Þetta kemur fram í dagbókarfærslu lögreglu þetta kvöldið.
Þar segir einnig að tilkynnt hafi verið um mann sem reynt hafði að tæla til sín ungmenni í hverfi 104. Þá segir að einnig hafi verið tilkynnt um menn sem reyndu að tæla til sín ungmenni í Hafnarfirði. Lögregla veit hverjir þar voru að verki.