Hefur náð mögnuðum tökum á málinu á skömmum tíma Snorri Másson skrifar 13. september 2022 09:01 „Ég hef lært íslensku í þrjú ár. Nú á dögum er ég að læra meira af því að ég er í vinnu í grunnskóla, þar sem ég hef verið að tala við krakkana allan tímann,“ segir hinn kínverski Yi Hu, sem rætt var við í Íslandi í dag í síðustu viku. Yi er nemi í íslensku sem öðru máli við Háskóla Íslands og í innslaginu hér að ofan má hlýða á magnaða frammistöðu hans á sviði tungumálsins, miðað við stutta dvöl og tungumálalegan bakgrunn í alls ólíkum tungumálum. Það er mikil breyting að skipta yfir í íslensku úr kínversku að sögn Yi Hu.Vísir/Bjarni Fleiri nemar láta til sín taka í innslaginu, meðal annars hinn þýski Max, sem féllst á að auðveldara væri fyrir Þjóðverja að læra málið en Kínverja; eins og Yi segir: Það eru ekki föll í kínversku og það er ekki greinir. Íslenska fyrir útlendinga hefur verið mjög til umræðu að undanförnu og raunar hefur sú umræða orðið ansi garð skeytt á köflum. Þar er helst deilt um hvort eðlilegt sé að krefjast íslenskukennslu í kjarasamningum, sem Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar hefur sagt að sé ekki efst á forgangslistanum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í samtali við fréttastofu um helgina að ljóst væri að íslensk stjórnvöld hefðu ekki gert nóg til að tryggja aðgengi útlendinga að tungumálakennslu. Mýta að þetta sé svona erfitt Marc Daníel Skipstað Volhardt íslenskukennari hópsins er jafnframt útlendingur sem hefur lært íslensku svo að vart heyrist að þar sé ekki innfæddur á ferð. Marc er danskur og segir það mýtu að erfiðara sé að læra íslensku en önnur mál. Marc Daníel Skipstað Volhardt kennir íslensku sem annað mál við Háskóla Íslands.Vísir/Bjarni „Íslenska er bara eins og önnur tungumál. Flestir læra bara mjög hratt og tala eiginlega reiprennandi eftir hálft eða heilt ár,“ segir Marc en þar ber að geta þess að þeir sem innritast í íslensku sem annað mál er fólk með nokkurn grunn í málinu. Marc mælir heils hugar með því að fólk sem hingað komi læri málið. „Hlustið á útvarp, takið þátt í samfélaginu, mann langar ekki að vera einn einhvers staðar einangraður,“ segir Marc. Íslensk fræði Háskólar Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Er íslenska óvinsæl? Seinustu áratugi hafa rannsóknir sýnt að íslenska sé orðin óvinsæl námsgrein á flestum skólastigum og í kjölfarið er spurt hvort óvinsældirnar nái til tungumálsins sjálfs. Ef til vill er það ansi stórt stökk í rökfærslunni í ljósi þess að íslenska er grundvallarþáttur í lífi allra íslenskra málhafa, svo ríkur þáttur að allt eins mætti spyrja hvort hendur okkar eða fætur séu óvinsælar. 7. september 2022 09:00 Íslenskukennslu á vinnutíma inn í kjarasamninga! Almennir kjarasamningar standa fyrir dyrum og mörg stéttarfélög hafa mótað kröfugerð sína til atvinnurekenda, bæði um launahækkanir og ýmiss konar réttarbætur. 9. september 2022 16:03 Segir nauðsynlegt að efla íslenskukennslu fyrir innflytjendur Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir erlent vinnuafl nauðsynlegt til þess að sinna megi þeim stöfum sem skapist þegar þjóðin eldist og færri verða á vinnumarkaði. Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði segir bráðnauðsynlegt að efla íslenskukennslu fyrir þá sem komi erlendis frá til landsins og vilji vinna. Hann hafi áhyggjur af íslensku máli. 4. september 2022 00:22 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Sjá meira
