Litagleði á setningu Alþingis Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. september 2022 17:37 Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari var fyrir utan Alþingishúsið í dag. Samsett/Vísir 153. setning Alþingis fór fram fyrr í dag. Eins og fjallað var um hér á Vísi flutti Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarp fyrir alþingismenn. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari okkar myndaði þingmenn á leið á þingsetninguna. Blá og svört einlit jakkaföt voru algeng sjón en augljóst er að sterkir litir einkenndu fataval margra í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir á hlaupum. Vísir/Vilhelm Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir af litagleðinni við Alþingishúsið í dag. Eliza Reed forsetafrú var í bláum kjól og fallegum lillabláum jakka.Vísir/Vilhelm Diljá Mist var ótrúlega litrík og flott, en það einkennir hennar klæðaburð. Diljá velur reglulega að klæðast íslenskri hönnun.Vísir/Vilhelm Helga Vala Helgadóttir. Vísir/Vilhelm Inga Sæland var í bleikum jakka.Vísir/Vilhelm Oddný G. Harðardóttir var í öllu rauðu.Vísir/Vilhelm Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir var í skrautlegum jakka og rauðum skóm.Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir var í skærgrænum skóm.Vísir/Vilhelm Bryndís Haraldsdóttir valdi litsterkan kjól í dag.Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttir var í gylltu síðu pilsi.Vísir/Vilhelm Hildur Sverrrisdóttir var í bláum kjól og með litríka eyrnalokka við.Vísir/Vilhelm Þorgerður Katrín var í fallegu munstri og fjólubláum skóm.Vísir/Vilhelm Þórunn Sveinbjarnardóttir klæddist bláum kjól og rauðum skóm.Vísir/Vilhelm Guðrún Hafsteinsdóttir vakti athygli í upphlut.Vísir/Vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir valdi svarta litinn fyrir þetta tilefni.Vísir/Vilhelm Tíska og hönnun Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending: Setning Alþingis Alþingi verður sett í dag og hefst þingsetningarathöfnin klukkan 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. 13. september 2022 13:01 Bein útsending: Þingsetningarathöfn Siðmenntar Hin árlega þingsetningarathöfn Siðmenntar fer fram í dag og hefst klukkan 11:30. 13. september 2022 11:00 Sögulegt minni megi hvetja okkur til dáða Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson ávarpaði alþingismenn við 153. setningu Alþingis nú fyrr í dag. Hann sagði vel vera hægt að tryggja framtíð íslenskunnar en mikilvægt væri að sýna þeim sem hana vilji læra umburðarlyndi. 13. september 2022 15:35 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari okkar myndaði þingmenn á leið á þingsetninguna. Blá og svört einlit jakkaföt voru algeng sjón en augljóst er að sterkir litir einkenndu fataval margra í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir á hlaupum. Vísir/Vilhelm Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir af litagleðinni við Alþingishúsið í dag. Eliza Reed forsetafrú var í bláum kjól og fallegum lillabláum jakka.Vísir/Vilhelm Diljá Mist var ótrúlega litrík og flott, en það einkennir hennar klæðaburð. Diljá velur reglulega að klæðast íslenskri hönnun.Vísir/Vilhelm Helga Vala Helgadóttir. Vísir/Vilhelm Inga Sæland var í bleikum jakka.Vísir/Vilhelm Oddný G. Harðardóttir var í öllu rauðu.Vísir/Vilhelm Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir var í skrautlegum jakka og rauðum skóm.Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir var í skærgrænum skóm.Vísir/Vilhelm Bryndís Haraldsdóttir valdi litsterkan kjól í dag.Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttir var í gylltu síðu pilsi.Vísir/Vilhelm Hildur Sverrrisdóttir var í bláum kjól og með litríka eyrnalokka við.Vísir/Vilhelm Þorgerður Katrín var í fallegu munstri og fjólubláum skóm.Vísir/Vilhelm Þórunn Sveinbjarnardóttir klæddist bláum kjól og rauðum skóm.Vísir/Vilhelm Guðrún Hafsteinsdóttir vakti athygli í upphlut.Vísir/Vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir valdi svarta litinn fyrir þetta tilefni.Vísir/Vilhelm
Tíska og hönnun Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending: Setning Alþingis Alþingi verður sett í dag og hefst þingsetningarathöfnin klukkan 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. 13. september 2022 13:01 Bein útsending: Þingsetningarathöfn Siðmenntar Hin árlega þingsetningarathöfn Siðmenntar fer fram í dag og hefst klukkan 11:30. 13. september 2022 11:00 Sögulegt minni megi hvetja okkur til dáða Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson ávarpaði alþingismenn við 153. setningu Alþingis nú fyrr í dag. Hann sagði vel vera hægt að tryggja framtíð íslenskunnar en mikilvægt væri að sýna þeim sem hana vilji læra umburðarlyndi. 13. september 2022 15:35 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Bein útsending: Setning Alþingis Alþingi verður sett í dag og hefst þingsetningarathöfnin klukkan 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. 13. september 2022 13:01
Bein útsending: Þingsetningarathöfn Siðmenntar Hin árlega þingsetningarathöfn Siðmenntar fer fram í dag og hefst klukkan 11:30. 13. september 2022 11:00
Sögulegt minni megi hvetja okkur til dáða Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson ávarpaði alþingismenn við 153. setningu Alþingis nú fyrr í dag. Hann sagði vel vera hægt að tryggja framtíð íslenskunnar en mikilvægt væri að sýna þeim sem hana vilji læra umburðarlyndi. 13. september 2022 15:35