Sakaður um tryggingasvik en hafði betur og fær bætur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. október 2022 11:16 Landsréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms í málinu. Vísir/Vilhelm Ökumaður sem tryggingafélagið Vörður sakaði um tryggingasvindl, án árangurs, á rétt á greiðslu bóta úr slysatryggingu sem maðurinn var með hjá félaginu. Ökumaðurinn hafði betur gegn tryggingafélaginu í Landsrétti og í héraðsdómi. Landsréttur staðfesti niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu síðastliðinn föstudag. Málið má rekja til þess að árið 2017 keypti ökumaðrinn bíl á tuttugu þúsund krónur. Bíllinn var tryggður hjá Verði. Nokkrum dögum síðar lenti ökumaðurinn í óhappi á Krýsuvíkurvegi. Slasaðist ökumaðurinn er bíllinn valt af veginum. Bíllinn reyndist ónýtur. Vegna slyssins reyndi maðurinn að sækja bætur úr slysatryggingunni en án árangurs. Í fyrstu samþykkti Vörður að greiða bætur en þegar lögmaður mannsins sendi kröfu til tryggingafélagsins hafði afstaða félagsins breyst. Vörður kærði ökumanninn fyrir tilraun til tryggingasvindls vegna slyssins. Taldi félagið ósannað að ökumaðurinn hafi slasast í umræddu slysi. Engin vitni hafi verið að slysinu, engin lögregluskýrsla eða önnur gögn liggi fyrir um aðstæður á vettvangi auk þess sem að bifreiðinni hafi verið fargað. Lögreglan lét málið niður falla Lögreglan rannsakaði málið vegna kæru tryggingafélagsins. Lögregla lét málið hins vegar niður falla þar sem að það sem fram hefði komið við rannsókn þess þætti ekki nægjanlegt eða líklegt til sakfellingar. Héraðsdómur taldi að Vörður hafi ekki tekist að sýna fram á réttmæti þess að hafna bótakröfunni. Í niðurstöðu Landsréttar, sem staðfesti niðurstöðu héraðsdóms, kemur fram að tryggingafélaginu hafi ekki tekist að sýna fram á að lýsing ökumannsins á slysinu og afleiðingum þess hafi verið röng. Tryggingar Dómsmál Samgönguslys Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Fleiri fréttir Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Sjá meira
Landsréttur staðfesti niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu síðastliðinn föstudag. Málið má rekja til þess að árið 2017 keypti ökumaðrinn bíl á tuttugu þúsund krónur. Bíllinn var tryggður hjá Verði. Nokkrum dögum síðar lenti ökumaðurinn í óhappi á Krýsuvíkurvegi. Slasaðist ökumaðurinn er bíllinn valt af veginum. Bíllinn reyndist ónýtur. Vegna slyssins reyndi maðurinn að sækja bætur úr slysatryggingunni en án árangurs. Í fyrstu samþykkti Vörður að greiða bætur en þegar lögmaður mannsins sendi kröfu til tryggingafélagsins hafði afstaða félagsins breyst. Vörður kærði ökumanninn fyrir tilraun til tryggingasvindls vegna slyssins. Taldi félagið ósannað að ökumaðurinn hafi slasast í umræddu slysi. Engin vitni hafi verið að slysinu, engin lögregluskýrsla eða önnur gögn liggi fyrir um aðstæður á vettvangi auk þess sem að bifreiðinni hafi verið fargað. Lögreglan lét málið niður falla Lögreglan rannsakaði málið vegna kæru tryggingafélagsins. Lögregla lét málið hins vegar niður falla þar sem að það sem fram hefði komið við rannsókn þess þætti ekki nægjanlegt eða líklegt til sakfellingar. Héraðsdómur taldi að Vörður hafi ekki tekist að sýna fram á réttmæti þess að hafna bótakröfunni. Í niðurstöðu Landsréttar, sem staðfesti niðurstöðu héraðsdóms, kemur fram að tryggingafélaginu hafi ekki tekist að sýna fram á að lýsing ökumannsins á slysinu og afleiðingum þess hafi verið röng.
Tryggingar Dómsmál Samgönguslys Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Fleiri fréttir Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Sjá meira