Messi, Mbappe og Neymar skoruðu allir í sigri PSG Atli Arason skrifar 14. september 2022 21:45 Messi og Mbappe skoruðu báðir gegn Maccabi Haifa. Getty Images Framlína PSG var öll á skotskónum í sigri PSG á Maccabi Haifa á meðan Benfica gerði sér lítið fyrir og sigraði Juventus á útivelli. Napoli og Real Madrid unnu einnig sigra á sínum mótherjum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Af öllum óvörum kom Tjarron Chery, leikmaður Maccabi Hafia, liði sínu yfir gegn PSG á 24. mínútu leiksins áður en Messi, Mbappe og síðan Neymar skoruðu fyrir PSG til að tryggja Frakklandsmeisturunum 1-3 sigur. Á sama tíma fór fram leikur Juventus og Benfica þar sem Benfica vann óvæntan 1-2 útisigur á Juventus þar sem Joao Mario og David Neres skoruðu mörk Benfica eftir að Arkadiusz Milik hafði komið heimamönnum yfir á fjórðu mínútu leiksins. PSG og Benfica eru saman á toppi H-riðils með sex stig en Juventus og Maccabi Haifa eru án stiga. Í Skotlandi tapaði Rangers stórt gegn Napoli á heimavelli, eftir að hafa orðið manni færri á 55. mínútu. James Sands, leikmaður Rangers, fékk þá tvö gul spjöld á aðeins tveggja mínútna kafla og Napoli gekk á lagið. Matteo Politano, Giacomo Raspadori og Tanguy Ndombele skoruðu mörk Napoli eftir að þeir urðu einum leikmanni fleiri. Napoli er í efsta sæti A-riðls með sex stig en Rangers er í fjórða og síðasta sæti án stiga eftir tvær umferðir. Þá vann Real Madrid 2-0 sigur á RB Leipzig þökk sé mörkum frá Federico Valvarde og Marco Asensio á síðustu tíu mínútum leiksins. Real er í efsta sæti F-riðls með 6 stig á meðan Leipzig er á botninum án stiga. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira
Af öllum óvörum kom Tjarron Chery, leikmaður Maccabi Hafia, liði sínu yfir gegn PSG á 24. mínútu leiksins áður en Messi, Mbappe og síðan Neymar skoruðu fyrir PSG til að tryggja Frakklandsmeisturunum 1-3 sigur. Á sama tíma fór fram leikur Juventus og Benfica þar sem Benfica vann óvæntan 1-2 útisigur á Juventus þar sem Joao Mario og David Neres skoruðu mörk Benfica eftir að Arkadiusz Milik hafði komið heimamönnum yfir á fjórðu mínútu leiksins. PSG og Benfica eru saman á toppi H-riðils með sex stig en Juventus og Maccabi Haifa eru án stiga. Í Skotlandi tapaði Rangers stórt gegn Napoli á heimavelli, eftir að hafa orðið manni færri á 55. mínútu. James Sands, leikmaður Rangers, fékk þá tvö gul spjöld á aðeins tveggja mínútna kafla og Napoli gekk á lagið. Matteo Politano, Giacomo Raspadori og Tanguy Ndombele skoruðu mörk Napoli eftir að þeir urðu einum leikmanni fleiri. Napoli er í efsta sæti A-riðls með sex stig en Rangers er í fjórða og síðasta sæti án stiga eftir tvær umferðir. Þá vann Real Madrid 2-0 sigur á RB Leipzig þökk sé mörkum frá Federico Valvarde og Marco Asensio á síðustu tíu mínútum leiksins. Real er í efsta sæti F-riðls með 6 stig á meðan Leipzig er á botninum án stiga.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira