Skáningu í neðri deildi Ljósleiðaradeildarinnar lýkur á morgun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. september 2022 17:32 Sjöunda tímabil Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst fyrir viku síðan, en enn geta lið skráð sig í neðri deildir hennar Skráning er opin í neðri deildir Ljósleiðaradeildarinnar þar sem liðum gefst tækifæri til að sanna sig gegn öðrum liðum landsins. Liðin hafa fram á miðnætti á morgun, miðvikudag, til að skrá sig. Eins og kom fram hér á Vísi fyrr í mánuðinum þá munu þau lið sem kepptu á síðasta tímabili deildarinnar halda sæti sínu aðeins ef þau skrá sig og greiða þátttökugjaldið fyrir miðnætti 21. september, en hægt er að skrá lið með því að smella hér. Skráning í neðri deildir Ljósleiðaradeildarinnar stendur yfir fram á miðnætti þann 21. september næstkomandi, en allar upplýsingar um mótin má finna á heimasíðu Rafíþróttasamtaka Íslands. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Körfubolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti
Skráning er opin í neðri deildir Ljósleiðaradeildarinnar þar sem liðum gefst tækifæri til að sanna sig gegn öðrum liðum landsins. Liðin hafa fram á miðnætti á morgun, miðvikudag, til að skrá sig. Eins og kom fram hér á Vísi fyrr í mánuðinum þá munu þau lið sem kepptu á síðasta tímabili deildarinnar halda sæti sínu aðeins ef þau skrá sig og greiða þátttökugjaldið fyrir miðnætti 21. september, en hægt er að skrá lið með því að smella hér. Skráning í neðri deildir Ljósleiðaradeildarinnar stendur yfir fram á miðnætti þann 21. september næstkomandi, en allar upplýsingar um mótin má finna á heimasíðu Rafíþróttasamtaka Íslands.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Körfubolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti