Myndir af Zlatan með Berlusconi vekja spurningar Sindri Sverrisson skrifar 5. október 2022 09:30 Zlatan Ibrahimovic birti þessa mynd af sér með Silvio Berlusconi. @iamzlatanibrahimovic Sænska knattspyrnugoðið Zlatan Ibrahimovic birti í gær af sér mynd á Instagram með ítalska stjórnmálamanninum Silvio Berlusconi sem vakið hefur upp spurningar. Zlatan, sem er 41 árs, er í endurhæfingu eftir hnéaðgerð og vonast til að geta byrjað að spila fótbolta að nýju eftir áramót. Síðasta sumar framlengdi hann samning sinn við Ítalíumeistara AC Milan og gildir samningurinn fram á næsta sumar. Þeir Berlusconi þekkjast vel enda var Berlusconi eigandi AC Milan á árunum 1986 til 2017, en hann var auk þess forsætisráðherra drjúgan hluta þess tíma. Berlusconi var í lok síðasta mánaðar kosinn aftur á þing eftir áratugs fjarveru. Árið 2018 keypti Berlusconi félagið Monza, sem þá spilaði í C-deild, og varði miklu fé til að koma félaginu í efstu deild sem tókst á síðustu leiktíð. Það er því ekki skrýtið þó að sparkspekingar velti því nú fyrir sér hvort að Zlatan verði leikmaður Monza innan tíðar. View this post on Instagram A post shared by Silvio Berlusconi (@silvioberlusconi_official) „Það er ekki hægt að stroka út söguna… og það er ekki búið að skrifa framtíðina,“ skrifaði Zlatan með myndinni af sér og hinum 86 ára gamla Berlusconi á Instagram. „Hvað er Ibra að gera með mér? Það er von á framhaldi,“ skrifaði Berlusconi en ekki hefur komið nánar fram hvað þeir eru með á prjónunum. Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Zlatan, sem er 41 árs, er í endurhæfingu eftir hnéaðgerð og vonast til að geta byrjað að spila fótbolta að nýju eftir áramót. Síðasta sumar framlengdi hann samning sinn við Ítalíumeistara AC Milan og gildir samningurinn fram á næsta sumar. Þeir Berlusconi þekkjast vel enda var Berlusconi eigandi AC Milan á árunum 1986 til 2017, en hann var auk þess forsætisráðherra drjúgan hluta þess tíma. Berlusconi var í lok síðasta mánaðar kosinn aftur á þing eftir áratugs fjarveru. Árið 2018 keypti Berlusconi félagið Monza, sem þá spilaði í C-deild, og varði miklu fé til að koma félaginu í efstu deild sem tókst á síðustu leiktíð. Það er því ekki skrýtið þó að sparkspekingar velti því nú fyrir sér hvort að Zlatan verði leikmaður Monza innan tíðar. View this post on Instagram A post shared by Silvio Berlusconi (@silvioberlusconi_official) „Það er ekki hægt að stroka út söguna… og það er ekki búið að skrifa framtíðina,“ skrifaði Zlatan með myndinni af sér og hinum 86 ára gamla Berlusconi á Instagram. „Hvað er Ibra að gera með mér? Það er von á framhaldi,“ skrifaði Berlusconi en ekki hefur komið nánar fram hvað þeir eru með á prjónunum.
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti