Ian stefnir hraðbyri að Suður-Karólínu Samúel Karl Ólason skrifar 30. september 2022 16:31 Íbúar í Suður-Karólínu eru þegar byrjaðir að finna fyrir flóðum. AP/Alex Brandon Íbúar við strendur Suður-Karólínu í Bandaríkjunum hafa flúið heimili sín og leitað á hærri svæði í aðdraganda þess að fellibylurinn Ian nær þar landi. Fellibylurinn hefur þegar valdið gífurlegum skaða á Kúbu og í Flórída en hefur safnað krafti á nýjan leik og veðurfræðingar búast við miklum flóðum í Charleston og víðar. Tölur um fjölda látinna í kjölfar Ians eru enn á reiki en samkvæmt AP fréttaveitunni hafa sjö dauðsföll verið staðfest. Embættismenn búast þó við því að þeim muni fjölga. Minnst þrír dóu á Kúbu. Veðurstofa Bandaríkjanna segir að Ian muni ná landi í kvöld en þegar er mikill vindur og rigning á svæðinu. Búist er við því að sjávarstaða muni hækka um allt að 2,1 metra og að allt að tuttugu sentímetra rigning muni fylgja fellibylnum. 11 am EDT 9/30 - #Ian is accelerating toward the South Carolina coast with life-threatening storm surge and damaging winds expected soon. Here are the key messages for the hurricane. You can view the latest advisory at https://t.co/tW4KeFW0gB pic.twitter.com/WawAl84AxT— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 30, 2022 Björgunarsstörf eru komin af stað í Flórída og er unnið að því að koma þúsundum sem hafa setið föst á heimilum sínum til bjargar. Einn þeirra sem vitað er að dó var 67 ára maður en hann var að bíða eftir björgun en lögregluþjónar náðu ekki til hans vegna flóða. Meðal þeirra byggða sem Ian fór hvað verst með er Fort Myers. Þar eru heimili og hús nærri strandlengjunni rústir einar. Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ian Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Tölur um fjölda látinna í kjölfar Ians eru enn á reiki en samkvæmt AP fréttaveitunni hafa sjö dauðsföll verið staðfest. Embættismenn búast þó við því að þeim muni fjölga. Minnst þrír dóu á Kúbu. Veðurstofa Bandaríkjanna segir að Ian muni ná landi í kvöld en þegar er mikill vindur og rigning á svæðinu. Búist er við því að sjávarstaða muni hækka um allt að 2,1 metra og að allt að tuttugu sentímetra rigning muni fylgja fellibylnum. 11 am EDT 9/30 - #Ian is accelerating toward the South Carolina coast with life-threatening storm surge and damaging winds expected soon. Here are the key messages for the hurricane. You can view the latest advisory at https://t.co/tW4KeFW0gB pic.twitter.com/WawAl84AxT— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 30, 2022 Björgunarsstörf eru komin af stað í Flórída og er unnið að því að koma þúsundum sem hafa setið föst á heimilum sínum til bjargar. Einn þeirra sem vitað er að dó var 67 ára maður en hann var að bíða eftir björgun en lögregluþjónar náðu ekki til hans vegna flóða. Meðal þeirra byggða sem Ian fór hvað verst með er Fort Myers. Þar eru heimili og hús nærri strandlengjunni rústir einar.
Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ian Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira