Útfararbíll nýttur sem sendibíll á Ísafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. október 2022 08:03 Bílinn vekur alltaf mikla athygli þegar hann er á ferðinni á Ísafirði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Útfararbíll á Ísafirði er óvenjulega mikið á ferðinni og vekur alltaf athygli þar sem hann kemur en hann er þó ekki að flytja lík á milli staða. Nei, bílinn er notaður, sem sendibíll fyrir tælenskan veitingastað í bænum. „Hann er búin að standa sig alveg eins og hetja, búin að snúa nokkrum höfðum og búin að fá slatta af myndum af sér. Það eru margir mjög hissa að sjá mig á bílnum en þetta er bara sendibíllinn minn í dag. Það eru margir búnir að spyrja hvort maður sé ekki hræddur að vera á þessu en ég segi bara, það eru góðir andar í bílnum, það er ekkert annað, þetta er bara góðir andar,“ segir Sigurður Bjarki Guðbjartsson, eigandi útfararbílsins. Sigurður Bjarki sá bílinn auglýstan til sölu á Facebook og klukkutíma síðar var hann búin að kaupa hann. Bílinn var fluttur notaður inn til landsins og var til fjölda ára í eigu útfararþjónustu í Reykjavík. Bílinn er árgerð 1992 og það er búin að keyra hann 100 þúsund kílómetra á þessum 30 árum. Sigurður Bjarki, sem keypti bílinn eftir að hann hafði séð auglýsingum á Facebook að hann væri til sölu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigurður Bjarki segir heimamenn á Ísafirði hafa miklar skoðanir á bílnum, mörgum finnist mjög skrýtið að nota útfararbíl, sem sendibíl á götum bæjarins fyrir tælenskan veitingastað alla daga, á meðan öðrum finnst þetta töff og setja skemmtilegan brag á bæjarfélagið. „Bíddu við, af hverju má þetta ekki vera sendibíll eins og kirkja getur verið leikskóli, ég held að þetta sé ekkert annað. Eins og staðan er í dag þá er þetta bara sendiferðabílinn minn,“ segir Sigurður Bjarki, veitingamaður og sendibílstjóri á Ísafirði. Bílinn stendur mikið við Nettó á Ísafirði en veitingastaðurinn hjá Sigurðir Bjarka og fjölskyldu hans er í sama húsnæði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ísafjarðarbær Bílar Veitingastaðir Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
„Hann er búin að standa sig alveg eins og hetja, búin að snúa nokkrum höfðum og búin að fá slatta af myndum af sér. Það eru margir mjög hissa að sjá mig á bílnum en þetta er bara sendibíllinn minn í dag. Það eru margir búnir að spyrja hvort maður sé ekki hræddur að vera á þessu en ég segi bara, það eru góðir andar í bílnum, það er ekkert annað, þetta er bara góðir andar,“ segir Sigurður Bjarki Guðbjartsson, eigandi útfararbílsins. Sigurður Bjarki sá bílinn auglýstan til sölu á Facebook og klukkutíma síðar var hann búin að kaupa hann. Bílinn var fluttur notaður inn til landsins og var til fjölda ára í eigu útfararþjónustu í Reykjavík. Bílinn er árgerð 1992 og það er búin að keyra hann 100 þúsund kílómetra á þessum 30 árum. Sigurður Bjarki, sem keypti bílinn eftir að hann hafði séð auglýsingum á Facebook að hann væri til sölu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigurður Bjarki segir heimamenn á Ísafirði hafa miklar skoðanir á bílnum, mörgum finnist mjög skrýtið að nota útfararbíl, sem sendibíl á götum bæjarins fyrir tælenskan veitingastað alla daga, á meðan öðrum finnst þetta töff og setja skemmtilegan brag á bæjarfélagið. „Bíddu við, af hverju má þetta ekki vera sendibíll eins og kirkja getur verið leikskóli, ég held að þetta sé ekkert annað. Eins og staðan er í dag þá er þetta bara sendiferðabílinn minn,“ segir Sigurður Bjarki, veitingamaður og sendibílstjóri á Ísafirði. Bílinn stendur mikið við Nettó á Ísafirði en veitingastaðurinn hjá Sigurðir Bjarka og fjölskyldu hans er í sama húsnæði.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ísafjarðarbær Bílar Veitingastaðir Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira