Ísak í byrjunarliði FCK gegn Sevilla Atli Arason skrifar 14. september 2022 18:04 Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður FCK. Lars Ronbog/Getty Images Ísak Bergmann Jóhannesson er í byrjunarliði FC Kaupmannahöfn sem mætir spænska liðinu Sevilla í Meistardeild Evrópu í kvöld. Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson munu hins vegar báðir byrja leikinn á varamannabekk FCK. Gegn Sevilla mun Ísak etja kappi við leikmenn á borð við Erik Lamela, Ivan Rakitic, Isco, Alex Telles og Thomas Delaney, sem eru allir í byrjunarliði Sevilla í leiknum. Leikur FCK og Sevilla er í beinni textalýsingu á Vísi. Byrjunarlið FCK: Ryan; Diks, Vavro, Khoholava, Kristiansen; Falk, Stamenic, Zeca, Daramy; Ísak Bergmann; Claesson. Byrjunarlið Sevilla: Dmitrovic, Carmona, Gudelj, Salas, Telles; Rakitic, Fernando, Delaney; Isco, En-Nesyri, Lamela. Í öðrum byrjunarliðum kvöldsins er það helst að Marc Cucurella og Pierre-Emerick Aubameyang eru í byrjunarliði Chelsea í fyrsta leik liðsins undir stjórn Graham Potter. Chelsea leikur gegn RB Salzburg. Byrjunarlið Chelsea: Kepa; James, Azpilicueta, Silva, Cucurella; Mount, Jorginho, Kovacic; Sterling, Aubameyang, Havertz. Byrjunarlið Salzburg: Kohn; Dedic, Bernando, Pavlovic, Ulmer; Capaldo, Seiwald, Kjærgaard; Sucic; Fernando, Okafor. Timo Werner, fyrrum leikmaður Chelsea, leiðir svo sóknarlínu RB Leipzig gegn Real Madrid. Ungstirnin Eduardo Camavinga og Aurelin Tchouameni byrja í liði Mardid. Byrjunarlið Real Madrid: Courtois; Carvajal, Nacho, Rudiger, Alaba; Modric, Tchouameni, Camavinga; Valverde, Rodrygo, Vinicius Jr. Byrjunarlið Leipzig: Gulacsi; Simakan, Diallo, Orban, Raum; Haidara, Schlager; Nkunku, Forsberg, Szoboszlai; Werner. Neymar, Messi og Mbappe eru allir í byrjunarliði PSG sem er í heimsókn hjá Maccabi Haifa á meðan Erling Haaland byrjar hjá Manchester City gegn sínum fyrrum liðsfélögum í Borussia Dortmund. Byrjunarlið Dortmund: Meyer; Meunier, Sule, Hummels, Guerrio; Ozcan, Emre Can, Bellingham; Reus, Modeste, Reyna. Byrjunarlið Manchester City: Ederson; Cancelo, Akanji, Stones, Ake; De Bruyne, Rodri, Gundogan; Mahrez, Haaland, Grealish. Leikur Manchester City og Dortmund er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Leikur Real Madrid og RB Leipzig verður á Stöð 2 Sport 3 á meðan viðureign Maccabi Haifa og PSG er á Stöð 2 Sport 4. Leikirnir hefjast klukkan 18.50 en Meistaradeildarmörkin munu svo gera upp alla leiki kvöldsins klukkan 21.00 á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson munu hins vegar báðir byrja leikinn á varamannabekk FCK. Gegn Sevilla mun Ísak etja kappi við leikmenn á borð við Erik Lamela, Ivan Rakitic, Isco, Alex Telles og Thomas Delaney, sem eru allir í byrjunarliði Sevilla í leiknum. Leikur FCK og Sevilla er í beinni textalýsingu á Vísi. Byrjunarlið FCK: Ryan; Diks, Vavro, Khoholava, Kristiansen; Falk, Stamenic, Zeca, Daramy; Ísak Bergmann; Claesson. Byrjunarlið Sevilla: Dmitrovic, Carmona, Gudelj, Salas, Telles; Rakitic, Fernando, Delaney; Isco, En-Nesyri, Lamela. Í öðrum byrjunarliðum kvöldsins er það helst að Marc Cucurella og Pierre-Emerick Aubameyang eru í byrjunarliði Chelsea í fyrsta leik liðsins undir stjórn Graham Potter. Chelsea leikur gegn RB Salzburg. Byrjunarlið Chelsea: Kepa; James, Azpilicueta, Silva, Cucurella; Mount, Jorginho, Kovacic; Sterling, Aubameyang, Havertz. Byrjunarlið Salzburg: Kohn; Dedic, Bernando, Pavlovic, Ulmer; Capaldo, Seiwald, Kjærgaard; Sucic; Fernando, Okafor. Timo Werner, fyrrum leikmaður Chelsea, leiðir svo sóknarlínu RB Leipzig gegn Real Madrid. Ungstirnin Eduardo Camavinga og Aurelin Tchouameni byrja í liði Mardid. Byrjunarlið Real Madrid: Courtois; Carvajal, Nacho, Rudiger, Alaba; Modric, Tchouameni, Camavinga; Valverde, Rodrygo, Vinicius Jr. Byrjunarlið Leipzig: Gulacsi; Simakan, Diallo, Orban, Raum; Haidara, Schlager; Nkunku, Forsberg, Szoboszlai; Werner. Neymar, Messi og Mbappe eru allir í byrjunarliði PSG sem er í heimsókn hjá Maccabi Haifa á meðan Erling Haaland byrjar hjá Manchester City gegn sínum fyrrum liðsfélögum í Borussia Dortmund. Byrjunarlið Dortmund: Meyer; Meunier, Sule, Hummels, Guerrio; Ozcan, Emre Can, Bellingham; Reus, Modeste, Reyna. Byrjunarlið Manchester City: Ederson; Cancelo, Akanji, Stones, Ake; De Bruyne, Rodri, Gundogan; Mahrez, Haaland, Grealish. Leikur Manchester City og Dortmund er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Leikur Real Madrid og RB Leipzig verður á Stöð 2 Sport 3 á meðan viðureign Maccabi Haifa og PSG er á Stöð 2 Sport 4. Leikirnir hefjast klukkan 18.50 en Meistaradeildarmörkin munu svo gera upp alla leiki kvöldsins klukkan 21.00 á Stöð 2 Sport 2.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti