Spartverjar á Íslandi Samúel Karl Ólason skrifar 15. september 2022 14:24 Spartverjar í fullum skrúða við Kvernufoss. Paramount birti í gærkvöldi mynd af Spartverjum á Íslandi og sagði að tökur á annari þáttaröð sjónvarpsþáttanna Halo, sem byggja á samnefndum tölvuleikjum, væru hafnar. Myndin sýnir fjóra Spartverja í fullum skrúða við Kvernufoss. Í frétt Deadline segir að tökur fyrir þættina fari fram hér og í Ungverjalandi. Pablo Schreiber, aðalleikari þáttanna, sem leikur sjálfan Master Chief, var hér á landi fyrr í mánuðinum. Óljóst er hvort hann sé kominn aftur vegna takanna en hann birti mynd á Instagram í gær sem var tekin í Ungverjalandi. Sjá einnig: „Master Chief“ nýtur lífsins á Íslandi Eins og áður segir fjalla þættirnir um sögu Halo-leikjanna vinsælu og sérstaklega Spartverjana og baráttu þeirra gegn geimverunum í Covenant og öðrum óvinum mannkynsins í framtíðinni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem tökur fyrir Halo-tengd verkefni fer fram hér á landi. Árið 2014 voru sjónvarpsþættirnir Halo: Nightfall teknir upp hér. Sjá einnig: Svona lítur Ísland út í söguheimi Halo The Spartans have landed in Iceland! #HaloTheSeries Season 2 starts production now. pic.twitter.com/XpdHevVbY3— Halo on Paramount+ (@HaloTheSeries) September 14, 2022 Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Rangárþing eystra Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Í frétt Deadline segir að tökur fyrir þættina fari fram hér og í Ungverjalandi. Pablo Schreiber, aðalleikari þáttanna, sem leikur sjálfan Master Chief, var hér á landi fyrr í mánuðinum. Óljóst er hvort hann sé kominn aftur vegna takanna en hann birti mynd á Instagram í gær sem var tekin í Ungverjalandi. Sjá einnig: „Master Chief“ nýtur lífsins á Íslandi Eins og áður segir fjalla þættirnir um sögu Halo-leikjanna vinsælu og sérstaklega Spartverjana og baráttu þeirra gegn geimverunum í Covenant og öðrum óvinum mannkynsins í framtíðinni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem tökur fyrir Halo-tengd verkefni fer fram hér á landi. Árið 2014 voru sjónvarpsþættirnir Halo: Nightfall teknir upp hér. Sjá einnig: Svona lítur Ísland út í söguheimi Halo The Spartans have landed in Iceland! #HaloTheSeries Season 2 starts production now. pic.twitter.com/XpdHevVbY3— Halo on Paramount+ (@HaloTheSeries) September 14, 2022
Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Rangárþing eystra Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira