Allur ágóði fyrsta heimaleiks Álftaness rennur óskertur til Ljóssins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. september 2022 23:15 Körfuknattleiksdeild Álftaness og Ljósið hafa tekið hönsum saman. Huginn Freyr Þorsteinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Álftaness og Erna Magnúsdóttir, forstöðukona Ljóssins, eru fremst fyrir miðju. Mynd/Körfyknattleiksdeild Álftaness Körfuknattleiksdeild Álftaness og Ljósið hafa undirritað samstarfssamning sem felur í sér kynningu á starfsemi Ljóssins í gegnum körfuboltastarf félagsins. Markmiðið með samstarfinu er að auka vitund um starfsemi Ljóssins og fjölga þeim sem styðja við bakið á því, en Ljósið er endurhæfingardeild fyrir krabbameinsgreinda sem upphaflega hófst sem tilraunaverkefni á vegum Landsspítala Háskólasjúkrahúss árið 2002. Í þessu skyni mun lið Álftaness spila í búningum merktum Ljósinu og auka sýnileika Ljóssins í tengslum við viðburði félagsins. Þá mun allur ágóði af fyrsta heimaleik Álftaness renna óskertur til Ljóssins en fyrsti leikurinn verður á móti Þór Akureyri þann 23. september kl. 19:15. Til að styðja við framtakið á föstudaginn hefur Halldór Kristmansson, einn af bakhjörlum körfuknattleiksdeildarinnar í vetur, heitið einni milljón króna til styrktar Ljósinu. „Ég þekki vel til starfsemi Ljóssins sem og uppbyggingarinnar á körfunni á Álftanesi og vil því leggja mitt að mörkum til að styðja við þetta samstarf,“ sagði Halldór. Huginn Freyr Þorsteinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Álftaness, segir að samstarfið gangi út á að lyfta starfsemi Ljóssins í gegnum körfubolta, ensa vinni Ljósið ómetanlegt starf í íslensku samfélagi. „Ljósið vinnur ómetanlegt starf í íslensku samfélagi,“ sagði Huginn við undirritun samningsins. “Samstarf okkar við Ljósið gengur út á það að lyfta þessu starfi í gegnum körfubolta og þakka fyrir það. Við viljum svo auðvitað fylla húsið í fyrsta heimaleik þannig að sem mest renni til þessa frábæra starfs.“ Körfubolti UMF Álftanes Garðabær Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Markmiðið með samstarfinu er að auka vitund um starfsemi Ljóssins og fjölga þeim sem styðja við bakið á því, en Ljósið er endurhæfingardeild fyrir krabbameinsgreinda sem upphaflega hófst sem tilraunaverkefni á vegum Landsspítala Háskólasjúkrahúss árið 2002. Í þessu skyni mun lið Álftaness spila í búningum merktum Ljósinu og auka sýnileika Ljóssins í tengslum við viðburði félagsins. Þá mun allur ágóði af fyrsta heimaleik Álftaness renna óskertur til Ljóssins en fyrsti leikurinn verður á móti Þór Akureyri þann 23. september kl. 19:15. Til að styðja við framtakið á föstudaginn hefur Halldór Kristmansson, einn af bakhjörlum körfuknattleiksdeildarinnar í vetur, heitið einni milljón króna til styrktar Ljósinu. „Ég þekki vel til starfsemi Ljóssins sem og uppbyggingarinnar á körfunni á Álftanesi og vil því leggja mitt að mörkum til að styðja við þetta samstarf,“ sagði Halldór. Huginn Freyr Þorsteinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Álftaness, segir að samstarfið gangi út á að lyfta starfsemi Ljóssins í gegnum körfubolta, ensa vinni Ljósið ómetanlegt starf í íslensku samfélagi. „Ljósið vinnur ómetanlegt starf í íslensku samfélagi,“ sagði Huginn við undirritun samningsins. “Samstarf okkar við Ljósið gengur út á það að lyfta þessu starfi í gegnum körfubolta og þakka fyrir það. Við viljum svo auðvitað fylla húsið í fyrsta heimaleik þannig að sem mest renni til þessa frábæra starfs.“
Körfubolti UMF Álftanes Garðabær Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira