Verið að opna Westminster Abbey fyrir hinum 2.000 sem sækja útförina Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. september 2022 07:09 Almenningur og þjóðarleiðtogar hafa vottað Elísabetu virðingu sína síðustu daga. AP/Yui Mok Röðinni í Westminster Hall var lokað í gærkvöldi en talið er að um 300.000 manns hafi beðið allt að 17 tíma eftir að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. Útför Elísabetar fer fram í dag. Í þessum töluðu orðum er verið að opna Westminster Abbey fyrir þeim 2.000 manns sem verða viðstaddir útförina en þeirra á meðal verður kóngafólk og þjóðarleiðtogar hvaðanæva að úr heiminum. Klukkan 9.30 að íslenskum tíma verður kista drottningarinnar flutt frá Westminster Hall og í Westminster Abbey á vagni, sem verður dreginn af 142 sjóliðum. Karl Bretakonungur og aðrir meðlimir konungsfjölskyldunnar munu ganga á eftir kistunni. Athöfnin sjálf hefst klukkan 10 og verður um klukkustund að lengd. Í kjölfarið verður kistan flutt til Windsor, þangað sem hún mun koma um klukkan 14 og klukkan 15 verður önnur athöfn haldin þar, fyrir um 800 gesti. Klukkan 18.30 verður drottningin svo lögð til hinstu hvílu í minningarkapellu föður síns, Georgs VI, við hlið eiginmanns síns Filippusar. Hann hefur hvílt í hvelfingu kapellunnar en verður fluttur til eiginkonu sinnar í dag. Sýnt verður frá viðburðum dagsins í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. Elísabet II Bretadrottning Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Karl III Bretakonungur Bretland Kóngafólk Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Útför Elísabetar fer fram í dag. Í þessum töluðu orðum er verið að opna Westminster Abbey fyrir þeim 2.000 manns sem verða viðstaddir útförina en þeirra á meðal verður kóngafólk og þjóðarleiðtogar hvaðanæva að úr heiminum. Klukkan 9.30 að íslenskum tíma verður kista drottningarinnar flutt frá Westminster Hall og í Westminster Abbey á vagni, sem verður dreginn af 142 sjóliðum. Karl Bretakonungur og aðrir meðlimir konungsfjölskyldunnar munu ganga á eftir kistunni. Athöfnin sjálf hefst klukkan 10 og verður um klukkustund að lengd. Í kjölfarið verður kistan flutt til Windsor, þangað sem hún mun koma um klukkan 14 og klukkan 15 verður önnur athöfn haldin þar, fyrir um 800 gesti. Klukkan 18.30 verður drottningin svo lögð til hinstu hvílu í minningarkapellu föður síns, Georgs VI, við hlið eiginmanns síns Filippusar. Hann hefur hvílt í hvelfingu kapellunnar en verður fluttur til eiginkonu sinnar í dag. Sýnt verður frá viðburðum dagsins í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi.
Elísabet II Bretadrottning Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Karl III Bretakonungur Bretland Kóngafólk Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent