Samdi lag fyrir þá sem eru í lægð Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. september 2022 15:31 Tónlistarkonan Brynja ræddi við blaðamann um nýjasta lagið sitt. Aðsend Tónlistarkonan Brynja Bjarnadóttir var að gefa út lagið My oh My sem er hluti af væntanlegri breiðskífa frá Brynju. Hún hefur verið starfrækt í íslensku tónlistarlífi undanfarin fjögur ár og átti meðal annars lag í íslensku Netflix seríunni Katla. Blaðamaður tók púlsinn á Brynju sem segir meðal annars að ef tónlistin hennar væri árstíð þá væri hún vor. View this post on Instagram A post shared by Brynja (@brynjabrynja) Platan hennar, Repeat, er fyrsta plata sem Brynja sendir frá sér en hún kemur út 20. október næstkomandi. „Platan er búin að vera í bígerð í fjögur ár og ég er mjög tilbúin að koma henni út,“ segir Brynja. View this post on Instagram A post shared by Brynja (@brynjabrynja) Aðspurð um innblásturinn að laginu segir Brynja: „Ég samdi lagið um að vera alveg týnd og vita ekki í hvorn fótinn maður eigi að stíga, um það að eiga erfitt með að taka ákvarðanir. Þetta lag er fyrir alla sem eru að ganga í gegnum erfiða tíma. Fyrir þá sem eru í lægð. Mundu að lífið kemur í bylgjum.“ Tónlist Menning Tengdar fréttir Íslensk söngkona springur út í Þýskalandi Tónlistarkonan Ásdís María Viðarsdóttir er búsett í Berlín þar sem hún lifir sínu besta lífi og vinnur af fullum krafti í heimi tónlistarinnar. Hún hefur að mestu leyti starfað sem lagahöfundur á undanförnum árum en það þróaðist eiginlega óvart yfir í það að hún syngur nú eitt vinsælasta lagið í Þýskalandi, Dirty Dancing. Blaðamaður tók púlsinn á Ásdísi. 20. september 2022 16:01 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Blaðamaður tók púlsinn á Brynju sem segir meðal annars að ef tónlistin hennar væri árstíð þá væri hún vor. View this post on Instagram A post shared by Brynja (@brynjabrynja) Platan hennar, Repeat, er fyrsta plata sem Brynja sendir frá sér en hún kemur út 20. október næstkomandi. „Platan er búin að vera í bígerð í fjögur ár og ég er mjög tilbúin að koma henni út,“ segir Brynja. View this post on Instagram A post shared by Brynja (@brynjabrynja) Aðspurð um innblásturinn að laginu segir Brynja: „Ég samdi lagið um að vera alveg týnd og vita ekki í hvorn fótinn maður eigi að stíga, um það að eiga erfitt með að taka ákvarðanir. Þetta lag er fyrir alla sem eru að ganga í gegnum erfiða tíma. Fyrir þá sem eru í lægð. Mundu að lífið kemur í bylgjum.“
Tónlist Menning Tengdar fréttir Íslensk söngkona springur út í Þýskalandi Tónlistarkonan Ásdís María Viðarsdóttir er búsett í Berlín þar sem hún lifir sínu besta lífi og vinnur af fullum krafti í heimi tónlistarinnar. Hún hefur að mestu leyti starfað sem lagahöfundur á undanförnum árum en það þróaðist eiginlega óvart yfir í það að hún syngur nú eitt vinsælasta lagið í Þýskalandi, Dirty Dancing. Blaðamaður tók púlsinn á Ásdísi. 20. september 2022 16:01 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Íslensk söngkona springur út í Þýskalandi Tónlistarkonan Ásdís María Viðarsdóttir er búsett í Berlín þar sem hún lifir sínu besta lífi og vinnur af fullum krafti í heimi tónlistarinnar. Hún hefur að mestu leyti starfað sem lagahöfundur á undanförnum árum en það þróaðist eiginlega óvart yfir í það að hún syngur nú eitt vinsælasta lagið í Þýskalandi, Dirty Dancing. Blaðamaður tók púlsinn á Ásdísi. 20. september 2022 16:01