„Ótrúlega gaman að spila í Eyjum“ Sindri Sverrisson skrifar 6. október 2022 08:31 Hergeir Grímsson heldur til Vestmannaeyja í dag til að spila erfiðan leik gegn ÍBV. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Hergeir Grímsson og félagar í hans nýja liði Stjörnunni hafa farið heldur rólega af stað í Olís-deildinni í handbolta og eru með fjögur stig eftir fyrstu fjóra leikina. Þeir eiga erfiðan leik fyrir höndum í dag gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Fimmta umferð deildarinnar hefst í dag með þremur leikjum en leikurinn í Eyjum er klukkan 18 og svo mætast Grótta og FH, og KA og ÍR, klukkan 19:30. Á morgun mætast Fram og Valur í annað sinn á fimm dögum og umferðinni lýkur á laugardag með leikjum Harðar og Selfoss, og Hauka og Aftureldingar. Hergeir er vanur hörkurimmum gegn Eyjamönnum eftir að hafa spilað með Selfossi allan sinn feril en mætir nú út í Heimaey með bláklæddum Stjörnumönnum. „Það er ótrúlega gaman að spila í Vestmannaeyjum. Ég hlakka mjög mikið til. Það er líka stemning að fara til Eyja, taka bátinn og eyða deginum í þetta,“ sagði Hergeir sem var gestur í hlaðvarpsþætti Seinni bylgjunnar. Ásgeir Örn Hallgrímsson hló þá og sagði léttur: „Þú ert örugglega eini maðurinn sem finnst það eitthvað geggjað, að fara í bátinn og eyða heilum degi í þetta.“ Ætla að berjast fyrir titli Hergeir segir að Stjörnumenn ætli sér stóra hluti í vetur en til þess þarf liðið að spila betur en það hefur gert í upphafi móts: „Við þurfum bara að halda áfram þessari góðu vörn sem við höfum verið að spila og skerpa aðeins á sóknarleiknum. Það vantar aðeins meiri áræðni í sóknarleikinn og þá held ég að þetta komi. Við ætlum að berjast á toppnum og berjast fyrir titli. Það er ekkert minna en það. En það er mikil vinna framundan og mörg minni markmið sem við þurfum að ná,“ sagði Hergeir en hægt er að hlusta á þáttinn hér að neðan. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla Handbolti Stjarnan Seinni bylgjan Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira
Fimmta umferð deildarinnar hefst í dag með þremur leikjum en leikurinn í Eyjum er klukkan 18 og svo mætast Grótta og FH, og KA og ÍR, klukkan 19:30. Á morgun mætast Fram og Valur í annað sinn á fimm dögum og umferðinni lýkur á laugardag með leikjum Harðar og Selfoss, og Hauka og Aftureldingar. Hergeir er vanur hörkurimmum gegn Eyjamönnum eftir að hafa spilað með Selfossi allan sinn feril en mætir nú út í Heimaey með bláklæddum Stjörnumönnum. „Það er ótrúlega gaman að spila í Vestmannaeyjum. Ég hlakka mjög mikið til. Það er líka stemning að fara til Eyja, taka bátinn og eyða deginum í þetta,“ sagði Hergeir sem var gestur í hlaðvarpsþætti Seinni bylgjunnar. Ásgeir Örn Hallgrímsson hló þá og sagði léttur: „Þú ert örugglega eini maðurinn sem finnst það eitthvað geggjað, að fara í bátinn og eyða heilum degi í þetta.“ Ætla að berjast fyrir titli Hergeir segir að Stjörnumenn ætli sér stóra hluti í vetur en til þess þarf liðið að spila betur en það hefur gert í upphafi móts: „Við þurfum bara að halda áfram þessari góðu vörn sem við höfum verið að spila og skerpa aðeins á sóknarleiknum. Það vantar aðeins meiri áræðni í sóknarleikinn og þá held ég að þetta komi. Við ætlum að berjast á toppnum og berjast fyrir titli. Það er ekkert minna en það. En það er mikil vinna framundan og mörg minni markmið sem við þurfum að ná,“ sagði Hergeir en hægt er að hlusta á þáttinn hér að neðan. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla Handbolti Stjarnan Seinni bylgjan Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira