Lewandowski: Styttri leið að Ballon d‘Or hjá Barcelona en Bayern Atli Arason skrifar 25. september 2022 15:30 Robert Lewandowski, leikmaður Barcelona. EPA-EFE/ALEJANDRO GARCIA Robert Lewandowski, leikmaður Barcelona, telur sig eiga meiri möguleika að vinna Ballon d‘Or sem leikmaður Barcelona frekar en sem leikmaður Bayern München. Eins og þekkt er þá skipti Lewandowski frá Bayern til Barcelona í sumar en Lewandowski reyndi allt sem hann gat til þess að fá félagaskiptin í gegn. Barcelona keypti leikmanninn fyrir 50 milljónir evra. „Ég veit að Barcelona er lið þar sem flestir leikmenn hafa unnið til verðlaunanna. Ég held að leiðin af verðlaunum er styttri hjá Barcelona en hjá Bayern München,“ sagði Lewandowski við fjölmiðla í tengslum við undirbúnings hans og pólska landsliðið fyrir leiki í Þjóðadeildinni. Leikmenn Barcelona hafa unnið verðlaunin oftast allra félagsliða, alls 14 sinnum. Ballon d‘Or verðlaunin eru veitt besta leikmanni heims á hverju tímabili og hefur verið gert sleitulaust frá árinu 1956. Verðlauna afhendingunni var þó aflýst árið 2020 vegna heimsfaraldursins, þegar Lewandowski þótti líklegastur til að hneppa hnossið. Lewandowski er á 30 manna lista sem tilnefndir voru til verðlaunanna í síðasta mánuði en hann er eini leikmaður Barcelona sem er tilnefndur í ár en á sama tíma eru tveir leikmenn Bayern München tilnefndir. Spænski boltinn Tengdar fréttir Löw hefði valið Neuer frekar en Lewandowski Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann myndi kjósa Manuel Neuer sem besta leikmann 2019/2020 tímabilsins. 31. ágúst 2020 21:00 Enginn Messi á Ballon d'Or listanum í fyrsta skipti síðan 2005 Fyrr í kvöld var birtur listinn yfir þá þrjátíu leikmenn sem koma til greina til að vinna Gullknöttinn, Ballon d'Or. Í fyrsta skipt í 17 ár er nafn Lionel Messi hvergi sjáanlegt. 12. ágúst 2022 23:30 Lewandowski grenjaði úr hlátri yfir vali France Football Pólski framherjinn fór á kostum á árinu en var ekki einu sinni besti Börsungurinn. 13. desember 2016 15:15 Tókst nokkuð sem engum hefur áður tekist Robert Lewandowski átti hreint út sagt ótrúlegt tímabil. Það er synd að Gullknötturinn [Ballon d‘Or] sé ekki veittur í ár en hann á verðlaunin svo sannarlega skilið. 24. ágúst 2020 14:00 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Sjá meira
Eins og þekkt er þá skipti Lewandowski frá Bayern til Barcelona í sumar en Lewandowski reyndi allt sem hann gat til þess að fá félagaskiptin í gegn. Barcelona keypti leikmanninn fyrir 50 milljónir evra. „Ég veit að Barcelona er lið þar sem flestir leikmenn hafa unnið til verðlaunanna. Ég held að leiðin af verðlaunum er styttri hjá Barcelona en hjá Bayern München,“ sagði Lewandowski við fjölmiðla í tengslum við undirbúnings hans og pólska landsliðið fyrir leiki í Þjóðadeildinni. Leikmenn Barcelona hafa unnið verðlaunin oftast allra félagsliða, alls 14 sinnum. Ballon d‘Or verðlaunin eru veitt besta leikmanni heims á hverju tímabili og hefur verið gert sleitulaust frá árinu 1956. Verðlauna afhendingunni var þó aflýst árið 2020 vegna heimsfaraldursins, þegar Lewandowski þótti líklegastur til að hneppa hnossið. Lewandowski er á 30 manna lista sem tilnefndir voru til verðlaunanna í síðasta mánuði en hann er eini leikmaður Barcelona sem er tilnefndur í ár en á sama tíma eru tveir leikmenn Bayern München tilnefndir.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Löw hefði valið Neuer frekar en Lewandowski Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann myndi kjósa Manuel Neuer sem besta leikmann 2019/2020 tímabilsins. 31. ágúst 2020 21:00 Enginn Messi á Ballon d'Or listanum í fyrsta skipti síðan 2005 Fyrr í kvöld var birtur listinn yfir þá þrjátíu leikmenn sem koma til greina til að vinna Gullknöttinn, Ballon d'Or. Í fyrsta skipt í 17 ár er nafn Lionel Messi hvergi sjáanlegt. 12. ágúst 2022 23:30 Lewandowski grenjaði úr hlátri yfir vali France Football Pólski framherjinn fór á kostum á árinu en var ekki einu sinni besti Börsungurinn. 13. desember 2016 15:15 Tókst nokkuð sem engum hefur áður tekist Robert Lewandowski átti hreint út sagt ótrúlegt tímabil. Það er synd að Gullknötturinn [Ballon d‘Or] sé ekki veittur í ár en hann á verðlaunin svo sannarlega skilið. 24. ágúst 2020 14:00 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Fleiri fréttir Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Sjá meira
Löw hefði valið Neuer frekar en Lewandowski Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann myndi kjósa Manuel Neuer sem besta leikmann 2019/2020 tímabilsins. 31. ágúst 2020 21:00
Enginn Messi á Ballon d'Or listanum í fyrsta skipti síðan 2005 Fyrr í kvöld var birtur listinn yfir þá þrjátíu leikmenn sem koma til greina til að vinna Gullknöttinn, Ballon d'Or. Í fyrsta skipt í 17 ár er nafn Lionel Messi hvergi sjáanlegt. 12. ágúst 2022 23:30
Lewandowski grenjaði úr hlátri yfir vali France Football Pólski framherjinn fór á kostum á árinu en var ekki einu sinni besti Börsungurinn. 13. desember 2016 15:15
Tókst nokkuð sem engum hefur áður tekist Robert Lewandowski átti hreint út sagt ótrúlegt tímabil. Það er synd að Gullknötturinn [Ballon d‘Or] sé ekki veittur í ár en hann á verðlaunin svo sannarlega skilið. 24. ágúst 2020 14:00