Lewandowski: Styttri leið að Ballon d‘Or hjá Barcelona en Bayern Atli Arason skrifar 25. september 2022 15:30 Robert Lewandowski, leikmaður Barcelona. EPA-EFE/ALEJANDRO GARCIA Robert Lewandowski, leikmaður Barcelona, telur sig eiga meiri möguleika að vinna Ballon d‘Or sem leikmaður Barcelona frekar en sem leikmaður Bayern München. Eins og þekkt er þá skipti Lewandowski frá Bayern til Barcelona í sumar en Lewandowski reyndi allt sem hann gat til þess að fá félagaskiptin í gegn. Barcelona keypti leikmanninn fyrir 50 milljónir evra. „Ég veit að Barcelona er lið þar sem flestir leikmenn hafa unnið til verðlaunanna. Ég held að leiðin af verðlaunum er styttri hjá Barcelona en hjá Bayern München,“ sagði Lewandowski við fjölmiðla í tengslum við undirbúnings hans og pólska landsliðið fyrir leiki í Þjóðadeildinni. Leikmenn Barcelona hafa unnið verðlaunin oftast allra félagsliða, alls 14 sinnum. Ballon d‘Or verðlaunin eru veitt besta leikmanni heims á hverju tímabili og hefur verið gert sleitulaust frá árinu 1956. Verðlauna afhendingunni var þó aflýst árið 2020 vegna heimsfaraldursins, þegar Lewandowski þótti líklegastur til að hneppa hnossið. Lewandowski er á 30 manna lista sem tilnefndir voru til verðlaunanna í síðasta mánuði en hann er eini leikmaður Barcelona sem er tilnefndur í ár en á sama tíma eru tveir leikmenn Bayern München tilnefndir. Spænski boltinn Tengdar fréttir Löw hefði valið Neuer frekar en Lewandowski Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann myndi kjósa Manuel Neuer sem besta leikmann 2019/2020 tímabilsins. 31. ágúst 2020 21:00 Enginn Messi á Ballon d'Or listanum í fyrsta skipti síðan 2005 Fyrr í kvöld var birtur listinn yfir þá þrjátíu leikmenn sem koma til greina til að vinna Gullknöttinn, Ballon d'Or. Í fyrsta skipt í 17 ár er nafn Lionel Messi hvergi sjáanlegt. 12. ágúst 2022 23:30 Lewandowski grenjaði úr hlátri yfir vali France Football Pólski framherjinn fór á kostum á árinu en var ekki einu sinni besti Börsungurinn. 13. desember 2016 15:15 Tókst nokkuð sem engum hefur áður tekist Robert Lewandowski átti hreint út sagt ótrúlegt tímabil. Það er synd að Gullknötturinn [Ballon d‘Or] sé ekki veittur í ár en hann á verðlaunin svo sannarlega skilið. 24. ágúst 2020 14:00 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Enski boltinn Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Sjá meira
Eins og þekkt er þá skipti Lewandowski frá Bayern til Barcelona í sumar en Lewandowski reyndi allt sem hann gat til þess að fá félagaskiptin í gegn. Barcelona keypti leikmanninn fyrir 50 milljónir evra. „Ég veit að Barcelona er lið þar sem flestir leikmenn hafa unnið til verðlaunanna. Ég held að leiðin af verðlaunum er styttri hjá Barcelona en hjá Bayern München,“ sagði Lewandowski við fjölmiðla í tengslum við undirbúnings hans og pólska landsliðið fyrir leiki í Þjóðadeildinni. Leikmenn Barcelona hafa unnið verðlaunin oftast allra félagsliða, alls 14 sinnum. Ballon d‘Or verðlaunin eru veitt besta leikmanni heims á hverju tímabili og hefur verið gert sleitulaust frá árinu 1956. Verðlauna afhendingunni var þó aflýst árið 2020 vegna heimsfaraldursins, þegar Lewandowski þótti líklegastur til að hneppa hnossið. Lewandowski er á 30 manna lista sem tilnefndir voru til verðlaunanna í síðasta mánuði en hann er eini leikmaður Barcelona sem er tilnefndur í ár en á sama tíma eru tveir leikmenn Bayern München tilnefndir.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Löw hefði valið Neuer frekar en Lewandowski Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann myndi kjósa Manuel Neuer sem besta leikmann 2019/2020 tímabilsins. 31. ágúst 2020 21:00 Enginn Messi á Ballon d'Or listanum í fyrsta skipti síðan 2005 Fyrr í kvöld var birtur listinn yfir þá þrjátíu leikmenn sem koma til greina til að vinna Gullknöttinn, Ballon d'Or. Í fyrsta skipt í 17 ár er nafn Lionel Messi hvergi sjáanlegt. 12. ágúst 2022 23:30 Lewandowski grenjaði úr hlátri yfir vali France Football Pólski framherjinn fór á kostum á árinu en var ekki einu sinni besti Börsungurinn. 13. desember 2016 15:15 Tókst nokkuð sem engum hefur áður tekist Robert Lewandowski átti hreint út sagt ótrúlegt tímabil. Það er synd að Gullknötturinn [Ballon d‘Or] sé ekki veittur í ár en hann á verðlaunin svo sannarlega skilið. 24. ágúst 2020 14:00 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Enski boltinn Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Sjá meira
Löw hefði valið Neuer frekar en Lewandowski Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann myndi kjósa Manuel Neuer sem besta leikmann 2019/2020 tímabilsins. 31. ágúst 2020 21:00
Enginn Messi á Ballon d'Or listanum í fyrsta skipti síðan 2005 Fyrr í kvöld var birtur listinn yfir þá þrjátíu leikmenn sem koma til greina til að vinna Gullknöttinn, Ballon d'Or. Í fyrsta skipt í 17 ár er nafn Lionel Messi hvergi sjáanlegt. 12. ágúst 2022 23:30
Lewandowski grenjaði úr hlátri yfir vali France Football Pólski framherjinn fór á kostum á árinu en var ekki einu sinni besti Börsungurinn. 13. desember 2016 15:15
Tókst nokkuð sem engum hefur áður tekist Robert Lewandowski átti hreint út sagt ótrúlegt tímabil. Það er synd að Gullknötturinn [Ballon d‘Or] sé ekki veittur í ár en hann á verðlaunin svo sannarlega skilið. 24. ágúst 2020 14:00