Carlos Martin Santos: Við eigum ekki skilið svona leikhús Þorsteinn Hjálmsson skrifar 22. október 2022 19:10 Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar. Vísir/Hulda Margrét Þjálfari Harðar frá Ísafirði, Carlos Martin Santos, var heilt yfir ánægður með sitt lið eftir tap gegn Stjörnunni í dag í Garðabænum. Hörður leiddi leikinn fyrstu 40 mínúturnar en tapaði á endanum með þriggja marka mun, 28-25. „Mér fannst þetta góður leikur. Við tókum skref upp á við gegn Selfossi í síðasta leik og vonandi er þessi leikur staðfesting á að við séum enn að vaxa. Allir áttu góðan leik, allir spiluðu vel í liðinu svo ég er mjög ánægður fyrir þeirra hönd. Vonandi sigrum við næsta leik,“ sagði Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar. Aðspurður hvað hafi gerst þegar Hörður missti yfirhöndina í leiknum á fertugustu mínútu eftir að hafa leitt leikinn þar til þá, hafði Carlos Martin Santos þetta að segja. „Að við erum Hörður og við erum lítið lið, það er það sem mér finnst. Ég skil það að við séum að koma hingað til Garðabæjar og Stjarnan er mjög, mjög gott lið og mjög stórt félag en frá mér séð þá vitum við að við erum þeir litlu en við eigum ekki skilið svona leikhús. Þetta er mín upplifun og hvernig ég sé leikinn. Auðvitað gerum við mistök,“ segir Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar, en hann var ekki par sáttur með dómara leiksins á köflum í leiknum. Carlos Martin Santos er ánægður með nýju leikmennina sína sem hafa verið að koma til landsins undanfarnar vikur og segir þá passa vel inn í hópinn. „Mjög vel. Þeir eru að bregðast vel við. Vonandi getur Jhonatan spilað meira en það mun koma og Guilherme spilaði vel. Þeir passa vel inn í hópinn. Þeir, eins og ég sagði síðasta þriðjudag, þá eru þeir að gefa okkur annan lit í liðið og ég er mjög glaður með það,“ sagði Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar. Hvað þarf Hörður að gera til að vinna sinn fyrsta leik í Olís-deildinni? „Að eiga fullkomnar 60 mínútur. Ekki að klikka á skotum og ekki að klikka á sendingum og hjálpa markvörðum okkar betur. Það eru mörg mistök í dag en ég held við séum að nálgast. Vonandi í næstu viku, vonandi á næstu tveimur vikum mun þetta koma,“ sagði Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar, að lokum. Handbolti Hörður Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira
„Mér fannst þetta góður leikur. Við tókum skref upp á við gegn Selfossi í síðasta leik og vonandi er þessi leikur staðfesting á að við séum enn að vaxa. Allir áttu góðan leik, allir spiluðu vel í liðinu svo ég er mjög ánægður fyrir þeirra hönd. Vonandi sigrum við næsta leik,“ sagði Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar. Aðspurður hvað hafi gerst þegar Hörður missti yfirhöndina í leiknum á fertugustu mínútu eftir að hafa leitt leikinn þar til þá, hafði Carlos Martin Santos þetta að segja. „Að við erum Hörður og við erum lítið lið, það er það sem mér finnst. Ég skil það að við séum að koma hingað til Garðabæjar og Stjarnan er mjög, mjög gott lið og mjög stórt félag en frá mér séð þá vitum við að við erum þeir litlu en við eigum ekki skilið svona leikhús. Þetta er mín upplifun og hvernig ég sé leikinn. Auðvitað gerum við mistök,“ segir Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar, en hann var ekki par sáttur með dómara leiksins á köflum í leiknum. Carlos Martin Santos er ánægður með nýju leikmennina sína sem hafa verið að koma til landsins undanfarnar vikur og segir þá passa vel inn í hópinn. „Mjög vel. Þeir eru að bregðast vel við. Vonandi getur Jhonatan spilað meira en það mun koma og Guilherme spilaði vel. Þeir passa vel inn í hópinn. Þeir, eins og ég sagði síðasta þriðjudag, þá eru þeir að gefa okkur annan lit í liðið og ég er mjög glaður með það,“ sagði Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar. Hvað þarf Hörður að gera til að vinna sinn fyrsta leik í Olís-deildinni? „Að eiga fullkomnar 60 mínútur. Ekki að klikka á skotum og ekki að klikka á sendingum og hjálpa markvörðum okkar betur. Það eru mörg mistök í dag en ég held við séum að nálgast. Vonandi í næstu viku, vonandi á næstu tveimur vikum mun þetta koma,“ sagði Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar, að lokum.
Handbolti Hörður Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira