Tveir bleikjustofnar taldir bestir til að þróa áfram sem eldisfisk Kristján Már Unnarsson skrifar 19. október 2022 22:52 Einar Svavarsson er stöðvarstjóri bleikjukynbótastöðvar Háskólans á Hólum. Sigurjón Ólason Eftir áratugarannsóknir á bleikjustofnum Íslands hefur kynbótastöðin á Hólum komist að þeirri niðurstöðu að tveir stofnar teljist bestir til fiskeldis. Annar kemur úr vatni á Norðurlandi en hinn úr vatnasvæði á Suðurlandi. Í fréttum Stöðvar 2 voru Hólar í Hjaltadal heimsóttir. Við háskólann þar, áður bændaskólann, hefur undanfarna þrjá áratugi verið unnið að kynbótum á bleikju. Markmiðið er að þróa stofn sem sameinar það að vera hagkvæmur í eldi og bragðgóður matfiskur fyrir neytendur. „Við erum búnir að ná verulegum árangri í vaxtarhraða. Það er sennilega um það bil búið að tvöfalda vaxtarhraða bleikjunnar á þessum árum,“ segir Einar Svavarsson, stöðvarstjóri bleikjukynbótastöðvar Háskólans á Hólum. Hólar í Hjaltadal.Sigurjón Ólason „Þetta byggir allt saman á því að Ísland er mjög auðugt af bleikju. Það eru ábyggilega um þúsund villtir bleikjustofnar á landinu. Þetta er auðlind sem við getum gengið í og náð í besta efniviðinn til að þróa svo áfram sem eldisfisk,“ segir stöðvarstjórinn. Auk þess að kynbæta stofninn framleiðir stöðin bleikjuhrogn til að skila árangrinum áfram. Þannig selur kynbótastöðin um 900 lítra af hrognum á ári til eldisstöðvanna í landinu. „Það er verið að framleiða um sex þúsund tonn á ári af bleikju. Það byggir á þessum kynbætta eldisstofni,“ segir Einar. Bleikja í eldiskeri.Einar Árnason En hvaða kemur þá besta bleikjan? „Sko, við eigum ábyggilega langt í land með að finna besta náttúrulega stofninn til eldis. Þeir eru svo margir að það eru ekki tök á því að bera það allt saman saman,“ svarar Einar. Menn hafi í upphafi byrjað með fimmtán bleikjustofna. Síðan hafi bestu sjö stofnarnir af þeim verið notaðir. Tveir þeirra þyki núna bera af. „Í þessum samanburði, þá komu tveir stofnar mjög vel út. Það var Ölvesvatnsstofn á Skaga hér í Skagafirði. Og hins vegar Grenlækjarstofn á Suðurlandi. Þessir stofnar, já, þeir stóðu svolítið upp úr.“ Bleikjustofnar úr Ölvesvatni og Grenlæk þykja standa upp úr við kynbætur á eldisbleikju.Grafík/Sara Rut Fannarsdóttir Þótt þessir tveir myndi kjarnann er öðrum stofnum jafnframt blandað inn. „Þessir stofnar eru allir búnir að blandast saman inn í kynbótaverkefninu og við köllum þetta svona kynbótastofninn,“ segir stöðvarstjóri bleikjukynbótastöðvarinnar á Hólum. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Fjallað verður um Hóla í Hjaltadal í þættinum Um land allt næstkomandi mánudag. Hér má sjá kynningarstiklu þáttarins: Fiskeldi Skagafjörður Háskólar Vísindi Stangveiði Matvælaframleiðsla Matur Um land allt Landbúnaður Skaftárhreppur Tengdar fréttir Nemendur flykkjast heim að Hólum að læra fiskeldi Sprenging hefur orðið í fjölda nemenda í fiskeldisnámi við Háskólann á Hólum og stunda núna um áttatíu manns nám í faginu. Samtímis fer þar fram rannsóknar- og kynbótastarf í fiskeldi. 20. september 2022 23:13 Þurfa að kunna íslensku til að komast í hestafræði á Hólum Um fjörutíu prósent nemenda sem komast að í hestafræði við Háskólann á Hólum eru útlendingar, og það þrátt fyrir að það sé inntökuskilyrði að geta talað íslensku. Rektor segir skólann útskrifa að minnsta kosti tíu sendiherra á hverju vori. 1. október 2022 22:11 Segir kórkápu biskups algjört listaverk og þvílíkan heiður að fá að bera hana Forláta biskupskápa Hólastiftis, eftirgerð kórkápu Jóns Arasonar, hefur núna skipt um herðar, með vígslu nýs Hólabiskups. Solveig Lára Guðmundsdóttir, fráfarandi vígslubiskup, segir það hafa verið mikinn heiður að fá að bera kórkápuna enda sé hún algjört listaverk. 