Hefja aftur bólusetningarátak í Laugardalshöll Fanndís Birna Logadóttir skrifar 26. september 2022 07:40 Laugardalshöllin opnar aftur fyrir bólusetningar á morgun. Vísir/Vilhelm Bólusetningar með fjórða skammt bóluefnis gegn Covid-19 hefjast í Laugardalshöll á morgun fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins sextíu ára og eldri. Boðið verður upp á inflúensubólusetningu samhliða. Stefnt er á að bjóða yngri einstaklingum örvunarskammt eftir að átakinu lýkur. Bólusetningarátakið hefst formlega á morgun en bólusett verður alla virka daga milli klukkan 11 og 15 til og með föstudagsins sjöunda október. Allir sextíu ára og eldri eru hvattir til að mæta en fjórir mánuðir þurfa að hafa liðið frá þriðja skammt. Að því er kemur fram í tilkynningu ummálið verður notast við nýja útgáfu af bóluefni gegn Covid og því verður ekki boðið upp á grunnbólusetningu í Laugardalshöll á sama tíma. Samhliða örvunarbólusetningu verður þó boðið upp á bólusetingu við inflúensu fyrir þá sem vilja. Utan höfuðborgarsvæðisins sjá heilbrigðisstofnanir um bólusetningar fyrir sína skjólstæðinga. Eftir að bólusetningarátakinu lýkur er stefnt á að bjóða einstakingum yngri en 60 ára upp á örvunarbólusetningu á heilsugæslustöðvum. Að því er kemur fram á covid.is eru 78 prósent landsmanna fullbólusett en þar er miðað við tvo skammta af bóluefni. Þá hafa hátt í 210 þúsund einstaklingar fengið að minnsta kosti þrjá skammta og tæplega 28 þúsund hafa fengið fjóra skammta. Bólusetningar Heilsugæsla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Eldri borgarar Tengdar fréttir Hætta að bólusetja í höllinni ári síðar Fjöldabólusetningar hófust í Laugardalshöll í febrúar 2021 og nú ári síðar stendur til að þeim muni ljúka. Þeir sem eiga eftir að fá bólusetningu eða örvunarskammt munu eftir næstu viku geta leitað til heilsugæslunnar. 16. febrúar 2022 11:20 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira
Bólusetningarátakið hefst formlega á morgun en bólusett verður alla virka daga milli klukkan 11 og 15 til og með föstudagsins sjöunda október. Allir sextíu ára og eldri eru hvattir til að mæta en fjórir mánuðir þurfa að hafa liðið frá þriðja skammt. Að því er kemur fram í tilkynningu ummálið verður notast við nýja útgáfu af bóluefni gegn Covid og því verður ekki boðið upp á grunnbólusetningu í Laugardalshöll á sama tíma. Samhliða örvunarbólusetningu verður þó boðið upp á bólusetingu við inflúensu fyrir þá sem vilja. Utan höfuðborgarsvæðisins sjá heilbrigðisstofnanir um bólusetningar fyrir sína skjólstæðinga. Eftir að bólusetningarátakinu lýkur er stefnt á að bjóða einstakingum yngri en 60 ára upp á örvunarbólusetningu á heilsugæslustöðvum. Að því er kemur fram á covid.is eru 78 prósent landsmanna fullbólusett en þar er miðað við tvo skammta af bóluefni. Þá hafa hátt í 210 þúsund einstaklingar fengið að minnsta kosti þrjá skammta og tæplega 28 þúsund hafa fengið fjóra skammta.
Bólusetningar Heilsugæsla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Eldri borgarar Tengdar fréttir Hætta að bólusetja í höllinni ári síðar Fjöldabólusetningar hófust í Laugardalshöll í febrúar 2021 og nú ári síðar stendur til að þeim muni ljúka. Þeir sem eiga eftir að fá bólusetningu eða örvunarskammt munu eftir næstu viku geta leitað til heilsugæslunnar. 16. febrúar 2022 11:20 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira
Hætta að bólusetja í höllinni ári síðar Fjöldabólusetningar hófust í Laugardalshöll í febrúar 2021 og nú ári síðar stendur til að þeim muni ljúka. Þeir sem eiga eftir að fá bólusetningu eða örvunarskammt munu eftir næstu viku geta leitað til heilsugæslunnar. 16. febrúar 2022 11:20