Sköpuðu valdeflandi sjónvarpsefni fyrir börn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. október 2022 12:31 Auðun Bragi Kjartansson og Kristján Hafþórsson. Vísir „Hugmyndin kviknaði út frá sögustund með dóttur minni,“ segir Kristján Hafþórsson um nýja barnaefnið Hvítatá. Hann átti sjálfur hugmyndina að sögunni og skrifaði handritið. „Ég var að spinna sögur fyrir dóttur mína og notaði alls konar dæmi úr okkar lífi. Ég sagði sögu af önd sem lenti í alls konar ævintýrum. Ég spuri Hrafntinnu dóttur mína hvað henni fyndist að öndin ætti að heita og hún sagði án þess að hika, Hvítatá. Mér fannst það svo skemmtilegt og fallegt því það er þetta barnslega eðli, ímyndunaraflið og sköpunin sem börn hafa í sér sem er uppsprettan að nafninu“ Um er að ræða íslenska teiknaða barnaþætti og fyrstu fimm verða aðgengilegir á Stöð 2+ á fimmtudag. „Mér fannst vanta Íslenskt barnaefni og tók ég því málin í mínar hendur,“ segir Kristján. Hann er einnig stjórnandi hlaðvarpsins Jákastið, sem framleitt er af TAL. Kristján skapaði persónurnar þegar hann sagði dóttur sinni sögur.Stöð 2 Valdeflandi fyrir börn „Ég talaði við Auðun Braga Kjartansson sérfræðing á Sýn, hann teiknar og „animate-ar“ seríuna og er algjör snillingur og listamaður. Hann bjó til heiminn. Við töluðum við Völu Eiríks um að vera rödd Hvítutáar og hún var svo sannarlega til í það. Hún er algjör snillingur og listamaður líka.“ Þættirnir fjalla um öndina Hvítutá og snúast un það að þora, mega segja nei og líka bara að kýla á það. Kristján segir að markhópurinn sé börn á aldrinum tveggja til fjögurra ára en eldri börn geti auðvitað líka haft gaman af Hvítutá. Hvítatá er önd sem lendir í ýmsum ævintýrum.Stöð 2 „Hvítatá er í raun um dóttur mína og aðstæður sem hún hefur verið í. Þættirnir eiga að vera valdeflandi fyrir börn. Rauði þráður þáttanna er hugrekki, forvitni, ímyndunarafl, gleði, ást og kærleikur.“ Kristján var á dögunum í viðtali í þættinum Ísland í dag og ræddi þar hlaðvarpið sitt, reynsluna af missi og barnaefnið Hvítatá. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Börn og uppeldi Bíó og sjónvarp Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Sjá meira
„Ég var að spinna sögur fyrir dóttur mína og notaði alls konar dæmi úr okkar lífi. Ég sagði sögu af önd sem lenti í alls konar ævintýrum. Ég spuri Hrafntinnu dóttur mína hvað henni fyndist að öndin ætti að heita og hún sagði án þess að hika, Hvítatá. Mér fannst það svo skemmtilegt og fallegt því það er þetta barnslega eðli, ímyndunaraflið og sköpunin sem börn hafa í sér sem er uppsprettan að nafninu“ Um er að ræða íslenska teiknaða barnaþætti og fyrstu fimm verða aðgengilegir á Stöð 2+ á fimmtudag. „Mér fannst vanta Íslenskt barnaefni og tók ég því málin í mínar hendur,“ segir Kristján. Hann er einnig stjórnandi hlaðvarpsins Jákastið, sem framleitt er af TAL. Kristján skapaði persónurnar þegar hann sagði dóttur sinni sögur.Stöð 2 Valdeflandi fyrir börn „Ég talaði við Auðun Braga Kjartansson sérfræðing á Sýn, hann teiknar og „animate-ar“ seríuna og er algjör snillingur og listamaður. Hann bjó til heiminn. Við töluðum við Völu Eiríks um að vera rödd Hvítutáar og hún var svo sannarlega til í það. Hún er algjör snillingur og listamaður líka.“ Þættirnir fjalla um öndina Hvítutá og snúast un það að þora, mega segja nei og líka bara að kýla á það. Kristján segir að markhópurinn sé börn á aldrinum tveggja til fjögurra ára en eldri börn geti auðvitað líka haft gaman af Hvítutá. Hvítatá er önd sem lendir í ýmsum ævintýrum.Stöð 2 „Hvítatá er í raun um dóttur mína og aðstæður sem hún hefur verið í. Þættirnir eiga að vera valdeflandi fyrir börn. Rauði þráður þáttanna er hugrekki, forvitni, ímyndunarafl, gleði, ást og kærleikur.“ Kristján var á dögunum í viðtali í þættinum Ísland í dag og ræddi þar hlaðvarpið sitt, reynsluna af missi og barnaefnið Hvítatá. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Börn og uppeldi Bíó og sjónvarp Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Sjá meira