Fallegasta fangelsið Gunnar Dan Wiium skrifar 19. september 2022 09:01 Ég er að sjá það meira og meira að jörðin er fangelsi eins og vinur minn Sitting Bull orðaði það. Þetta er algjört tilgangsleysi og allt of stórt. Að fæðast hérna og vera bundin í þennan hjúp innan um 8 milljarða aðra. Þetta er aðeins nanóseconda sem við tökum á okkur þessa mynd. Við höldum að við séum eitthvað, kaupum grill, Teslur, hjólhýsi og náum okkur í gráður. Allt því við viljum eilífð en þetta er aðeins nanósecónda. Ég sagði við pabba minn um daginn að eftir 15 ár verð ég 61. Ég var að kaupa mér minn fyrsta geisladisk fyrir korteri, fyrir fermingarpeninginn, Easy-E að dissha kellingar og ræna sjoppur. Þetta er farið áður en það kom og vanmátturinn er algjör. Jörðin er græn og gjöful samt sláumst við og drepum hvort annað. Stríðið er LIVE og framboðið kallar á eftirspurn og því er hreyfing í huldum heimum. Okkur eru mataðar upplýsingar úr veitum í eigu eins prósents, þeir lyfja, fæða, dáleiða fjöldan í síkópatískri ofurgreind. Algjör einkavæðing í allri sinni skilyrtu samkennd. 8 milljarðar menn og konur eru einn líkami og hann telur sig eilífan en er það ekki. Allt tekur þetta enda og sýningin er dramatísk. Svo höldum áfram að þjösnast um og gera stöff, ekki gera ekki neitt segja þeir og áður en ég veit af fæ ég krabbamein í rassinn og aðeins þá mun ég læra að sleppa því mér þarf að vera hent fram af brúninni til að átta mig á hversu lítið ég´ið raunverulega er. Gleðilegan mánudag. Höfundur starfar sem smíðakennari og þáttarstjórnandi hlaðvarpsins Þvottahúsið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Mest lesið Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Sótt að réttindum kvenna — núna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Afnám tilfærslu milli skattþrepa Breki Pálsson skrifar Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Ég er að sjá það meira og meira að jörðin er fangelsi eins og vinur minn Sitting Bull orðaði það. Þetta er algjört tilgangsleysi og allt of stórt. Að fæðast hérna og vera bundin í þennan hjúp innan um 8 milljarða aðra. Þetta er aðeins nanóseconda sem við tökum á okkur þessa mynd. Við höldum að við séum eitthvað, kaupum grill, Teslur, hjólhýsi og náum okkur í gráður. Allt því við viljum eilífð en þetta er aðeins nanósecónda. Ég sagði við pabba minn um daginn að eftir 15 ár verð ég 61. Ég var að kaupa mér minn fyrsta geisladisk fyrir korteri, fyrir fermingarpeninginn, Easy-E að dissha kellingar og ræna sjoppur. Þetta er farið áður en það kom og vanmátturinn er algjör. Jörðin er græn og gjöful samt sláumst við og drepum hvort annað. Stríðið er LIVE og framboðið kallar á eftirspurn og því er hreyfing í huldum heimum. Okkur eru mataðar upplýsingar úr veitum í eigu eins prósents, þeir lyfja, fæða, dáleiða fjöldan í síkópatískri ofurgreind. Algjör einkavæðing í allri sinni skilyrtu samkennd. 8 milljarðar menn og konur eru einn líkami og hann telur sig eilífan en er það ekki. Allt tekur þetta enda og sýningin er dramatísk. Svo höldum áfram að þjösnast um og gera stöff, ekki gera ekki neitt segja þeir og áður en ég veit af fæ ég krabbamein í rassinn og aðeins þá mun ég læra að sleppa því mér þarf að vera hent fram af brúninni til að átta mig á hversu lítið ég´ið raunverulega er. Gleðilegan mánudag. Höfundur starfar sem smíðakennari og þáttarstjórnandi hlaðvarpsins Þvottahúsið.
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar
Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar