HBO birtir fyrstu stiklu Last of Us Samúel Karl Ólason skrifar 26. september 2022 16:33 Þau Joel og Ellie eru leikin af Pedro Pascal og Bellu Ramsey. HBO birti í dag fyrstu stiklu þáttanna Last of Us. Þættirnir byggja á samnefndum tölvuleikjum og eru gerðir af Craig Mazin, sem skrifaði þættina Chernobyl. Þau Pedro Pascal og Bella Ramsey eru í aðalhlutverkum sem þau Joel og Ellie. Þættirnir gerast eftir að ákveðin sveppategund byrjaði að breyta mönnum í nokkurs konar uppvakinga sem drepa og éta aðrar manneskjur. Sveppur þessi byggir á raunverulegum sveppategundum í í náttúrunni sem hafa verið að breyta skordýrum og öðrum kvikindum í uppvakninga í milljónir ára. Fylgi þættirnir sögu leikjanna eftir, sem þeir virðast í það minnsta gera að hluta til, miðað við stikluna, þá fær Joel það verkefni að smygla ungri konu sem heitir Ellie til vísindamanna sem telja sig geta stöðvað útbreiðslu faraldursins. Í þáttunum munu þau væntanlega ferðast um rústir Bandaríkjanna og hitta þar fyrir annað fólk og uppvakinga. Þættirnir verða frumsýndir á HBO Max á næsta ári og eru þeir alls tíu talsins. Bíó og sjónvarp Leikjavísir Tengdar fréttir The Last of Us Part I: Ekki einn besti leikur PlayStation að ástæðulausu Það er ekki að ástæðulausu að upprunaleg Last of Us sé af mörgum talinn einhver besti leikur sem gefinn hefur verið út á PlayStation. Þetta er einfaldlega klikkaður leikur og svei mér þá ef hann er ekki betri á PS5 en hann var á PS3. 3. september 2022 09:00 Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Þættirnir gerast eftir að ákveðin sveppategund byrjaði að breyta mönnum í nokkurs konar uppvakinga sem drepa og éta aðrar manneskjur. Sveppur þessi byggir á raunverulegum sveppategundum í í náttúrunni sem hafa verið að breyta skordýrum og öðrum kvikindum í uppvakninga í milljónir ára. Fylgi þættirnir sögu leikjanna eftir, sem þeir virðast í það minnsta gera að hluta til, miðað við stikluna, þá fær Joel það verkefni að smygla ungri konu sem heitir Ellie til vísindamanna sem telja sig geta stöðvað útbreiðslu faraldursins. Í þáttunum munu þau væntanlega ferðast um rústir Bandaríkjanna og hitta þar fyrir annað fólk og uppvakinga. Þættirnir verða frumsýndir á HBO Max á næsta ári og eru þeir alls tíu talsins.
Bíó og sjónvarp Leikjavísir Tengdar fréttir The Last of Us Part I: Ekki einn besti leikur PlayStation að ástæðulausu Það er ekki að ástæðulausu að upprunaleg Last of Us sé af mörgum talinn einhver besti leikur sem gefinn hefur verið út á PlayStation. Þetta er einfaldlega klikkaður leikur og svei mér þá ef hann er ekki betri á PS5 en hann var á PS3. 3. september 2022 09:00 Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
The Last of Us Part I: Ekki einn besti leikur PlayStation að ástæðulausu Það er ekki að ástæðulausu að upprunaleg Last of Us sé af mörgum talinn einhver besti leikur sem gefinn hefur verið út á PlayStation. Þetta er einfaldlega klikkaður leikur og svei mér þá ef hann er ekki betri á PS5 en hann var á PS3. 3. september 2022 09:00