21. september 2022 22:11 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 voru Hólar í Hjaltadal heimsóttir. Við háskólann þar, áður bændaskólann, hefur undanfarna þrjá áratugi verið unnið að kynbótum á bleikju. Markmiðið er að þróa stofn sem sameinar það að vera hagkvæmur í eldi og bragðgóður matfiskur fyrir neytendur. „Við erum búnir að ná verulegum árangri í vaxtarhraða. Það er sennilega um það bil búið að tvöfalda vaxtarhraða bleikjunnar á þessum árum,“ segir Einar Svavarsson, stöðvarstjóri bleikjukynbótastöðvar Háskólans á Hólum. Hólar í Hjaltadal.Sigurjón Ólason „Þetta byggir allt saman á því að Ísland er mjög auðugt af bleikju. Það eru ábyggilega um þúsund villtir bleikjustofnar á landinu. Þetta er auðlind sem við getum gengið í og náð í besta efniviðinn til að þróa svo áfram sem eldisfisk,“ segir stöðvarstjórinn. Auk þess að kynbæta stofninn framleiðir stöðin bleikjuhrogn til að skila árangrinum áfram. Þannig selur kynbótastöðin um 900 lítra af hrognum á ári til eldisstöðvanna í landinu. „Það er verið að framleiða um sex þúsund tonn á ári af bleikju. Það byggir á þessum kynbætta eldisstofni,“ segir Einar. Bleikja í eldiskeri.Einar Árnason En hvaða kemur þá besta bleikjan? „Sko, við eigum ábyggilega langt í land með að finna besta náttúrulega stofninn til eldis. Þeir eru svo margir að það eru ekki tök á því að bera það allt saman saman,“ svarar Einar. Menn hafi í upphafi byrjað með fimmtán bleikjustofna. Síðan hafi bestu sjö stofnarnir af þeim verið notaðir. Tveir þeirra þyki núna bera af. „Í þessum samanburði, þá komu tveir stofnar mjög vel út. Það var Ölvesvatnsstofn á Skaga hér í Skagafirði. Og hins vegar Grenlækjarstofn á Suðurlandi. Þessir stofnar, já, þeir stóðu svolítið upp úr.“ Bleikjustofnar úr Ölvesvatni og Grenlæk þykja standa upp úr við kynbætur á eldisbleikju.Grafík/Sara Rut Fannarsdóttir Þótt þessir tveir myndi kjarnann er öðrum stofnum jafnframt blandað inn. „Þessir stofnar eru allir búnir að blandast saman inn í kynbótaverkefninu og við köllum þetta svona kynbótastofninn,“ segir stöðvarstjóri bleikjukynbótastöðvarinnar á Hólum. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Fjallað verður um Hóla í Hjaltadal í þættinum Um land allt næstkomandi mánudag. Hér má sjá kynningarstiklu þáttarins:
Fiskeldi Skagafjörður Háskólar Vísindi Stangveiði Matvælaframleiðsla Matur Um land allt Landbúnaður Skaftárhreppur Tengdar fréttir Nemendur flykkjast heim að Hólum að læra fiskeldi Sprenging hefur orðið í fjölda nemenda í fiskeldisnámi við Háskólann á Hólum og stunda núna um áttatíu manns nám í faginu. Samtímis fer þar fram rannsóknar- og kynbótastarf í fiskeldi. 20. september 2022 23:13 Þurfa að kunna íslensku til að komast í hestafræði á Hólum Um fjörutíu prósent nemenda sem komast að í hestafræði við Háskólann á Hólum eru útlendingar, og það þrátt fyrir að það sé inntökuskilyrði að geta talað íslensku. Rektor segir skólann útskrifa að minnsta kosti tíu sendiherra á hverju vori. 1. október 2022 22:11 Segir kórkápu biskups algjört listaverk og þvílíkan heiður að fá að bera hana Forláta biskupskápa Hólastiftis, eftirgerð kórkápu Jóns Arasonar, hefur núna skipt um herðar, með vígslu nýs Hólabiskups. Solveig Lára Guðmundsdóttir, fráfarandi vígslubiskup, segir það hafa verið mikinn heiður að fá að bera kórkápuna enda sé hún algjört listaverk. 21. september 2022 22:11 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Nemendur flykkjast heim að Hólum að læra fiskeldi Sprenging hefur orðið í fjölda nemenda í fiskeldisnámi við Háskólann á Hólum og stunda núna um áttatíu manns nám í faginu. Samtímis fer þar fram rannsóknar- og kynbótastarf í fiskeldi. 20. september 2022 23:13
Þurfa að kunna íslensku til að komast í hestafræði á Hólum Um fjörutíu prósent nemenda sem komast að í hestafræði við Háskólann á Hólum eru útlendingar, og það þrátt fyrir að það sé inntökuskilyrði að geta talað íslensku. Rektor segir skólann útskrifa að minnsta kosti tíu sendiherra á hverju vori. 1. október 2022 22:11
Segir kórkápu biskups algjört listaverk og þvílíkan heiður að fá að bera hana Forláta biskupskápa Hólastiftis, eftirgerð kórkápu Jóns Arasonar, hefur núna skipt um herðar, með vígslu nýs Hólabiskups. Solveig Lára Guðmundsdóttir, fráfarandi vígslubiskup, segir það hafa verið mikinn heiður að fá að bera kórkápuna enda sé hún algjört listaverk. 21. september 2022 22:11