Yi er nemi í íslensku sem öðru máli við Háskóla Íslands og í innslaginu hér að ofan má hlýða á magnaða frammistöðu hans á sviði tungumálsins, miðað við stutta dvöl og tungumálalegan bakgrunn í alls ólíkum tungumálum. Það er mikil breyting að skipta yfir í íslensku úr kínversku að sögn Yi Hu.Vísir/Bjarni Fleiri nemar láta til sín taka í innslaginu, meðal annars hinn þýski Max, sem féllst á að auðveldara væri fyrir Þjóðverja að læra málið en Kínverja; eins og Yi segir: Það eru ekki föll í kínversku og það er ekki greinir. Íslenska fyrir útlendinga hefur verið mjög til umræðu að undanförnu og raunar hefur sú umræða orðið ansi garð skeytt á köflum. Þar er helst deilt um hvort eðlilegt sé að krefjast íslenskukennslu í kjarasamningum, sem Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar hefur sagt að sé ekki efst á forgangslistanum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í samtali við fréttastofu um helgina að ljóst væri að íslensk stjórnvöld hefðu ekki gert nóg til að tryggja aðgengi útlendinga að tungumálakennslu. Mýta að þetta sé svona erfitt Marc Daníel Skipstað Volhardt íslenskukennari hópsins er jafnframt útlendingur sem hefur lært íslensku svo að vart heyrist að þar sé ekki innfæddur á ferð. Marc er danskur og segir það mýtu að erfiðara sé að læra íslensku en önnur mál. Marc Daníel Skipstað Volhardt kennir íslensku sem annað mál við Háskóla Íslands.Vísir/Bjarni „Íslenska er bara eins og önnur tungumál. Flestir læra bara mjög hratt og tala eiginlega reiprennandi eftir hálft eða heilt ár,“ segir Marc en þar ber að geta þess að þeir sem innritast í íslensku sem annað mál er fólk með nokkurn grunn í málinu. Marc mælir heils hugar með því að fólk sem hingað komi læri málið. „Hlustið á útvarp, takið þátt í samfélaginu, mann langar ekki að vera einn einhvers staðar einangraður,“ segir Marc.
Íslensk fræði Háskólar Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Er íslenska óvinsæl? Seinustu áratugi hafa rannsóknir sýnt að íslenska sé orðin óvinsæl námsgrein á flestum skólastigum og í kjölfarið er spurt hvort óvinsældirnar nái til tungumálsins sjálfs. Ef til vill er það ansi stórt stökk í rökfærslunni í ljósi þess að íslenska er grundvallarþáttur í lífi allra íslenskra málhafa, svo ríkur þáttur að allt eins mætti spyrja hvort hendur okkar eða fætur séu óvinsælar. 7. september 2022 09:00 Íslenskukennslu á vinnutíma inn í kjarasamninga! Almennir kjarasamningar standa fyrir dyrum og mörg stéttarfélög hafa mótað kröfugerð sína til atvinnurekenda, bæði um launahækkanir og ýmiss konar réttarbætur. 9. september 2022 16:03 Segir nauðsynlegt að efla íslenskukennslu fyrir innflytjendur Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir erlent vinnuafl nauðsynlegt til þess að sinna megi þeim stöfum sem skapist þegar þjóðin eldist og færri verða á vinnumarkaði. Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði segir bráðnauðsynlegt að efla íslenskukennslu fyrir þá sem komi erlendis frá til landsins og vilji vinna. Hann hafi áhyggjur af íslensku máli. 4. september 2022 00:22 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Sjá meira
Er íslenska óvinsæl? Seinustu áratugi hafa rannsóknir sýnt að íslenska sé orðin óvinsæl námsgrein á flestum skólastigum og í kjölfarið er spurt hvort óvinsældirnar nái til tungumálsins sjálfs. Ef til vill er það ansi stórt stökk í rökfærslunni í ljósi þess að íslenska er grundvallarþáttur í lífi allra íslenskra málhafa, svo ríkur þáttur að allt eins mætti spyrja hvort hendur okkar eða fætur séu óvinsælar. 7. september 2022 09:00
Íslenskukennslu á vinnutíma inn í kjarasamninga! Almennir kjarasamningar standa fyrir dyrum og mörg stéttarfélög hafa mótað kröfugerð sína til atvinnurekenda, bæði um launahækkanir og ýmiss konar réttarbætur. 9. september 2022 16:03
Segir nauðsynlegt að efla íslenskukennslu fyrir innflytjendur Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir erlent vinnuafl nauðsynlegt til þess að sinna megi þeim stöfum sem skapist þegar þjóðin eldist og færri verða á vinnumarkaði. Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði segir bráðnauðsynlegt að efla íslenskukennslu fyrir þá sem komi erlendis frá til landsins og vilji vinna. Hann hafi áhyggjur af íslensku máli. 4. september 2022 00:22