Dagskráin í dag: Golf, ítalski boltinn og lokaumferð Bestu-deildar kvenna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. október 2022 06:01 Stjarnan getur tryggt sér annað sæti Bestu-deildarinnar með sigri í dag. vísir/Hulda Margrét Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, en alls verður boðið upp á tólf beinar útsendingar úr hinum ýmsu áttum. Hæst ber þó líklega að nefna lokaumferð Bestu-deildar kvenna sem öll verður leikin á sama tíma. Við hefjum þó leik klukkan 11:00 úti á golfvelli þegar bein útsending frá Alfred Dunhill Links Championship á DP World Tour hefst á Stöð 2 Sport 5. Volunteers of America Classic á LPGA-mótaröðinni er svo á dagskrá klukkan 17:00 á sömu rás áður en Sanderson Farms Championship á PGA-mótaröðinni lokar golfdeginum klukkan 21:00. Þá eru þrír leikir í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dagskrá í dag. Klukkan 12:50 tekur Napoli á móti Torino á Stöð 2 Sport 2, Inter tekur svo á móti Roma á sömu rás klukkan 15:50 áður en Ítalíumeistarar AD Milan heimsækja Empoli klukkan 18:35. Að lokum er svo komið að máli málanna, lokaumferð Bestu-deildar kvenna. Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn er ráðin og þá er einnig orðið ljóst hvaða lið dalla úr deildinni, en barátta Breiðabliks og Stjörnunnar um sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu er enn á lífi. Við hefjum upphitun fyrir leik nýkrýndra Íslandsmeistara Vals og Selfoss klukkan 13:00 á Stöð 2 Sport, en klukkan 13:50 hefst bein útsending frá viðureign Stjörnunnar og Keflavíkur á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 13:55 hefjast svo beinar útsendingar frá hinum þrem leikjum dagsins á Bestu-deildar rásunum þar sem Breiðablik tekur á móti Þrótti, ÍBV tekur á móti Aftureldingu og KR tekur á móti Þór/KA. Dagskráin í dag Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Sjá meira
Við hefjum þó leik klukkan 11:00 úti á golfvelli þegar bein útsending frá Alfred Dunhill Links Championship á DP World Tour hefst á Stöð 2 Sport 5. Volunteers of America Classic á LPGA-mótaröðinni er svo á dagskrá klukkan 17:00 á sömu rás áður en Sanderson Farms Championship á PGA-mótaröðinni lokar golfdeginum klukkan 21:00. Þá eru þrír leikir í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dagskrá í dag. Klukkan 12:50 tekur Napoli á móti Torino á Stöð 2 Sport 2, Inter tekur svo á móti Roma á sömu rás klukkan 15:50 áður en Ítalíumeistarar AD Milan heimsækja Empoli klukkan 18:35. Að lokum er svo komið að máli málanna, lokaumferð Bestu-deildar kvenna. Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn er ráðin og þá er einnig orðið ljóst hvaða lið dalla úr deildinni, en barátta Breiðabliks og Stjörnunnar um sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu er enn á lífi. Við hefjum upphitun fyrir leik nýkrýndra Íslandsmeistara Vals og Selfoss klukkan 13:00 á Stöð 2 Sport, en klukkan 13:50 hefst bein útsending frá viðureign Stjörnunnar og Keflavíkur á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 13:55 hefjast svo beinar útsendingar frá hinum þrem leikjum dagsins á Bestu-deildar rásunum þar sem Breiðablik tekur á móti Þrótti, ÍBV tekur á móti Aftureldingu og KR tekur á móti Þór/KA.
Dagskráin í dag Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Sjá meira