Dregur enn úr atvinnuleysi sem mælist nú 3,1 prósent Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. september 2022 10:14 Verulega hefur dregið úr atvinnuleysi síðustu mánuði. Graf/Vinnumálastofnun Skráð atvinnuleysi í ágúst var 3,1 prósent og minnkaði um 0,1 prósent milli mánaða. Að meðaltali voru 6.009 atvinnulausir í ágúst, 3.276 karlar og 2.733 konur. Atvinnuleysi var mest á Suðurnesjum eða 5,3 prósent og næst mest á höfuðborgarsvæðinu, 3,4 prósent. „Atvinnuleysi er lægra meðal kvenna en karla á þremur svæðum, á Vestfjörðum þar sem það var 1,7% meðal karla og 1,3% meðal kvenna, á Norðurlandi vestra þar sem atvinnuleysi karla var 1,0% og atvinnuleysi kvenna 0,4% og á Austurlandi þar sem atvinnuleysi karla var 1,4% og atvinnuleysi kvenna 1,2%. Á höfuðborgarsvæðinu var atvinnleysi karla og kvenna jafnt 3,4%,“ segir í skýrslu Vinnumálastofnunar. Alls voru 2.700 erlendir atvinnuleitendur án atvinnu í lok ágúst og fækkaði um 142 frá júlí. Af atvinnulausum höfðu 2.395 verið án atvinnu í meira en 12 mánuði en það er mun minni fjöldi en í ágúst í fyrra, þegar 5.083 höfðu verið atvinnulausir í meira en 12 mánuði. „Atvinnulausum í lok ágúst fækkaði í öllum atvinnugreinum frá lokum júlí. Mest var hlutfallsleg fækkun atvinnulausra í ferðatengdum atvinnugreinum, í ýmiss konar opinberri þjónustu (fræðslu, heilbr. og félagsþjónustu), í upplýsingatækni- og útgáfu svo og við sjávarútveg eða á bilinu 15% til 18% fækkun atvinnulausra milli mánaða,“ segir í skýrslunni. Í ágúst voru 29 erlend þjónustufyrirtæki starfandi með samtals 237 starfsmenn. „Þá voru starfsmenn starfsmannaleiga, innlendra og erlendra samtals 672 í ágúst á vegum 19 starfsmannaleiga. Flestir starfsmenn starfsmannaleiga komu frá Póllandi eða 51%, 19% frá Lettlandi og 13% frá Litháen. Þeir sem eftir standa eða um 17% starfsmanna komu frá 11 öðrum ríkjum.“ Vinnumálastofnun spáir því að atvinnuleysi í september verði á bilinu 2,9 prósent til 3,2 prósent. Vinnumarkaður Mest lesið Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Indó ríður á vaðið Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira
„Atvinnuleysi er lægra meðal kvenna en karla á þremur svæðum, á Vestfjörðum þar sem það var 1,7% meðal karla og 1,3% meðal kvenna, á Norðurlandi vestra þar sem atvinnuleysi karla var 1,0% og atvinnuleysi kvenna 0,4% og á Austurlandi þar sem atvinnuleysi karla var 1,4% og atvinnuleysi kvenna 1,2%. Á höfuðborgarsvæðinu var atvinnleysi karla og kvenna jafnt 3,4%,“ segir í skýrslu Vinnumálastofnunar. Alls voru 2.700 erlendir atvinnuleitendur án atvinnu í lok ágúst og fækkaði um 142 frá júlí. Af atvinnulausum höfðu 2.395 verið án atvinnu í meira en 12 mánuði en það er mun minni fjöldi en í ágúst í fyrra, þegar 5.083 höfðu verið atvinnulausir í meira en 12 mánuði. „Atvinnulausum í lok ágúst fækkaði í öllum atvinnugreinum frá lokum júlí. Mest var hlutfallsleg fækkun atvinnulausra í ferðatengdum atvinnugreinum, í ýmiss konar opinberri þjónustu (fræðslu, heilbr. og félagsþjónustu), í upplýsingatækni- og útgáfu svo og við sjávarútveg eða á bilinu 15% til 18% fækkun atvinnulausra milli mánaða,“ segir í skýrslunni. Í ágúst voru 29 erlend þjónustufyrirtæki starfandi með samtals 237 starfsmenn. „Þá voru starfsmenn starfsmannaleiga, innlendra og erlendra samtals 672 í ágúst á vegum 19 starfsmannaleiga. Flestir starfsmenn starfsmannaleiga komu frá Póllandi eða 51%, 19% frá Lettlandi og 13% frá Litháen. Þeir sem eftir standa eða um 17% starfsmanna komu frá 11 öðrum ríkjum.“ Vinnumálastofnun spáir því að atvinnuleysi í september verði á bilinu 2,9 prósent til 3,2 prósent.
Vinnumarkaður Mest lesið Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Indó ríður á vaðið Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira