Fundu lík Hilaree Nelson í hlíðum Manaslu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. september 2022 10:17 Hilaree Nelson með félaga sínum Jim Morrison fyrir nokkrum dögum. @jimwmorrison Leitarteymi í Nepal hefur fundið lík bandarísku útivistarkonunnar Hilaree Nelson í hlíðum fjallsins Manaslu í Himalayja-fjöllunum. BBC greinir frá. Nelson hafði toppað fjallið, sem er það áttunda hæsta á jörðinni, og var á leiðinni niður á skíðum. Talið var að hún hefði fallið í sprungu en lík hennar fannst á suðurhlið toppsins á Manaslu. Nelson var talin einn flottasti göngukappi sinnar kynslóðar. Hún varð sú fyrsta til að skíða niður af toppi Lhotse fjalls í Nepal árið 2018 með félaga sínum Jim Morrison. Lhotse er fjórða hæsta fjall jarðar. Þá var hún líka fyrst kvenna til að toppa hæsta fjall jarðar, Everest, og það fjórða hæsta, Lhotse, á innan við sólarhring. Morrison og þrír nepalskir leiðsögumenn fóru með þyrlu upp í um sex þúsund metra hæð á Manaslu í morgun. Þar fundu þeir og endurheimtu lík Nelson. Líkið var flutt í grunnbúðir Manaslu og verður í framhaldinu flogið til Kathmandu. Nepalskur göngukappi fórst og á annan tug slösuðust í snjóflóði á mánudag, sama dag og tilkynnt var um hvarf Nelson. Veður í fjöllunum hefur gert gönguköppum erfitt fyrir. Bæði miklar rigningar og snjókoma. Nelson hafði sagt í færslu á Instagram í síðustu viku að henni hefði aldrei liðið eins óöruggri í þunna loftinu í Himalayjafjöllunum. Að neðan má sjá snjóflóð sem féll í hlíðum Manaslu, rétt ofan við grunnbúðir, á laugardag. The downfall of a serac, just above Manaslu Base Camp. Captured by Tendi Sherpa. pic.twitter.com/ajBi5amx9c— Everest Today (@EverestToday) September 24, 2022 Fjallamennska Nepal Bandaríkin Andlát Tengdar fréttir Leita heimsþekkts göngugarps eftir slys í Nepal Fjallgöngukonunnar Hilaree Nelson er saknað eftir að hafa toppað Manaslu í Nepal, áttunda hæsta fjall í heimi, á mánudag. Nelson var á leiðinni niður á skíðum þegar slysið varð. Talið er að hún hafi fallið í sprungu. 27. september 2022 10:42 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Fleiri fréttir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Sjá meira
Nelson hafði toppað fjallið, sem er það áttunda hæsta á jörðinni, og var á leiðinni niður á skíðum. Talið var að hún hefði fallið í sprungu en lík hennar fannst á suðurhlið toppsins á Manaslu. Nelson var talin einn flottasti göngukappi sinnar kynslóðar. Hún varð sú fyrsta til að skíða niður af toppi Lhotse fjalls í Nepal árið 2018 með félaga sínum Jim Morrison. Lhotse er fjórða hæsta fjall jarðar. Þá var hún líka fyrst kvenna til að toppa hæsta fjall jarðar, Everest, og það fjórða hæsta, Lhotse, á innan við sólarhring. Morrison og þrír nepalskir leiðsögumenn fóru með þyrlu upp í um sex þúsund metra hæð á Manaslu í morgun. Þar fundu þeir og endurheimtu lík Nelson. Líkið var flutt í grunnbúðir Manaslu og verður í framhaldinu flogið til Kathmandu. Nepalskur göngukappi fórst og á annan tug slösuðust í snjóflóði á mánudag, sama dag og tilkynnt var um hvarf Nelson. Veður í fjöllunum hefur gert gönguköppum erfitt fyrir. Bæði miklar rigningar og snjókoma. Nelson hafði sagt í færslu á Instagram í síðustu viku að henni hefði aldrei liðið eins óöruggri í þunna loftinu í Himalayjafjöllunum. Að neðan má sjá snjóflóð sem féll í hlíðum Manaslu, rétt ofan við grunnbúðir, á laugardag. The downfall of a serac, just above Manaslu Base Camp. Captured by Tendi Sherpa. pic.twitter.com/ajBi5amx9c— Everest Today (@EverestToday) September 24, 2022
Fjallamennska Nepal Bandaríkin Andlát Tengdar fréttir Leita heimsþekkts göngugarps eftir slys í Nepal Fjallgöngukonunnar Hilaree Nelson er saknað eftir að hafa toppað Manaslu í Nepal, áttunda hæsta fjall í heimi, á mánudag. Nelson var á leiðinni niður á skíðum þegar slysið varð. Talið er að hún hafi fallið í sprungu. 27. september 2022 10:42 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Fleiri fréttir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Sjá meira
Leita heimsþekkts göngugarps eftir slys í Nepal Fjallgöngukonunnar Hilaree Nelson er saknað eftir að hafa toppað Manaslu í Nepal, áttunda hæsta fjall í heimi, á mánudag. Nelson var á leiðinni niður á skíðum þegar slysið varð. Talið er að hún hafi fallið í sprungu. 27. september 2022 10:42