„Sé hina vélina skuggalega nálægt“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 28. september 2022 22:35 Nemendur í Verzló bíða eftir töskum sínum á Heathrow flugvelli eftir að hafa lent í árekstri á flugvellinum. Góður andi er í hópnum þrátt fyrir óhappið. þórlaug þórhallsdóttir „Þetta var alveg mikill skellur,“ segir Evalilja Bjarnadóttir, ein þeirra farþega sem sátu í flugvél Icelandair sem lenti í árekstri á Heathrow fyrr í kvöld. „Ég leit út um gluggann og sá hina vélina skuggalega nálægt. Við töluðum öll saman og vorum að spá hvað hefði gerst en fengum ekki staðfest fyrr en við fórum úr vélinni,“ segir Evalilja sem er ásamt skólafélögum sínum við Verzlunarskóla Íslands í London, sem er hluti af svokölluðum Harry Potter-valáfanga. Flugvél Icelandair lenti í minniháttar árekstri við flugvél frá Koreanair á flugvellinum Heathrow í London í í kringum klukkan átta í kvöld. Enginn slasaðist og engar tafir eru á flugi til og frá flugvellinum. Hún lýsir árekstrinum þannig að vængur flugvélar Koreanair hafi rekist á stél flugvélar Icelandair. „Maður hristist alveg í sætinu til beggja hliða,“ segir Evalilja og bætir við að nokkur skelfing hafi gripið um sig þó að allir hafi verið rólegir skömmu síðar. Mikill viðbúnaður var við vélina í kjölfar árekstursins.evalilja bjarnadóttir „Annars erum við erum nokkuð góð, fyrir utan það að við fengum ekki töskurnar okkar. Við vitum í raun ekki af hverju við fengum ekki töskurnar en við biðum í hátt í tvo tíma. Við fengum líka mismunandi skilaboð og biðum þangað til við vorum send heim en við fáum töskurnar vonandi á morgun.“ Ljóst er að tafir verða á áætluðu flugi með viðkomandi flugvél og bætir Evalilja því við að henni hafi borist þær fregnir að næsta flugi með vélinni frá Heathrow hafi verið frestað um óákveðinn tíma. Icelandair Íslendingar erlendis Fréttir af flugi Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Sjá meira
„Ég leit út um gluggann og sá hina vélina skuggalega nálægt. Við töluðum öll saman og vorum að spá hvað hefði gerst en fengum ekki staðfest fyrr en við fórum úr vélinni,“ segir Evalilja sem er ásamt skólafélögum sínum við Verzlunarskóla Íslands í London, sem er hluti af svokölluðum Harry Potter-valáfanga. Flugvél Icelandair lenti í minniháttar árekstri við flugvél frá Koreanair á flugvellinum Heathrow í London í í kringum klukkan átta í kvöld. Enginn slasaðist og engar tafir eru á flugi til og frá flugvellinum. Hún lýsir árekstrinum þannig að vængur flugvélar Koreanair hafi rekist á stél flugvélar Icelandair. „Maður hristist alveg í sætinu til beggja hliða,“ segir Evalilja og bætir við að nokkur skelfing hafi gripið um sig þó að allir hafi verið rólegir skömmu síðar. Mikill viðbúnaður var við vélina í kjölfar árekstursins.evalilja bjarnadóttir „Annars erum við erum nokkuð góð, fyrir utan það að við fengum ekki töskurnar okkar. Við vitum í raun ekki af hverju við fengum ekki töskurnar en við biðum í hátt í tvo tíma. Við fengum líka mismunandi skilaboð og biðum þangað til við vorum send heim en við fáum töskurnar vonandi á morgun.“ Ljóst er að tafir verða á áætluðu flugi með viðkomandi flugvél og bætir Evalilja því við að henni hafi borist þær fregnir að næsta flugi með vélinni frá Heathrow hafi verið frestað um óákveðinn tíma.
Icelandair Íslendingar erlendis Fréttir af flugi Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Sjá meira