Ekkert rætt eða æft fyrir vítakeppni Sindri Sverrisson skrifar 11. október 2022 09:31 Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði af punktinum síðast þegar Ísland fékk vítaspyrnu, gegn Hvít-Rússum í september. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Ef að svo fer að úrslitin í leik Portúgals og Íslands í dag ráðast í vítaspyrnukeppni mun Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari hafa hraðar hendur og ákveða hvaða fimm leikmönnum sé best treystandi til að taka víti íslenska liðsins. Íslenska landsliðið spilar hreinan úrslitaleik við Portúgal í bænum Pacos de Ferreira í dag um sæti á HM. Ef staðan verður jöfn eftir 90 mínútur verður gripið til framlengingar og svo mögulega vítaspyrnukeppni. Þorsteinn segist þó hafa forðast að innprenta þann möguleika inn í leikmenn og vítin hafa ekki verið sérstaklega æfð í Portúgal síðustu daga: „Við erum ekki búin að æfa neitt svoleiðis,“ sagði Þorsteinn við Vísi á hóteli landsliðsins í gær. Klippa: Þorsteinn lítið að spá í vítaspyrnukeppni „Við höfum ekki æft nein víti en það hafa stöku leikmenn kannski verið að leika sér. Við höfum ekkert rætt þetta en gerum það kannski [í dag eða í gær]. Við erum bara fókuseruð á að spila þennan fótboltaleik og svo tekur maður þeim hlutum sem að koma. Við þurfum að undirbúa einhverja hluti en við erum ekki að fara að innprenta í leikmenn að þessi eða hinn eigi að taka víti. Ef að leikmanni líður vel og vill taka víti þá tekur hann víti, vegna þess að þá eru meiri líkur á að þú skorir frekar en að maður sé búinn að ákveða að einhver leikmaður taki víti sem líður svo ekkert vel inni á vellinum. Þá er betra að hlusta á leikmenn sem segja: „Ég er klár“,“ segir Þorsteinn. Dagný Brynjarsdóttir skoraði úr víti gegn Frökkum á EM í sumar.Getty/Alex Pantling „Auðvitað hefur maður það á bakvið eyrað“ Ein af þeim sem eru klárar í að taka víti er Dagný Brynjarsdóttir, langmarkahæsta landsliðskonan í íslenska hópnum. „Já, já. Auðvitað hefur maður það á bakvið eyrað. Ég er vítaskytta hjá West Ham svo ég æfi mig reglulega í London. Auðvitað vill maður klára þetta í venjulegum leiktíma en maður er með það bakvið eyrað að þetta gæti farið í vítaspyrnukeppni og ef sú verður niðurstaðan þá förum við annað hvort á HM eða enn lengri leið [í gegnum aukaumspil]. Það er mikið undir og sama hvernig við vinnum þá þurfum við bara að vinna,“ segir Dagný. Klippa: Dagný tilbúin að taka víti Ísland og Portúgal mætast klukkan 17, að íslenskum tíma, í úrslitaleik um sæti á HM. Fjallað verður ítarlega um leikinn á Vísi í allan dag. Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Tengdar fréttir „Þurfum að muna tilfinninguna sem maður vill ekki finna aftur“ „Spennustigið er bara gott,“ segir landsliðskonan þrautreynda, Dagný Brynjarsdóttir, sem á morgun spilar upp á möguleikann á að komast á HM í fótbolta í fyrsta sinn. 10. október 2022 22:31 „Ekki lið sem við erum að fara að labba yfir“ „Þetta er 50:50 leikur að mörgu leyti,“ segir Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari um leikinn við Portúgal á morgun, um sæti á HM kvenna í fótbolta. 10. október 2022 20:00 „Ömurlegt ef við myndum ekki ná þessu markmiði“ „Mér finnst eins og við séum búnar að bíða heila eilífð,“ segir Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji íslenska landsliðsins sem á morgun spilar úrslitaleikinn við Portúgal um sæti á HM í fótbolta næsta sumar. 10. október 2022 14:58 Full vél fer með stuðningsmenn til Portúgal Uppselt er í flugvél Icelandair sem fer í dagsferð til Portúgal þar sem íslenska kvennalandsliðið mætir því portúgalska í leik upp á sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. 10. október 2022 14:00 Sara slöpp fyrir leikinn um HM: „Hljóta að vera einhver lyf til að koma henni í gang“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir gat ekki mætt í viðtöl í Porto í dag, daginn fyrir úrslitaleikinn við Portúgal um sæti á HM, vegna slappleika. 10. október 2022 12:23 Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira
