Í langt gæsluvarðhald grunaður um atlögu gegn móður sinni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. október 2022 13:26 Landsréttur úrskurðaði konuna í farbann, en héraðsdómur hafði áður úrskurðað konuna í gæsluvarðhald. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 31. mars næstkomandi. Hann er grunaður um að hafa veist að móður sinni með ofbeldi. Þetta kemur fram í úrskurði Landsréttar. Þar segir enn fremur gæsluvarðhaldið megi þó ekki standa lengur en þangað til niðurstaða fæst í áfrýjun mannsins á öðrum dómi, þar sem hann var dæmdur í tveggja ára fangelsi. Í úrskurði Landsréttar kemur fram að maðurinn sé grunaður um að hafa veist að móður sinni með ofbeldi, tekið hana ítrekað hálstaki svo hún missti andann, sparkað í bringu hennar og veitt henni ýmis högg. Móðirin telur að atlaga mannsins hafi staðið yfir í um klukkustund. Segist hún hafa talið að hún væri að upplifa sína síðustu stund er sonur hennar hélt fyrir öndun hennar. Hringdi á prest sem grunaði að ekki væri allt með felldu Fram kemur í úrskurðinum að maðurinn hafi hringt á prest sem hafi grunað að ekki væri allt með felldu. Presturinn hringdi á lögreglu sem kom á vettvang og handtók manninn. Í úrskurði Landsréttar segir að maðurinn hafi ítrekað sætt nálgunarbanni gagnvart foreldrum sínum. Hefur hann meðal annars hlotið dóm fyrir að hafa veist að föður sínum með hnífi. Var farið fram á að maðurinn yrði úrskurðaður í gæsluvarðhald til september á næsta ári. Landsréttur taldi þó hæfilegt að úrskurða manninn í gæsluvarðhald til 31. mars, en þó ekki lengur en þar til endanlegur dómur gengur í áðurnefndu dómsmáli. Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Þetta kemur fram í úrskurði Landsréttar. Þar segir enn fremur gæsluvarðhaldið megi þó ekki standa lengur en þangað til niðurstaða fæst í áfrýjun mannsins á öðrum dómi, þar sem hann var dæmdur í tveggja ára fangelsi. Í úrskurði Landsréttar kemur fram að maðurinn sé grunaður um að hafa veist að móður sinni með ofbeldi, tekið hana ítrekað hálstaki svo hún missti andann, sparkað í bringu hennar og veitt henni ýmis högg. Móðirin telur að atlaga mannsins hafi staðið yfir í um klukkustund. Segist hún hafa talið að hún væri að upplifa sína síðustu stund er sonur hennar hélt fyrir öndun hennar. Hringdi á prest sem grunaði að ekki væri allt með felldu Fram kemur í úrskurðinum að maðurinn hafi hringt á prest sem hafi grunað að ekki væri allt með felldu. Presturinn hringdi á lögreglu sem kom á vettvang og handtók manninn. Í úrskurði Landsréttar segir að maðurinn hafi ítrekað sætt nálgunarbanni gagnvart foreldrum sínum. Hefur hann meðal annars hlotið dóm fyrir að hafa veist að föður sínum með hnífi. Var farið fram á að maðurinn yrði úrskurðaður í gæsluvarðhald til september á næsta ári. Landsréttur taldi þó hæfilegt að úrskurða manninn í gæsluvarðhald til 31. mars, en þó ekki lengur en þar til endanlegur dómur gengur í áðurnefndu dómsmáli.
Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira