Tíu hlauparar eftir í Elliðaárdal Atli Arason skrifar 16. október 2022 09:27 Mari Järsk er ein af tíu keppendum í íslenska liðinu sem eru ennþá að hlaupa. Það eru tíu keppendur eftir í íslenska landsliðinu sem keppir í bakgarðshlaupinu í Elliðaárdal en fimm keppendur heltust úr lestinni eftir nóttina og nú í morgunsárið. Hildur Aðalsteinsdóttir var fyrst til þess að draga sig úr leik eftir kalda og erfiða nótt. Hildur hljóp alls 17 hringi eða rúma 112 km á 16 klukkustundum og 55 mínútum. Kristján Skúli Skúlason náði einum hring betur en Kristján hljóp 18 hringi, tæpan 121 km, á 17 klukkustundum og 53 mínútum. Jón Gunnar Gunnarson og Kolbrún Ósk Jónsdóttir tókst að klára 19 hringi, u.þ.b. 127 km, á tæpum 19 klukkustundum. Jón Gunnar hefur átt hraðasta hringinn til þessa en Jón hljóp 9. hringinn á 33 mínútum og 54 sekúndum. Nú í morgunsárið, eftir hring númer 21, þurfti Sigurjón Ernir Sturluson að hætta keppni. Sigurjón hljóp alls 140 km á tæpri 21 klukkustund. Eftir standa 10 hlauparar sem ræstu 22. hringinn, þau Birgir Sævarsson, Örvar Steingrímsson, Flóki Halldórsson, Adam Komorowski, Marlena Radziszewska, Mari Järsk, Þorleifur Þorleifsson, Friðrik Benediktsson, Rúna Rut Ragnarsdóttir og Rúnar Sigurðsson. Ísland er sem stendur í 15. sæti í heildarkeppninni en aðeins eru 10 af 37 þjóðum enn þá með alla 15 hlaupara inni. Af skilgreindum smáþjóðum er Ísland í fyrsta sæti, rétt á undan Úkraínu og Sviss sem koma í næstu tveimur sætunum. Hægt er að fylgjast með hlaupinu í beinni útsendingu og textalýsingu hér á Vísi. Hlaup Bakgarðshlaup Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Sjá meira
Hildur Aðalsteinsdóttir var fyrst til þess að draga sig úr leik eftir kalda og erfiða nótt. Hildur hljóp alls 17 hringi eða rúma 112 km á 16 klukkustundum og 55 mínútum. Kristján Skúli Skúlason náði einum hring betur en Kristján hljóp 18 hringi, tæpan 121 km, á 17 klukkustundum og 53 mínútum. Jón Gunnar Gunnarson og Kolbrún Ósk Jónsdóttir tókst að klára 19 hringi, u.þ.b. 127 km, á tæpum 19 klukkustundum. Jón Gunnar hefur átt hraðasta hringinn til þessa en Jón hljóp 9. hringinn á 33 mínútum og 54 sekúndum. Nú í morgunsárið, eftir hring númer 21, þurfti Sigurjón Ernir Sturluson að hætta keppni. Sigurjón hljóp alls 140 km á tæpri 21 klukkustund. Eftir standa 10 hlauparar sem ræstu 22. hringinn, þau Birgir Sævarsson, Örvar Steingrímsson, Flóki Halldórsson, Adam Komorowski, Marlena Radziszewska, Mari Järsk, Þorleifur Þorleifsson, Friðrik Benediktsson, Rúna Rut Ragnarsdóttir og Rúnar Sigurðsson. Ísland er sem stendur í 15. sæti í heildarkeppninni en aðeins eru 10 af 37 þjóðum enn þá með alla 15 hlaupara inni. Af skilgreindum smáþjóðum er Ísland í fyrsta sæti, rétt á undan Úkraínu og Sviss sem koma í næstu tveimur sætunum. Hægt er að fylgjast með hlaupinu í beinni útsendingu og textalýsingu hér á Vísi.
Hlaup Bakgarðshlaup Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Sjá meira