Napoli fór illa með Ajax | Club Brugge enn með fullt hús stiga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. október 2022 21:19 Napoli vann öruggan sigur í kvöld. Rico Brouwer/Soccrates/Getty Images Þriðja umferð Meistaradeildar Evrópu fór hófst í kvöld með átta leikjum. Í A-riðli vann Napoli afar sannfærandi 1-6 sigur gegn Ajax og í B-riðli er belgíska liðið Club Brugge enn með fullt hús stiga eftir 2-0 sigur gegn Atlético Madrid. Heimamenn í Ajax byrjuðu betur gegn Napoli og tóku forystuna strax á níundu mínútu með marki frá Mohammed Kudus. Giacomo Raspadori, Giovanni Di Lorenzo og Piotr Zielinski sáu þó til þess að gestirnir fóru með örugga forystu inn í hálfleikinn, staðan 1-3 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Giacomo Raspadori breytti stöðunni í 1-4 snemma í síðari hálfleik áður en Khvicha Kvaratskhelia skoraði fimmta mark liðsins á 63. mínútu. Ekki batnaði útlitið fyrir heimamenn þegar Dusan Tadic nældi sér í sitt annað gula spjald, og þar með rautt, þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka og manni fleiri bættu gestirnir sjötta markinu við þegar Giovanni Simeone skoraði fyrir liðið. Niðurstaðan því 1-6 sigur Napoli sem trónir á toppi A-riðilsins með níu stig eftir þrjá leiki, sex stigum meira en Ajax sem situr í þriðja sæti. Job done 😍😍😍We love the @ChampionsLeague!90+1 | #AjaxNapoli 1-6💙 #ForzaNapoliSempre pic.twitter.com/bB9vdTGypb— Official SSC Napoli (@en_sscnapoli) October 4, 2022 Þá heldur belgíska liðið Club Brugge áfram að koma á óvart, en liðið trónir á toppi B-riðils með fullt hús stiga eftir 2-0 sigur gegn Atlético Madrid í kvöld þar sem Kamal Sowah og Ferran Jutgla. Belgarnir hafa því skorað sjö mörk í þessum fyrstu þrem leikjum sínum og ekki fengið á sig eitt einasta. Liðið er sem áður segir á toppi riðilsins með níu stig af níu mögulegum, sex stigum meira en Atlético Madrid sem rekur lestina í riðlinum. Úrslit kvöldsins A-riðill Ajax 1-6 Napoli Liverpool 2-0 Rangers B-riðill Club Brugge 2-0 Atlético Madrid FC Porto 2-0 Bayer Leverkusen C-riðill Bayern München 5-0 Viktoria Plzen Inter 1-0 Barcelona D-riðill Marseille 4-1 Sporting Frankfurt 0-0 Tottenham Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira
Heimamenn í Ajax byrjuðu betur gegn Napoli og tóku forystuna strax á níundu mínútu með marki frá Mohammed Kudus. Giacomo Raspadori, Giovanni Di Lorenzo og Piotr Zielinski sáu þó til þess að gestirnir fóru með örugga forystu inn í hálfleikinn, staðan 1-3 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Giacomo Raspadori breytti stöðunni í 1-4 snemma í síðari hálfleik áður en Khvicha Kvaratskhelia skoraði fimmta mark liðsins á 63. mínútu. Ekki batnaði útlitið fyrir heimamenn þegar Dusan Tadic nældi sér í sitt annað gula spjald, og þar með rautt, þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka og manni fleiri bættu gestirnir sjötta markinu við þegar Giovanni Simeone skoraði fyrir liðið. Niðurstaðan því 1-6 sigur Napoli sem trónir á toppi A-riðilsins með níu stig eftir þrjá leiki, sex stigum meira en Ajax sem situr í þriðja sæti. Job done 😍😍😍We love the @ChampionsLeague!90+1 | #AjaxNapoli 1-6💙 #ForzaNapoliSempre pic.twitter.com/bB9vdTGypb— Official SSC Napoli (@en_sscnapoli) October 4, 2022 Þá heldur belgíska liðið Club Brugge áfram að koma á óvart, en liðið trónir á toppi B-riðils með fullt hús stiga eftir 2-0 sigur gegn Atlético Madrid í kvöld þar sem Kamal Sowah og Ferran Jutgla. Belgarnir hafa því skorað sjö mörk í þessum fyrstu þrem leikjum sínum og ekki fengið á sig eitt einasta. Liðið er sem áður segir á toppi riðilsins með níu stig af níu mögulegum, sex stigum meira en Atlético Madrid sem rekur lestina í riðlinum. Úrslit kvöldsins A-riðill Ajax 1-6 Napoli Liverpool 2-0 Rangers B-riðill Club Brugge 2-0 Atlético Madrid FC Porto 2-0 Bayer Leverkusen C-riðill Bayern München 5-0 Viktoria Plzen Inter 1-0 Barcelona D-riðill Marseille 4-1 Sporting Frankfurt 0-0 Tottenham
A-riðill Ajax 1-6 Napoli Liverpool 2-0 Rangers B-riðill Club Brugge 2-0 Atlético Madrid FC Porto 2-0 Bayer Leverkusen C-riðill Bayern München 5-0 Viktoria Plzen Inter 1-0 Barcelona D-riðill Marseille 4-1 Sporting Frankfurt 0-0 Tottenham
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira