Skáningu í neðri deildi Ljósleiðaradeildarinnar lýkur á morgun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. september 2022 17:32 Sjöunda tímabil Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst fyrir viku síðan, en enn geta lið skráð sig í neðri deildir hennar Skráning er opin í neðri deildir Ljósleiðaradeildarinnar þar sem liðum gefst tækifæri til að sanna sig gegn öðrum liðum landsins. Liðin hafa fram á miðnætti á morgun, miðvikudag, til að skrá sig. Eins og kom fram hér á Vísi fyrr í mánuðinum þá munu þau lið sem kepptu á síðasta tímabili deildarinnar halda sæti sínu aðeins ef þau skrá sig og greiða þátttökugjaldið fyrir miðnætti 21. september, en hægt er að skrá lið með því að smella hér. Skráning í neðri deildir Ljósleiðaradeildarinnar stendur yfir fram á miðnætti þann 21. september næstkomandi, en allar upplýsingar um mótin má finna á heimasíðu Rafíþróttasamtaka Íslands. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti
Skráning er opin í neðri deildir Ljósleiðaradeildarinnar þar sem liðum gefst tækifæri til að sanna sig gegn öðrum liðum landsins. Liðin hafa fram á miðnætti á morgun, miðvikudag, til að skrá sig. Eins og kom fram hér á Vísi fyrr í mánuðinum þá munu þau lið sem kepptu á síðasta tímabili deildarinnar halda sæti sínu aðeins ef þau skrá sig og greiða þátttökugjaldið fyrir miðnætti 21. september, en hægt er að skrá lið með því að smella hér. Skráning í neðri deildir Ljósleiðaradeildarinnar stendur yfir fram á miðnætti þann 21. september næstkomandi, en allar upplýsingar um mótin má finna á heimasíðu Rafíþróttasamtaka Íslands.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti