Skyndiákvörðun sex meyja af Skaganum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. október 2022 06:42 Frá vinstri:Anna María Þórðardóttir, Stefanía Rakel Engilbertsdóttir, Kristín Pétursdóttir Þóra Guðmundsdóttir, Inga Reimarsdóttir Fríða Margrét Guðmundsdóttir. Vísir/Kolbeinn Tumi Þrjár framtíðar landsliðskonur af Skaganum voru heldur betur spenntar fyrir ferðalaginu til Portúgal þegar blaðamaður hitti á þær í flugstöðinni í morgun. Þær segja ekki spurning að stelpurnar okkar vinni sigur ytra í dag og tryggi sér farseðilinn á HM í fyrsta skipti. Mæðgurnar Stefanía Rakel Engilbertsdóttir og Kristín Pétursdóttir sáu auglýsingu fyrir hópferð utan fyrir helgi og ákváðu að slá til. Þær eru hluti af 160 manna hóp sem flýgur í sólarhringsferð með Icelandair á úrslitaleik kvennalandsliðsins gegn Portúgal klukkan 17 í dag. „Við sáum þetta bara auglýst og og ákváðum að drífa okkur,“ segir Kristín. Þær mæðgur voru í för með fjórum Skagameyjum til viðbótar. Þar af tveimur ungum og efnilegum systrum sem líkt og Stefanía Rakel spila fótbolta með ÍA. Gular og glaðar. „Þær eru allar í fótbolta og gaman fyrir þær að fá að upplifa svona ferð,“ segir Kristín. Undir þetta tekur Anna María Þórðardóttir en þær Inga Reimarsdóttir bókuðu fyrir sig og systurnar Þóru og Fríðu Margréti Guðmundsdætur í gær. „Við tókum skyndiákvörðun,“ segir Anna María. Stefanía Rakel og Fríða Margrét spila með 5. flokki Skagans og Fríða Margrét í fjórða flokki. Þær segja geggjað, frábært og gaman að spila með Akranesi. Draumurinn að sjálfsögðu að klæðast landsliðstreyjunni einni daginn. Aðspurð hvort landsliðið vinni Portúgal og tryggir sér sæti á HM? „Já, ekki spurning. Við höfum tröllatrú á þessum stelpum,“ segir hópurinn. Flugið utan er klukkan 07:15 og ljóst að Skagameyjarnar hafa farið snemma á fætur. Þær reikna þó ekkert endilega með því að sofa í fjögurra tíma fluginu utan. „Ég sef aldrei í flugvél,“ segir Stefanía Rakel. Akranes HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Sjá meira
Mæðgurnar Stefanía Rakel Engilbertsdóttir og Kristín Pétursdóttir sáu auglýsingu fyrir hópferð utan fyrir helgi og ákváðu að slá til. Þær eru hluti af 160 manna hóp sem flýgur í sólarhringsferð með Icelandair á úrslitaleik kvennalandsliðsins gegn Portúgal klukkan 17 í dag. „Við sáum þetta bara auglýst og og ákváðum að drífa okkur,“ segir Kristín. Þær mæðgur voru í för með fjórum Skagameyjum til viðbótar. Þar af tveimur ungum og efnilegum systrum sem líkt og Stefanía Rakel spila fótbolta með ÍA. Gular og glaðar. „Þær eru allar í fótbolta og gaman fyrir þær að fá að upplifa svona ferð,“ segir Kristín. Undir þetta tekur Anna María Þórðardóttir en þær Inga Reimarsdóttir bókuðu fyrir sig og systurnar Þóru og Fríðu Margréti Guðmundsdætur í gær. „Við tókum skyndiákvörðun,“ segir Anna María. Stefanía Rakel og Fríða Margrét spila með 5. flokki Skagans og Fríða Margrét í fjórða flokki. Þær segja geggjað, frábært og gaman að spila með Akranesi. Draumurinn að sjálfsögðu að klæðast landsliðstreyjunni einni daginn. Aðspurð hvort landsliðið vinni Portúgal og tryggir sér sæti á HM? „Já, ekki spurning. Við höfum tröllatrú á þessum stelpum,“ segir hópurinn. Flugið utan er klukkan 07:15 og ljóst að Skagameyjarnar hafa farið snemma á fætur. Þær reikna þó ekkert endilega með því að sofa í fjögurra tíma fluginu utan. „Ég sef aldrei í flugvél,“ segir Stefanía Rakel.
Akranes HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Sjá meira