Um 300 hross í Laufskálarétt í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. september 2022 12:05 Mikil og góð stemming er í Laufskálarétt í dag eins og alltaf þegar Skagfirðingar og gestir þeirra koma saman. Magnús Hlynur Hreiðarsson Um þrjú þúsund manns eru nú í Laufskálarétt í Hjaltadal í Skagafirði en hrossin í réttinni eru þó ekki nema um þrjú hundruð. Dagurinn endar á réttarballi í kvöld. Réttað er nú í stærstu stóðrétt landsins, Laufskálarétt en rekstrarstörf hófumst klukkan hálf tólf og réttirnar sjálfar hefjast klukkan 13:00 . Mikill mannfjöldi er á svæðinu enda stóðréttir alltaf mikill menningarviðburður og skemmtun í leiðinni. Stóðrekstarstjóri er Ólafur Sigurgeirsson á Kálfsstöðum. „Það gekk vel að smala. Við gáðum í dalina síðustu helgi í rjóma blíðu og svo sóttum við hrossin i dalinn og rákum þau til réttar á réttardaginn,“ segir Ólafur. Ólafur segir að það sé fyrst og fremst Kolbeinsdalur, sem sé smalaður og tveir afdalir af honum, eða Heljardalur og Skíðadalur, sem þarf að líta inn í og athuga hvort það standi einhver hross eftir þar. Kolbeinsdalur er um 15 kílómetrar. Ólafur Sigurgeirsson á Kálfsstöðum er alltaf vel ríðandi en hann er stóðrekstrarstjóri í Laufskálarétt.Aðsend En hvernig er ástandið á hrossunum í réttunum eftir sumarið? „Það er nú grasár auðvitað og hross eru feit og kannski of feit, það verður að fara að gá að sér að hross verði ekki of feit.“ Ólafur segir að hrossum sé alltaf að fækka og fækka í réttunum, enda séu þau ekki nema um 300 í ár. Og þessar réttir, þær eru mjög vinsælar? „Já, já, enda reynum við að hafa gaman af hvert öðru hérna, taka lagið og skemmta okkur, þetta er gleðidagur. Það er svona spennandi andrúmsloft þegar margir hestamenn víða að koma saman,“ segir Ólafur enn fremur. Í kvöld er síðan réttarball og gleði langt fram eftir nóttu að hætti Skagfirðinga. Skagafjörður Landbúnaður Hestar Réttir Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Fleiri fréttir „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Sjá meira
Réttað er nú í stærstu stóðrétt landsins, Laufskálarétt en rekstrarstörf hófumst klukkan hálf tólf og réttirnar sjálfar hefjast klukkan 13:00 . Mikill mannfjöldi er á svæðinu enda stóðréttir alltaf mikill menningarviðburður og skemmtun í leiðinni. Stóðrekstarstjóri er Ólafur Sigurgeirsson á Kálfsstöðum. „Það gekk vel að smala. Við gáðum í dalina síðustu helgi í rjóma blíðu og svo sóttum við hrossin i dalinn og rákum þau til réttar á réttardaginn,“ segir Ólafur. Ólafur segir að það sé fyrst og fremst Kolbeinsdalur, sem sé smalaður og tveir afdalir af honum, eða Heljardalur og Skíðadalur, sem þarf að líta inn í og athuga hvort það standi einhver hross eftir þar. Kolbeinsdalur er um 15 kílómetrar. Ólafur Sigurgeirsson á Kálfsstöðum er alltaf vel ríðandi en hann er stóðrekstrarstjóri í Laufskálarétt.Aðsend En hvernig er ástandið á hrossunum í réttunum eftir sumarið? „Það er nú grasár auðvitað og hross eru feit og kannski of feit, það verður að fara að gá að sér að hross verði ekki of feit.“ Ólafur segir að hrossum sé alltaf að fækka og fækka í réttunum, enda séu þau ekki nema um 300 í ár. Og þessar réttir, þær eru mjög vinsælar? „Já, já, enda reynum við að hafa gaman af hvert öðru hérna, taka lagið og skemmta okkur, þetta er gleðidagur. Það er svona spennandi andrúmsloft þegar margir hestamenn víða að koma saman,“ segir Ólafur enn fremur. Í kvöld er síðan réttarball og gleði langt fram eftir nóttu að hætti Skagfirðinga.
Skagafjörður Landbúnaður Hestar Réttir Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Fleiri fréttir „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Sjá meira