Klopp: Þetta er fyrsta skrefið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. september 2022 22:30 Jürgen Klopp gat andað léttar eftir sigur Liverpool í kvöld. Matthew Ashton - AMA/2022 AMA Sports Photo Agency Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega kátur eftir 2-1 sigur sinna manna gegn Ajax í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eftir brösulegt gengi í upphafi tímabils segir hann sigurinn í kvöld vera skref í rétta átt. „Ég held að allir hafi séð það að við þurftum að gera eitthvað allt öðruvísi í leiknum í kvöld og strákarnir gerðu það,“ sagði Klopp eftir leikinn. „Við spiluðum vel á móti baráttuglöðum andstæðingum. Við skoruðum fyrsta markið og hefðum átt að skora fleiri, sérstaklega úr föstum leikatriðum.“ Gestirnir í Ajax sköpuðu sér ekki mikið af færum í kvöld, en Mohammed Kudus jafnaði þó metin fyrir þá með frábæru marki eftir tæplega hálftíma leik. „Ég veit ekki hvort þetta var fyrsta alvöru sóknin þeirra, en Ajax skapaði ekki mikið. Svona er þetta, það getur allt gerst, en þetta var geggjað skot hjá Kudus.“ „Þetta var bara annað próf fyrir okkur. Við vonumst allir til að við séum á leið í rétta átt, en svo getur maður lent í öðru bakslagi og það hefur áhrif á mann. Pressan hjá okkur fyrir markið var mun betri en eftir markið. Við féllum aðeins niður, en við verðum að gera hlutina rétt.“ „Vinnan er ekki búin. Þetta er fyrsta skrefið. Mjög mikilvægt skref. Nú tekur við skrýtin pása sem er frekar löng. En Brighton bíður,“ sagði Klopp að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira
„Ég held að allir hafi séð það að við þurftum að gera eitthvað allt öðruvísi í leiknum í kvöld og strákarnir gerðu það,“ sagði Klopp eftir leikinn. „Við spiluðum vel á móti baráttuglöðum andstæðingum. Við skoruðum fyrsta markið og hefðum átt að skora fleiri, sérstaklega úr föstum leikatriðum.“ Gestirnir í Ajax sköpuðu sér ekki mikið af færum í kvöld, en Mohammed Kudus jafnaði þó metin fyrir þá með frábæru marki eftir tæplega hálftíma leik. „Ég veit ekki hvort þetta var fyrsta alvöru sóknin þeirra, en Ajax skapaði ekki mikið. Svona er þetta, það getur allt gerst, en þetta var geggjað skot hjá Kudus.“ „Þetta var bara annað próf fyrir okkur. Við vonumst allir til að við séum á leið í rétta átt, en svo getur maður lent í öðru bakslagi og það hefur áhrif á mann. Pressan hjá okkur fyrir markið var mun betri en eftir markið. Við féllum aðeins niður, en við verðum að gera hlutina rétt.“ „Vinnan er ekki búin. Þetta er fyrsta skrefið. Mjög mikilvægt skref. Nú tekur við skrýtin pása sem er frekar löng. En Brighton bíður,“ sagði Klopp að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira