UFC henti eigin bardagakappa út úr keppnishöllinni á skýlunni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. september 2022 11:31 Walker fagnar sigri í T-Mobile Arena. Skömmu síðar var búið að henda honum út. vísir/getty UFC var með risabardagakvöld í Las Vegas um nýliðna helgi. Óhætt er að segja að eitthvað hafi klikkað í umgjörðinni því einum að aðalbardagaköppum kvöldsins var hent út úr húsi á tánum fljótlega eftir sinn bardaga. Þar er um að ræða Johnny Walker sem var í fyrsta aðalbardaga kvöldsins. Walker var í miklu stuði og hengdi andstæðing sinn í fyrstu lotu. So @ufc just came and kicked us out. No tickets for us and not allowed stay back stage to watch. Pulled out back door, kicked out, no even shoes on 😅 pic.twitter.com/av78OBETZM— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) September 11, 2022 Hann var enn að fagna með þjálfara sínum og vinum er honum var hreinlega hent út úr T-Mobile Arena. Hann var þá á tánum, í keppnisskýlunni og meira að segja enn með hanskana. pic.twitter.com/c7OzJOlDBe— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) September 11, 2022 Það var því frekar skrýtin sjón fyrir marga er hann mætti á hótelið sitt skólaus í skýlunni og með bardagahanskana. Þjálfari Walker, John Kvanagh, sem einnig þjálfar Gunnar Nelson, myndaði þessa ótrúlegu uppákomu en allt var svo fyrirgefið að lokum er UFC ákvað að verðlauna Walker um 50 þúsund dollara fyrir frammistöðu kvöldsins. Well @JohnnyWalker won the 50Gs baby bonus. All is forgiven @ufc , you can boot us out anytime 😅 pic.twitter.com/tmBi17liFG— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) September 11, 2022 MMA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Sjá meira
Þar er um að ræða Johnny Walker sem var í fyrsta aðalbardaga kvöldsins. Walker var í miklu stuði og hengdi andstæðing sinn í fyrstu lotu. So @ufc just came and kicked us out. No tickets for us and not allowed stay back stage to watch. Pulled out back door, kicked out, no even shoes on 😅 pic.twitter.com/av78OBETZM— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) September 11, 2022 Hann var enn að fagna með þjálfara sínum og vinum er honum var hreinlega hent út úr T-Mobile Arena. Hann var þá á tánum, í keppnisskýlunni og meira að segja enn með hanskana. pic.twitter.com/c7OzJOlDBe— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) September 11, 2022 Það var því frekar skrýtin sjón fyrir marga er hann mætti á hótelið sitt skólaus í skýlunni og með bardagahanskana. Þjálfari Walker, John Kvanagh, sem einnig þjálfar Gunnar Nelson, myndaði þessa ótrúlegu uppákomu en allt var svo fyrirgefið að lokum er UFC ákvað að verðlauna Walker um 50 þúsund dollara fyrir frammistöðu kvöldsins. Well @JohnnyWalker won the 50Gs baby bonus. All is forgiven @ufc , you can boot us out anytime 😅 pic.twitter.com/tmBi17liFG— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) September 11, 2022
MMA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum