Til átaka kom vegna gleðigöngu og 64 mótmælendur handteknir Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 17. september 2022 19:25 Mótmælandi talar við hinsegin fólk sem tók þátt í EuroPride göngunni. EPA-EFE/ANDREJ CUKIC Til átaka kom á milli serbnesku lögreglunnar í Belgrad og tveggja hægri sinnaðra mótmælendahópa þegar gleðiganga var farin. Tíu lögreglumenn eru slasaðir eftir átökin og 64 mótmælendur sagðir handteknir. Gangan markaði endalok Evrópsku pride vikunnar en hún er haldin í mismunandi evrópskri borg ár hvert. Reuters greinir frá því að áður hafi serbnesk stjórnvöld bannað göngur sem þessar og mikið hafi verið um ofbeldi og átök þegar þær voru haldnar. Gleðigöngur hafi þó farið vel fram á seinustu árum og því hafi Belgrad orðið fyrir valinu þetta árið. hinseginaktívisti heldur á regnbogaregnhlíf á bakvið vegg lögreglumanna áður en gangan hófst.EPA-EFE/ANDREJ CUKIC Þrátt fyrir það hafi ekki verið víst að hún fengi fram að ganga en serbnesk stjórnvöld eru sögð hafa bannað gönguna í síðustu viku í kjölfar mótmæla hægrisinnaðra og trúarsamtaka. Stjórnvöldum hafi þó snúist hugur eftir að kvartanir bárust frá mannréttindasamtökum meðal annars og gangan farið fram. Þátttakendur hafi samt sem áður gengið styttri vegalengd en lagt var upp með. Fréttin hefur verið uppfærð Hinsegin Serbía Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Erlent Fleiri fréttir Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Sjá meira
Gangan markaði endalok Evrópsku pride vikunnar en hún er haldin í mismunandi evrópskri borg ár hvert. Reuters greinir frá því að áður hafi serbnesk stjórnvöld bannað göngur sem þessar og mikið hafi verið um ofbeldi og átök þegar þær voru haldnar. Gleðigöngur hafi þó farið vel fram á seinustu árum og því hafi Belgrad orðið fyrir valinu þetta árið. hinseginaktívisti heldur á regnbogaregnhlíf á bakvið vegg lögreglumanna áður en gangan hófst.EPA-EFE/ANDREJ CUKIC Þrátt fyrir það hafi ekki verið víst að hún fengi fram að ganga en serbnesk stjórnvöld eru sögð hafa bannað gönguna í síðustu viku í kjölfar mótmæla hægrisinnaðra og trúarsamtaka. Stjórnvöldum hafi þó snúist hugur eftir að kvartanir bárust frá mannréttindasamtökum meðal annars og gangan farið fram. Þátttakendur hafi samt sem áður gengið styttri vegalengd en lagt var upp með. Fréttin hefur verið uppfærð
Hinsegin Serbía Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Erlent Fleiri fréttir Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Sjá meira