Stýrivextir ekki verið hærri í Bandaríkjunum síðan í kreppunni 2008 Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2022 18:40 Jerome Powell er seðlabankastjóri Bandaríkjanna. AP Seðlabanki Bandaríkjanna hækkaði stýrivexti í dag um 0,75 prósentustig í tilraun til að berja niður verðbólguna sem herjar í landinu. Um er að ræða fimmta stýrivaxtahækkunina í Bandaríkjunum það sem af er ári og þriðja hækkunin á stýrivaxtaákvörðunardegi í röð. Stýrivextirnir í Bandaríkjunum eru nú á bilinu 3 til 3,25 prósent. Bandarískir fjölmiðlar segja hækkunina þýða að stýrivextir í Bandaríkjunum hafi ekki verið hærri síðan í fjármálakreppunni 2008. Seðlabanki Bandraríkjanna varar jafnframt við að líklegt sé að stýrivextir muni hækka enn fremur það sem eftir lifir árs, en enn eru tveir fyrirfram ákveðnir stýrivaxtaákvörðunardagar eftir á árinu 2022. Bandaríkin Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Um er að ræða fimmta stýrivaxtahækkunina í Bandaríkjunum það sem af er ári og þriðja hækkunin á stýrivaxtaákvörðunardegi í röð. Stýrivextirnir í Bandaríkjunum eru nú á bilinu 3 til 3,25 prósent. Bandarískir fjölmiðlar segja hækkunina þýða að stýrivextir í Bandaríkjunum hafi ekki verið hærri síðan í fjármálakreppunni 2008. Seðlabanki Bandraríkjanna varar jafnframt við að líklegt sé að stýrivextir muni hækka enn fremur það sem eftir lifir árs, en enn eru tveir fyrirfram ákveðnir stýrivaxtaákvörðunardagar eftir á árinu 2022.
Bandaríkin Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf