Svona var dagurinn: Elísabet Bretlandsdrottning borin til grafar Fanndís Birna Logadóttir og Heimir Már Pétursson skrifa 19. september 2022 08:00 Kista drottningarinnar var flutt frá Westminster Abbey til Windsor þar sem stutt athöfn fer nú fram í St George kapellunni. Getty/Jeff J Mitchell Útför Elísabetar II Bretlandsdrottningar fór fram í dag og var glæsileg útsending frá London sýnd á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Heimir Már Pétursson fréttamaður lýsti því sem fyrir augu bar í útsendingunni sem stóð í sex klukkustundir. Vísir fylgdist einnig með í textalýsingu Vísi sem hægt er að lesa hér að neðan. Útsendingin hófst hér á Vísi klukkan níu að íslenskum tíma en athöfnin sjálf klukkan tíu. Í spilaranum hér að neðan má sjá upptöku af athöfninni úr St. Paul dómkirkjunni sem stóð yfir í um einn og hálfan tíma. Drottningin var svo jarðsungin við fámenna athöfn klukkan 18:30 að íslenskum tíma að viðstöddum nánustu fjölskyldumeðlimum. Heimir Már fór yfir allt það sem gerðist í dag í Íslandi í dag að loknum kvöldfréttum Stöðvar 2.
Vísir fylgdist einnig með í textalýsingu Vísi sem hægt er að lesa hér að neðan. Útsendingin hófst hér á Vísi klukkan níu að íslenskum tíma en athöfnin sjálf klukkan tíu. Í spilaranum hér að neðan má sjá upptöku af athöfninni úr St. Paul dómkirkjunni sem stóð yfir í um einn og hálfan tíma. Drottningin var svo jarðsungin við fámenna athöfn klukkan 18:30 að íslenskum tíma að viðstöddum nánustu fjölskyldumeðlimum. Heimir Már fór yfir allt það sem gerðist í dag í Íslandi í dag að loknum kvöldfréttum Stöðvar 2.
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Kóngafólk Bretland England Tengdar fréttir Verið að opna Westminster Abbey fyrir hinum 2.000 sem sækja útförina Röðinni í Westminster Hall var lokað í gærkvöldi en talið er að um 300.000 manns hafi beðið allt að 17 tíma eftir að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. 19. september 2022 07:09 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sjá meira
Verið að opna Westminster Abbey fyrir hinum 2.000 sem sækja útförina Röðinni í Westminster Hall var lokað í gærkvöldi en talið er að um 300.000 manns hafi beðið allt að 17 tíma eftir að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. 19. september 2022 07:09