Íslenska landsliðið spilar hreinan úrslitaleik við Portúgal í bænum Pacos de Ferreira í dag um sæti á HM. Ef staðan verður jöfn eftir 90 mínútur verður gripið til framlengingar og svo mögulega vítaspyrnukeppni. Þorsteinn segist þó hafa forðast að innprenta þann möguleika inn í leikmenn og vítin hafa ekki verið sérstaklega æfð í Portúgal síðustu daga: „Við erum ekki búin að æfa neitt svoleiðis,“ sagði Þorsteinn við Vísi á hóteli landsliðsins í gær. Klippa: Þorsteinn lítið að spá í vítaspyrnukeppni „Við höfum ekki æft nein víti en það hafa stöku leikmenn kannski verið að leika sér. Við höfum ekkert rætt þetta en gerum það kannski [í dag eða í gær]. Við erum bara fókuseruð á að spila þennan fótboltaleik og svo tekur maður þeim hlutum sem að koma. Við þurfum að undirbúa einhverja hluti en við erum ekki að fara að innprenta í leikmenn að þessi eða hinn eigi að taka víti. Ef að leikmanni líður vel og vill taka víti þá tekur hann víti, vegna þess að þá eru meiri líkur á að þú skorir frekar en að maður sé búinn að ákveða að einhver leikmaður taki víti sem líður svo ekkert vel inni á vellinum. Þá er betra að hlusta á leikmenn sem segja: „Ég er klár“,“ segir Þorsteinn. Dagný Brynjarsdóttir skoraði úr víti gegn Frökkum á EM í sumar.Getty/Alex Pantling „Auðvitað hefur maður það á bakvið eyrað“ Ein af þeim sem eru klárar í að taka víti er Dagný Brynjarsdóttir, langmarkahæsta landsliðskonan í íslenska hópnum. „Já, já. Auðvitað hefur maður það á bakvið eyrað. Ég er vítaskytta hjá West Ham svo ég æfi mig reglulega í London. Auðvitað vill maður klára þetta í venjulegum leiktíma en maður er með það bakvið eyrað að þetta gæti farið í vítaspyrnukeppni og ef sú verður niðurstaðan þá förum við annað hvort á HM eða enn lengri leið [í gegnum aukaumspil]. Það er mikið undir og sama hvernig við vinnum þá þurfum við bara að vinna,“ segir Dagný. Klippa: Dagný tilbúin að taka víti Ísland og Portúgal mætast klukkan 17, að íslenskum tíma, í úrslitaleik um sæti á HM. Fjallað verður ítarlega um leikinn á Vísi í allan dag.
Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Tengdar fréttir „Þurfum að muna tilfinninguna sem maður vill ekki finna aftur“ „Spennustigið er bara gott,“ segir landsliðskonan þrautreynda, Dagný Brynjarsdóttir, sem á morgun spilar upp á möguleikann á að komast á HM í fótbolta í fyrsta sinn. 10. október 2022 22:31 „Ekki lið sem við erum að fara að labba yfir“ „Þetta er 50:50 leikur að mörgu leyti,“ segir Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari um leikinn við Portúgal á morgun, um sæti á HM kvenna í fótbolta. 10. október 2022 20:00 „Ömurlegt ef við myndum ekki ná þessu markmiði“ „Mér finnst eins og við séum búnar að bíða heila eilífð,“ segir Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji íslenska landsliðsins sem á morgun spilar úrslitaleikinn við Portúgal um sæti á HM í fótbolta næsta sumar. 10. október 2022 14:58 Full vél fer með stuðningsmenn til Portúgal Uppselt er í flugvél Icelandair sem fer í dagsferð til Portúgal þar sem íslenska kvennalandsliðið mætir því portúgalska í leik upp á sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. 10. október 2022 14:00 Sara slöpp fyrir leikinn um HM: „Hljóta að vera einhver lyf til að koma henni í gang“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir gat ekki mætt í viðtöl í Porto í dag, daginn fyrir úrslitaleikinn við Portúgal um sæti á HM, vegna slappleika. 10. október 2022 12:23 Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira
„Þurfum að muna tilfinninguna sem maður vill ekki finna aftur“ „Spennustigið er bara gott,“ segir landsliðskonan þrautreynda, Dagný Brynjarsdóttir, sem á morgun spilar upp á möguleikann á að komast á HM í fótbolta í fyrsta sinn. 10. október 2022 22:31
„Ekki lið sem við erum að fara að labba yfir“ „Þetta er 50:50 leikur að mörgu leyti,“ segir Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari um leikinn við Portúgal á morgun, um sæti á HM kvenna í fótbolta. 10. október 2022 20:00
„Ömurlegt ef við myndum ekki ná þessu markmiði“ „Mér finnst eins og við séum búnar að bíða heila eilífð,“ segir Berglind Björg Þorvaldsdóttir, framherji íslenska landsliðsins sem á morgun spilar úrslitaleikinn við Portúgal um sæti á HM í fótbolta næsta sumar. 10. október 2022 14:58
Full vél fer með stuðningsmenn til Portúgal Uppselt er í flugvél Icelandair sem fer í dagsferð til Portúgal þar sem íslenska kvennalandsliðið mætir því portúgalska í leik upp á sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. 10. október 2022 14:00
Sara slöpp fyrir leikinn um HM: „Hljóta að vera einhver lyf til að koma henni í gang“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir gat ekki mætt í viðtöl í Porto í dag, daginn fyrir úrslitaleikinn við Portúgal um sæti á HM, vegna slappleika. 10. október 2022 12:23