„Algjörlega laus við áhrif frá púkanum“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. september 2022 17:13 Unnsteinn Manuel gerir hlaðvarp um sína fyrstu sóló plötu Amatör. Unnsteinn Manuel Virk tónlistariðkun Unnsteins Manuels sat aðeins á hakanum í byrjun námsins í kvikmyndaskóla í Berlín. Hann tók því meðvitaða ákvörðun til að bregðast við þessu og sagði hann frá því í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Amatör. „Í fyrsta lagi keypti ég mér gítarstand og kom honum fyrir í stofunni. Í stað þess að hafa gítarinn í tösku inni í vinnuherbergi eða fyrir fjölskyldunni á sófanum í stofunni, þá var ég alltaf með gítarinn við hendina á meðan ég horfði á sjónvarpið.“ Auk þess setti hann upp algjörlega tölvulaust og sjálfbært stúdíó. „Ég keypti hljómborð sem ég gat notað til að forrita allskonar stef og búið til heilu lögin í og tengdi það við nokkra hljóðgervla sem ég tók með mér frá íslandi, svo keypti ég upptökutæki til að festa þessi stef á skrá. Þannig að eftir langan dag fyrir framan tölvuna þá gat ég staðið fyrir framan ljósaflóð af græjum og tökkum, einskonar skemmtara á sterum og leikið mér að því að semja lög út í bláinn.“ Hann keypti sér nýja græju eftir hverja lotu í skólanum. Að spila á þessar græjur var ákveðin hugleiðsla. „Þannig að í gegnum mjög flókið og erfitt nám, þá var þetta mín helsta slökun. Eftir langan dag, að kveikja í skemmtaranum og semja út í bláinn. Ég vissi alveg að ég hefði ekki tíma til að pæla í neinu, þetta væru ekki endilega lög sem ég væri að fara gera eitthvað við og rauða upptökuljósið það rúllaði bara. Stundum ýtti ég á rec og stundum ekki. Og smátt og smátt er það undirmeðvitundin sem tekur við stýrinu, algjörlega laus við áhrif frá púkanum.“ Unnsteinn segir frá laginu Púki í þriðja þættinum af hlaðvarpinu Amatör. Þáttinn má heyra á helstu hlaðvarpsveitum og í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir „Éf ég hefði ekki tónlistina þá væri ég ekki andandi“ „Í svona fjölbreyttri stórborg, þá hættir íslendingur smátt og smátt að vera sonur Önu eða Stefáns, eða frændi eða bróðir eða neitt þangað til að einn daginn, Þá er ekkert til sem heitir Unnsteinn Manuel. Þetta er öfugt við Ísland, þar sem allir þekkja alla,“ segir Unnsteinn Manuel um lífið í Berlín í nýjasta hlaðvarpsþættinum af Amatör. 3. september 2022 07:03 Átti hljóðver sem var færiband fyrir vinsælustu tónlistina en gat sjálfur varla klárað eitt lag „Í grunninn veit ég að ég verð að kynna plötuna mína, ég get ekki bara verið tónlistarmaður á fertugsaldri í fílu yfir því að skilja ekki samfélagsmiðla,“ segir tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson, Hann hefur sett í loftið nýtt hlaðvarp samhliða útgáfu á nýrri plötu. 27. ágúst 2022 07:01 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
„Í fyrsta lagi keypti ég mér gítarstand og kom honum fyrir í stofunni. Í stað þess að hafa gítarinn í tösku inni í vinnuherbergi eða fyrir fjölskyldunni á sófanum í stofunni, þá var ég alltaf með gítarinn við hendina á meðan ég horfði á sjónvarpið.“ Auk þess setti hann upp algjörlega tölvulaust og sjálfbært stúdíó. „Ég keypti hljómborð sem ég gat notað til að forrita allskonar stef og búið til heilu lögin í og tengdi það við nokkra hljóðgervla sem ég tók með mér frá íslandi, svo keypti ég upptökutæki til að festa þessi stef á skrá. Þannig að eftir langan dag fyrir framan tölvuna þá gat ég staðið fyrir framan ljósaflóð af græjum og tökkum, einskonar skemmtara á sterum og leikið mér að því að semja lög út í bláinn.“ Hann keypti sér nýja græju eftir hverja lotu í skólanum. Að spila á þessar græjur var ákveðin hugleiðsla. „Þannig að í gegnum mjög flókið og erfitt nám, þá var þetta mín helsta slökun. Eftir langan dag, að kveikja í skemmtaranum og semja út í bláinn. Ég vissi alveg að ég hefði ekki tíma til að pæla í neinu, þetta væru ekki endilega lög sem ég væri að fara gera eitthvað við og rauða upptökuljósið það rúllaði bara. Stundum ýtti ég á rec og stundum ekki. Og smátt og smátt er það undirmeðvitundin sem tekur við stýrinu, algjörlega laus við áhrif frá púkanum.“ Unnsteinn segir frá laginu Púki í þriðja þættinum af hlaðvarpinu Amatör. Þáttinn má heyra á helstu hlaðvarpsveitum og í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir „Éf ég hefði ekki tónlistina þá væri ég ekki andandi“ „Í svona fjölbreyttri stórborg, þá hættir íslendingur smátt og smátt að vera sonur Önu eða Stefáns, eða frændi eða bróðir eða neitt þangað til að einn daginn, Þá er ekkert til sem heitir Unnsteinn Manuel. Þetta er öfugt við Ísland, þar sem allir þekkja alla,“ segir Unnsteinn Manuel um lífið í Berlín í nýjasta hlaðvarpsþættinum af Amatör. 3. september 2022 07:03 Átti hljóðver sem var færiband fyrir vinsælustu tónlistina en gat sjálfur varla klárað eitt lag „Í grunninn veit ég að ég verð að kynna plötuna mína, ég get ekki bara verið tónlistarmaður á fertugsaldri í fílu yfir því að skilja ekki samfélagsmiðla,“ segir tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson, Hann hefur sett í loftið nýtt hlaðvarp samhliða útgáfu á nýrri plötu. 27. ágúst 2022 07:01 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
„Éf ég hefði ekki tónlistina þá væri ég ekki andandi“ „Í svona fjölbreyttri stórborg, þá hættir íslendingur smátt og smátt að vera sonur Önu eða Stefáns, eða frændi eða bróðir eða neitt þangað til að einn daginn, Þá er ekkert til sem heitir Unnsteinn Manuel. Þetta er öfugt við Ísland, þar sem allir þekkja alla,“ segir Unnsteinn Manuel um lífið í Berlín í nýjasta hlaðvarpsþættinum af Amatör. 3. september 2022 07:03
Átti hljóðver sem var færiband fyrir vinsælustu tónlistina en gat sjálfur varla klárað eitt lag „Í grunninn veit ég að ég verð að kynna plötuna mína, ég get ekki bara verið tónlistarmaður á fertugsaldri í fílu yfir því að skilja ekki samfélagsmiðla,“ segir tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel Stefánsson, Hann hefur sett í loftið nýtt hlaðvarp samhliða útgáfu á nýrri plötu. 27. ágúst 2022 07:01