Valdi dóttur sína í sænska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2022 16:30 Tyra Axner í leik á móti Tyrklandi í undankeppni EM fyrr á þessu ári. EPA-EFE/Anders Bjuro Sænski landsliðsþjálfarinn í handbolta hefur valið úrtakshópinn sinn fyrir EM kvenna sem fer fram í Slóveníu, Norður Makedóníu og Svartfjallalandi í næsta mánuði. Hin sænsk-íslenska Kristín Þorleifsdóttir er í hópnum eins og undanfarin ár en það sem vakti kannski mesta athygli, var að landsliðsþjálfarinn Tomas Axnér, valdi einnig dóttur sína í hópinn. Hin tvítuga gamla Tyra Axnér er ein af þeim 21 sem voru valdar voru en hún spilaði sína fyrstu landsleiki fyrr á þessu ári og gæti nú verið á leiðinni á sitt fyrsta stórmót. Dagens Nyheder fjallar um valið á sænska landsliðshópnum. „Tyra spilar í einu besta liðinu í Danmörku og hefur verið í byrjunarliðinu í mörgum leikjanna á þessu tímabili. Við horfum til leikmanna sem eru að keppa á því getustigi,“ sagði Tomas Axnér en dóttirin er vinstri skytta og var valin í lið ársins á EM unglinga árið 2019. Tyra er á sínu fyrsta tímabili með Nykøbing Falster en lék áður í eitt tímabil með Herning-Ikast Håndbold. Hún fæddist í Minden í Þýskalandi árið 2002 þegar faðir hennar lék með GWD Minden. Tyra er ein af sex leikmönnum í hópnum sem hafa ekki keppt á stórmóti áður. Þetta er þó ekki endanlegur hópur því þrír af leikmönnum hans munu sitja eftir heima þegar liðið fer til Slóveníu. Liðið spilar æfingarleiki við Tékka í lok október og eftir það mun þjálfarinn skera niður hópinn. View this post on Instagram A post shared by svensk handboll (@svenskhandboll.officiell) EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira
Hin sænsk-íslenska Kristín Þorleifsdóttir er í hópnum eins og undanfarin ár en það sem vakti kannski mesta athygli, var að landsliðsþjálfarinn Tomas Axnér, valdi einnig dóttur sína í hópinn. Hin tvítuga gamla Tyra Axnér er ein af þeim 21 sem voru valdar voru en hún spilaði sína fyrstu landsleiki fyrr á þessu ári og gæti nú verið á leiðinni á sitt fyrsta stórmót. Dagens Nyheder fjallar um valið á sænska landsliðshópnum. „Tyra spilar í einu besta liðinu í Danmörku og hefur verið í byrjunarliðinu í mörgum leikjanna á þessu tímabili. Við horfum til leikmanna sem eru að keppa á því getustigi,“ sagði Tomas Axnér en dóttirin er vinstri skytta og var valin í lið ársins á EM unglinga árið 2019. Tyra er á sínu fyrsta tímabili með Nykøbing Falster en lék áður í eitt tímabil með Herning-Ikast Håndbold. Hún fæddist í Minden í Þýskalandi árið 2002 þegar faðir hennar lék með GWD Minden. Tyra er ein af sex leikmönnum í hópnum sem hafa ekki keppt á stórmóti áður. Þetta er þó ekki endanlegur hópur því þrír af leikmönnum hans munu sitja eftir heima þegar liðið fer til Slóveníu. Liðið spilar æfingarleiki við Tékka í lok október og eftir það mun þjálfarinn skera niður hópinn. View this post on Instagram A post shared by svensk handboll (@svenskhandboll.officiell)
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira