Takeoff skotinn til bana Bjarki Sigurðsson skrifar 1. nóvember 2022 10:53 Takeoff (t.v.) ásamt frænda sínum Quavo. Getty/Prince Williams Bandaríski rapparinn Takeoff var skotinn til bana í Houston í Texas í dag. Fjöldi fólks hefur vottað rapparanum virðingu sína á samfélagsmiðlum í dag. TMZ greinir frá þessu. Samkvæmt grein miðilsins mun Takeoff hafa verið ásamt frænda sínum, Quavo, að stunda fjárhættuspil fyrir utan keilusal í Houston. Einhver skaut þá rapparann sem lést á staðnum. Á myndum sem eru í dreifingu á samfélagsmiðlum má sjá Quavo reyna að óska eftir aðstoð. Takeoff — Wilfried Zaha (@wilfriedzaha) November 1, 2022 Lögreglan í Houston leitar nú að þeim grunaða og þeim sem urðu vitni að atvikinu. Takeoff, sem hét réttu nafni Kirshnik Khari Ball, var einn vinsælasti rappari heims um tíma. Takeoff var 28 ára gamall þegar hann lést. Hann var fæddur og uppalinn í Georgíu-ríki í Bandaríkjunum. Hann var hluti af rappsveitinni Migos ásamt frændum sínum Quavo, Quavious Keyate Marshall, og Offset, Kiari Kendrell Cephus. Sömdu þeir nokkur af vinsælustu rapplögum sögunnar, til að mynda Bad and Boujee og Walk It Talk It sem hlusta má á í spilaranum hér fyrir ofan. Migos komu til Íslands árið 2017 og spiluðu í Laugardalshöll. Andlát Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Rappaði á rúntinum með strákunum í Migos og bíllinn stútfullur af peningum Rappsveitin Migos hélt tónleika í Laugardalshöll þann 16. ágúst á síðasta ári en sveitin er ein vinsælasta rappsveit heims í dag. 14. nóvember 2018 10:30 Drengirnir í Migos dolfallnir yfir Bláa lóninu Rappsveitin Migos kom fram á tónleikum í Laugardalshöllinni í gær og mættu mörg þúsund Íslendingar á svæðið til sjá stjörnurnar á sviðinu. 17. ágúst 2017 11:30 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Sjá meira
TMZ greinir frá þessu. Samkvæmt grein miðilsins mun Takeoff hafa verið ásamt frænda sínum, Quavo, að stunda fjárhættuspil fyrir utan keilusal í Houston. Einhver skaut þá rapparann sem lést á staðnum. Á myndum sem eru í dreifingu á samfélagsmiðlum má sjá Quavo reyna að óska eftir aðstoð. Takeoff — Wilfried Zaha (@wilfriedzaha) November 1, 2022 Lögreglan í Houston leitar nú að þeim grunaða og þeim sem urðu vitni að atvikinu. Takeoff, sem hét réttu nafni Kirshnik Khari Ball, var einn vinsælasti rappari heims um tíma. Takeoff var 28 ára gamall þegar hann lést. Hann var fæddur og uppalinn í Georgíu-ríki í Bandaríkjunum. Hann var hluti af rappsveitinni Migos ásamt frændum sínum Quavo, Quavious Keyate Marshall, og Offset, Kiari Kendrell Cephus. Sömdu þeir nokkur af vinsælustu rapplögum sögunnar, til að mynda Bad and Boujee og Walk It Talk It sem hlusta má á í spilaranum hér fyrir ofan. Migos komu til Íslands árið 2017 og spiluðu í Laugardalshöll.
Andlát Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Rappaði á rúntinum með strákunum í Migos og bíllinn stútfullur af peningum Rappsveitin Migos hélt tónleika í Laugardalshöll þann 16. ágúst á síðasta ári en sveitin er ein vinsælasta rappsveit heims í dag. 14. nóvember 2018 10:30 Drengirnir í Migos dolfallnir yfir Bláa lóninu Rappsveitin Migos kom fram á tónleikum í Laugardalshöllinni í gær og mættu mörg þúsund Íslendingar á svæðið til sjá stjörnurnar á sviðinu. 17. ágúst 2017 11:30 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Sjá meira
Rappaði á rúntinum með strákunum í Migos og bíllinn stútfullur af peningum Rappsveitin Migos hélt tónleika í Laugardalshöll þann 16. ágúst á síðasta ári en sveitin er ein vinsælasta rappsveit heims í dag. 14. nóvember 2018 10:30
Drengirnir í Migos dolfallnir yfir Bláa lóninu Rappsveitin Migos kom fram á tónleikum í Laugardalshöllinni í gær og mættu mörg þúsund Íslendingar á svæðið til sjá stjörnurnar á sviðinu. 17. ágúst 2017 11:30