Frekari merki kólnunar á fasteignamarkaði Bjarki Sigurðsson skrifar 19. október 2022 07:35 Framboð á íbúðum hefur þrefaldast síðan í febrúar. Vísir/Vilhelm Fasteignamarkaðurinn heldur áfram að kólna en verulega hefur dregið úr hlutfalli íbúða sem seljast yfir ásettu verði. Meðal kaupverð á höfuðborgarsvæðinu heldur áfram að lækka. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu hagdeildar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) sem kom út í dag. Þar segir að á höfuðborgarsvæðinu hafi 44 prósent íbúða í fjölbýli selst yfir ásettu verði, samanborið við 53 prósent í júlí. 42 prósent sérbýla seljast yfir ásettu verði miðað við 48 prósent í júlí. Þegar mest var seldust 70 prósent íbúða í fjölbýli og 60 prósent sérbýla yfir ásettu verði. Meðal kaupverð á höfuðborgarsvæðinu í ágúst var 73,7 milljónir króna en í júní var það 76,4 milljónir króna. Íbúðir í fjölbýli seljast að jafnaði á 66 milljónir króna en í sérbýli á 104,4 milljónir króna. Mánaðarleg greiðslubyrði óverðtryggðra lána er nú 62.300 krónur fyrir hverjar tíu milljónir sem eru teknar að láni. Fyrra hluta árs 2021 var mánaðarleg greiðslubyrði 37.700 krónur og gerir þetta því 65 prósent hækkun á greiðslubyrði á einu og hálfu ári. Samkvæmt íbúðatalningu HMS og Samtaka iðnaðarins eru 8.113 íbúðir í byggingu á landinu öllu. Í mars á þessu ári voru þær 7.260 talsins og í september í fyrra 6.001 talsins. Aukningin á einu ári er 35,2 prósent. HMS segir þetta vera merki um kólnandi fasteignamarkað og hefur viðsnúningurinn verið nokkuð hraður. Framboð íbúða eykst hratt og fer viðskiptum fækkandi. „Nokkuð ljóst er að það eigi eftir að draga verulega úr verðhækkunum sem hafa einkennt fasteignamarkaðinn á undanförnum árum en óvíst er hvort að fasteignaverð eigi eftir að lækka. Það veltur meðal annars á því að hve miklu leyti heimilin eru tilbúin til að fjármagna sig á verðtryggðum lánum,“ segir í skýrslunni. Framboð á íbúðum hefur þrefaldast frá því í febrúar og aukist um 89 prósent síðan í lok júlí. Neytendur Húsnæðismál Fasteignamarkaður Fjármál heimilisins Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Sjá meira
Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu hagdeildar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) sem kom út í dag. Þar segir að á höfuðborgarsvæðinu hafi 44 prósent íbúða í fjölbýli selst yfir ásettu verði, samanborið við 53 prósent í júlí. 42 prósent sérbýla seljast yfir ásettu verði miðað við 48 prósent í júlí. Þegar mest var seldust 70 prósent íbúða í fjölbýli og 60 prósent sérbýla yfir ásettu verði. Meðal kaupverð á höfuðborgarsvæðinu í ágúst var 73,7 milljónir króna en í júní var það 76,4 milljónir króna. Íbúðir í fjölbýli seljast að jafnaði á 66 milljónir króna en í sérbýli á 104,4 milljónir króna. Mánaðarleg greiðslubyrði óverðtryggðra lána er nú 62.300 krónur fyrir hverjar tíu milljónir sem eru teknar að láni. Fyrra hluta árs 2021 var mánaðarleg greiðslubyrði 37.700 krónur og gerir þetta því 65 prósent hækkun á greiðslubyrði á einu og hálfu ári. Samkvæmt íbúðatalningu HMS og Samtaka iðnaðarins eru 8.113 íbúðir í byggingu á landinu öllu. Í mars á þessu ári voru þær 7.260 talsins og í september í fyrra 6.001 talsins. Aukningin á einu ári er 35,2 prósent. HMS segir þetta vera merki um kólnandi fasteignamarkað og hefur viðsnúningurinn verið nokkuð hraður. Framboð íbúða eykst hratt og fer viðskiptum fækkandi. „Nokkuð ljóst er að það eigi eftir að draga verulega úr verðhækkunum sem hafa einkennt fasteignamarkaðinn á undanförnum árum en óvíst er hvort að fasteignaverð eigi eftir að lækka. Það veltur meðal annars á því að hve miklu leyti heimilin eru tilbúin til að fjármagna sig á verðtryggðum lánum,“ segir í skýrslunni. Framboð á íbúðum hefur þrefaldast frá því í febrúar og aukist um 89 prósent síðan í lok júlí.
Neytendur Húsnæðismál Fasteignamarkaður Fjármál heimilisins Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Sjá meira