Club Brugge valtaði yfir Porto | Leverkusen kláraði Atlético Madrid á lokamínútunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. september 2022 21:22 Belgíska liðið Club Brugge fer vel af stað í Meistaradeild Evrópu. Peter De Voecht / Photo News via Getty Images Það var nóg um að vera í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld þegar alls fóru sjö leikir fram. Mikil spenna er í B-riðli þar sem Club Brugge vann 0-4 útisigur gegn Porto og Bayer Leverkusen vann 2-0 sigur gegn Atlético Mardrid. Belgíska liðið Club Brugge hefur heldur betur komið á óvart í upphafi Meistaradeildarinnar. Liðið vann 0-4 sigur gegn Porto í kvöld og fylgdi þannig eftir 1-0 sigri gegn Bayer Leverkusen í fyrstu umferð. Belgarnir tóku forystuna snemma leiks og staðan var því 0-1 í hálfleik. Liðið bætti svo tveimur mörkum við snemma í síðari hálfleik áður en fjórða markið leit dagsins ljós örfáum andartökum fyrir lok venjulegs leiktíma. Club Brugge er því með sex stig eftir fyrstu tvær umferðirnar og trónir á toppi B-riðils, en liðsmenn Porto reka hins vegar lestina án stiga. Á sama tíma fór fram leikur Bayer Leverkusen og Atlético Madrid þar sem heimamenn í Leverkusen unnu 2-0 sigur. Bæði mörkin voru skoruð á seinustu fimm mínútum leiksins og Leverkusen er nú með þrjú stig í öðru sæti riðilsins, líkt og Atlético Madrid, en Leverkusen hefur betri markatölu. Úrslit kvöldsins A-riðill Liverpool 2-1 Ajax B-riðill Bayer Leverkusen 2-0 Atlético Madrid Porto 0-4 Club Brugge C-riðill Viktoria Plzen 0-2 Inter Bayern München 2-0 Barcelona D-riðill Sporting 2-0 Tottenham Marseille 0-1 Frankfurt Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Matip tryggði Liverpool dramatískan sigur Joel Matip reyndist hetja Liverpool er hann tryggði liðinu 2-1 sigur gegn Ajax með marki á lokamínútunum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2022 21:00 Þýsku meistararnir kláruðu Börsunga í endurkomu Lewandowski Markakóngurinn Robert Lewandowski snéri aftur til München í kvöld þegar Bayern tók á móti Barcelona í sankölluðum stórleik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Tvö mörk snemma í síðari hálfleik skiluðu heimamönnum 2-0 sigri. 13. september 2022 20:52 Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Sporting sigur | Inter tók sín fyrstu stig í dauðariðlinum Sporting vann góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Tottenham í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Bæði mörkin voru skoruð í uppbótartíma. 13. september 2022 18:40 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira
Belgíska liðið Club Brugge hefur heldur betur komið á óvart í upphafi Meistaradeildarinnar. Liðið vann 0-4 sigur gegn Porto í kvöld og fylgdi þannig eftir 1-0 sigri gegn Bayer Leverkusen í fyrstu umferð. Belgarnir tóku forystuna snemma leiks og staðan var því 0-1 í hálfleik. Liðið bætti svo tveimur mörkum við snemma í síðari hálfleik áður en fjórða markið leit dagsins ljós örfáum andartökum fyrir lok venjulegs leiktíma. Club Brugge er því með sex stig eftir fyrstu tvær umferðirnar og trónir á toppi B-riðils, en liðsmenn Porto reka hins vegar lestina án stiga. Á sama tíma fór fram leikur Bayer Leverkusen og Atlético Madrid þar sem heimamenn í Leverkusen unnu 2-0 sigur. Bæði mörkin voru skoruð á seinustu fimm mínútum leiksins og Leverkusen er nú með þrjú stig í öðru sæti riðilsins, líkt og Atlético Madrid, en Leverkusen hefur betri markatölu. Úrslit kvöldsins A-riðill Liverpool 2-1 Ajax B-riðill Bayer Leverkusen 2-0 Atlético Madrid Porto 0-4 Club Brugge C-riðill Viktoria Plzen 0-2 Inter Bayern München 2-0 Barcelona D-riðill Sporting 2-0 Tottenham Marseille 0-1 Frankfurt
A-riðill Liverpool 2-1 Ajax B-riðill Bayer Leverkusen 2-0 Atlético Madrid Porto 0-4 Club Brugge C-riðill Viktoria Plzen 0-2 Inter Bayern München 2-0 Barcelona D-riðill Sporting 2-0 Tottenham Marseille 0-1 Frankfurt
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Matip tryggði Liverpool dramatískan sigur Joel Matip reyndist hetja Liverpool er hann tryggði liðinu 2-1 sigur gegn Ajax með marki á lokamínútunum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2022 21:00 Þýsku meistararnir kláruðu Börsunga í endurkomu Lewandowski Markakóngurinn Robert Lewandowski snéri aftur til München í kvöld þegar Bayern tók á móti Barcelona í sankölluðum stórleik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Tvö mörk snemma í síðari hálfleik skiluðu heimamönnum 2-0 sigri. 13. september 2022 20:52 Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Sporting sigur | Inter tók sín fyrstu stig í dauðariðlinum Sporting vann góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Tottenham í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Bæði mörkin voru skoruð í uppbótartíma. 13. september 2022 18:40 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira
Matip tryggði Liverpool dramatískan sigur Joel Matip reyndist hetja Liverpool er hann tryggði liðinu 2-1 sigur gegn Ajax með marki á lokamínútunum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2022 21:00
Þýsku meistararnir kláruðu Börsunga í endurkomu Lewandowski Markakóngurinn Robert Lewandowski snéri aftur til München í kvöld þegar Bayern tók á móti Barcelona í sankölluðum stórleik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Tvö mörk snemma í síðari hálfleik skiluðu heimamönnum 2-0 sigri. 13. september 2022 20:52
Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Sporting sigur | Inter tók sín fyrstu stig í dauðariðlinum Sporting vann góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Tottenham í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Bæði mörkin voru skoruð í uppbótartíma. 13. september 2022 18:40