Fóru á trúnó og hittust svo á AA-fundi fimm árum síðar Bjarki Sigurðsson skrifar 26. október 2022 21:31 Bjarki Viðarsson (t.v.) og Aron Mímir Gylfason (fyrir miðju) voru gestir Tomma Steindórs á X-inu 977 í dag. Aron Mímir Gylfason, betur þekktur sem RonniGonni, og Bjarki Viðarsson, betur þekktur sem Jeppakall Doperman Rakki, hafa slegið í gegn á Twitter síðustu vikur. Þeir eru oft sagðir vera meðlimir „undirheima-Twitter“ en eru í dag báðir edrú og urðu meira að segja vinir í meðferð. Aron og Bjarki voru gestir Tomma Steindórs á X-inu 977 í dag þar sem þeir ræddu um þessa nýtilkomnu frægð sína, hvernig þeir kynntust, hvað kæmi næst og fleira. Er að gefa eiginhandaáritanir í smáralindinni ekki vera að pæla í hinum gæjanum pic.twitter.com/iWRPB9iI0w— / ronni turbo gonni / (@AronMimirx) September 17, 2022 Líkt og áður kom fram eru þeir félagarnir sagðir vera hluti af undirheima-Twitter en þeir birta oft færslur um eiturlyf, handrukkanir, djammið og fleira. Er að byrja með raunveruleika þátt Ronni gonni fer til tenerife svipað concept og RikkiG fer til ameríku nema þetta er bara ég í neyslu í 2 vikur— / ronni turbo gonni / (@AronMimirx) September 14, 2022 Bjarki segir þá Ronna hafa fyrst hitt hvor annan í gegnum tölvuleikinn Counter Strike. Þá þekktust þeir ekki neitt. Nokkrum árum síðar voru þeir báðir í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og ætlaði þá hópur fólks saman á skemmtistaðinn Austur. „Ég var nýbúinn að kaupa Nike Air Supra, geggjaðir skór. Félagar mínir fara inn á einhverjum sveitastígvélum. Dyravörðurinn segir við mig að ég kæmist ekki inn. Það væri dresscode,“ segir Bjarki. Aron fékk sömuleiðis ekki að fara inn á staðinn. Upp úr því fóru þeir á sjö klukkutíma trúnó í leiguíbúð í bænum. Samt sem áður liðu fimm ár þar til þeir hittust næst. „Ég hitti hann á AA-fundi og hafði aldrei séð neinn jafn lítinn í sér. Ég tók hann og kenndi hann aðeins á lífið,“ segir Aron um Bjarka. Hægt er að hlusta á viðtalið við Aron og Bjarka í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. X977 Fíkn Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Aron og Bjarki voru gestir Tomma Steindórs á X-inu 977 í dag þar sem þeir ræddu um þessa nýtilkomnu frægð sína, hvernig þeir kynntust, hvað kæmi næst og fleira. Er að gefa eiginhandaáritanir í smáralindinni ekki vera að pæla í hinum gæjanum pic.twitter.com/iWRPB9iI0w— / ronni turbo gonni / (@AronMimirx) September 17, 2022 Líkt og áður kom fram eru þeir félagarnir sagðir vera hluti af undirheima-Twitter en þeir birta oft færslur um eiturlyf, handrukkanir, djammið og fleira. Er að byrja með raunveruleika þátt Ronni gonni fer til tenerife svipað concept og RikkiG fer til ameríku nema þetta er bara ég í neyslu í 2 vikur— / ronni turbo gonni / (@AronMimirx) September 14, 2022 Bjarki segir þá Ronna hafa fyrst hitt hvor annan í gegnum tölvuleikinn Counter Strike. Þá þekktust þeir ekki neitt. Nokkrum árum síðar voru þeir báðir í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og ætlaði þá hópur fólks saman á skemmtistaðinn Austur. „Ég var nýbúinn að kaupa Nike Air Supra, geggjaðir skór. Félagar mínir fara inn á einhverjum sveitastígvélum. Dyravörðurinn segir við mig að ég kæmist ekki inn. Það væri dresscode,“ segir Bjarki. Aron fékk sömuleiðis ekki að fara inn á staðinn. Upp úr því fóru þeir á sjö klukkutíma trúnó í leiguíbúð í bænum. Samt sem áður liðu fimm ár þar til þeir hittust næst. „Ég hitti hann á AA-fundi og hafði aldrei séð neinn jafn lítinn í sér. Ég tók hann og kenndi hann aðeins á lífið,“ segir Aron um Bjarka. Hægt er að hlusta á viðtalið við Aron og Bjarka í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
X977 Fíkn Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira