FH vill að Hafnarfjarðarbær loki vinnustöðum og skólum snemma í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2022 07:31 Oliver Heiðarsson fagnar marki sínu í bikarúrslitaleiknum á dögunum. Vísir/Hulda Margrét Leikur FH og Leiknir fer fram á vinnu- og skólatíma í dag eftir að seinka þurfti leiknum um einn dag vegna veðurs. Þetta er leikur sem gæti ráðið örlögum liðanna í Bestu deildinni og FH-ingar vilja passa upp á það að fá sína stuðningsmenn á völlinn þótt að leikurinn fari fram á þessum óvanalega tíma. Leikurinn hefst klukkan 15.15 þar sem það er engin flóðlýsing í Kaplakrika. Það ætti að öllu eðlilegu að hafa slæm áhrif á mætingu á leikinn því vinnustaðir og skólar enn í fullum gangi. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en bæði FH og Leiknir þurfa á góðum stuðningi út stúkunni í væntanlega miklum baráttuleik um áframhaldandi sæti í efstu deild. FH-ingar tóku því þá ákvörðun að senda bæjarstjórn og öðrum auðmönnum í Hafnarfjarðabæ orðsendingu á samfélagsmiðlum þar sem FH-ingar biðla til þeirra sem ráða í bænum. „Kæra bæjarstjórn og aðrir auðmenn“ byrjar orðsendingin frá stuðningsfólki FH á samfélagsmiðlinum fhingar á Instagram. „FH er sigursælasta knattspyrnulið og jafnframt stolt bæjarins. Teljum við því nauðsynlegt að bærinn loki skrifstofum sínum, stofnunum og skólum snemma á mánudaginn til að tryggja að harðduglegt starfsfólk hin opinbera komist á leikinn mikilvæga,“ segir enn fremur og þar er biðlað sérstaklega til auðmanna. „Að sama skapi hverjum við auðmenn til að loka verksmiðjum sínum snemma þennan sama dag. Með þeim hætti má tryggja að hinar vinnandi stéttir geti veitt FH stuðning sinn.“ „Velgjörðarmenn félagsins hafa þegar boðist til að bjóða upp á ókeypis aðgöngumiða á leikinn til að vega upp á móti því vinnutapi sem alþýðan verður fyrir af þessum sökum,“ segir að lokum í orðsendingunni áður en er endað að vonast eftir skjótum og jákvæðum viðbrögðum eins og sjá má hér fyrir ofan. Besta deild karla FH Leiknir Reykjavík Hafnarfjörður Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sjá meira
Leikurinn hefst klukkan 15.15 þar sem það er engin flóðlýsing í Kaplakrika. Það ætti að öllu eðlilegu að hafa slæm áhrif á mætingu á leikinn því vinnustaðir og skólar enn í fullum gangi. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en bæði FH og Leiknir þurfa á góðum stuðningi út stúkunni í væntanlega miklum baráttuleik um áframhaldandi sæti í efstu deild. FH-ingar tóku því þá ákvörðun að senda bæjarstjórn og öðrum auðmönnum í Hafnarfjarðabæ orðsendingu á samfélagsmiðlum þar sem FH-ingar biðla til þeirra sem ráða í bænum. „Kæra bæjarstjórn og aðrir auðmenn“ byrjar orðsendingin frá stuðningsfólki FH á samfélagsmiðlinum fhingar á Instagram. „FH er sigursælasta knattspyrnulið og jafnframt stolt bæjarins. Teljum við því nauðsynlegt að bærinn loki skrifstofum sínum, stofnunum og skólum snemma á mánudaginn til að tryggja að harðduglegt starfsfólk hin opinbera komist á leikinn mikilvæga,“ segir enn fremur og þar er biðlað sérstaklega til auðmanna. „Að sama skapi hverjum við auðmenn til að loka verksmiðjum sínum snemma þennan sama dag. Með þeim hætti má tryggja að hinar vinnandi stéttir geti veitt FH stuðning sinn.“ „Velgjörðarmenn félagsins hafa þegar boðist til að bjóða upp á ókeypis aðgöngumiða á leikinn til að vega upp á móti því vinnutapi sem alþýðan verður fyrir af þessum sökum,“ segir að lokum í orðsendingunni áður en er endað að vonast eftir skjótum og jákvæðum viðbrögðum eins og sjá má hér fyrir ofan.
Besta deild karla FH Leiknir Reykjavík Hafnarfjörður Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sjá meira