Verða að láta duga að horfa á upptökuna hjá lögreglu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. október 2022 12:32 Landsréttur. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að lögregla þurfi ekki að afhenda manni, sem ákærður er fyrir líkamsárás, og lögmanni hans upptöku úr öryggismyndavél. Þeim stendur hins vegar til boða að skoða upptökurnar hjá lögreglu. Maðurinn er ákærður fyrir líkamsárás sem átti sér stað á jóladag árið 2020. Er hann sakaður um að hafa hrint konu þannig að hún féll á vegg, þrýst henni upp að veggnum, rifið í hár hennar, sparkað í hana og hrint niður tröppur. Við fyrirtöku málsins í héraðsdómi krafðist lögmaður mannsins þess að fá til skoðunar upptöku eftirlitsmyndavélar, sem er á meðal gagna málsins. Ákæruvaldið lagðist gegn beiðninni. Vísað var til dómaframkvæmdar sem kveði á um að árum saman hafi ákærðir einstaklingar og verjendur þeirra þurft að sætta sig við að skoða þau gagn mála sem varðveitt eru á öðru formi en pappír á starfsstöð ákæruvaldsins. Var manninum og verjanda hans boðið að koma á lögreglustöð til að skoða upptökurnar. Héraðsdómur hafnaði kröfunni. Úrskurðinum var vísað til Landsréttar. Þar var vísað í að ákæruvaldið hafi boðið verjandanum að kynna sér upptökuna hjá lögreglu. Var úrskurður héraðsdóms því staðfestur. Lögreglan Dómsmál Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Maðurinn er ákærður fyrir líkamsárás sem átti sér stað á jóladag árið 2020. Er hann sakaður um að hafa hrint konu þannig að hún féll á vegg, þrýst henni upp að veggnum, rifið í hár hennar, sparkað í hana og hrint niður tröppur. Við fyrirtöku málsins í héraðsdómi krafðist lögmaður mannsins þess að fá til skoðunar upptöku eftirlitsmyndavélar, sem er á meðal gagna málsins. Ákæruvaldið lagðist gegn beiðninni. Vísað var til dómaframkvæmdar sem kveði á um að árum saman hafi ákærðir einstaklingar og verjendur þeirra þurft að sætta sig við að skoða þau gagn mála sem varðveitt eru á öðru formi en pappír á starfsstöð ákæruvaldsins. Var manninum og verjanda hans boðið að koma á lögreglustöð til að skoða upptökurnar. Héraðsdómur hafnaði kröfunni. Úrskurðinum var vísað til Landsréttar. Þar var vísað í að ákæruvaldið hafi boðið verjandanum að kynna sér upptökuna hjá lögreglu. Var úrskurður héraðsdóms því staðfestur.
Lögreglan Dómsmál Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira