Hundrað ára afmæli handbolta á Íslandi: „Alltaf stórasta land í heimi“ Sindri Sverrisson skrifar 9. september 2022 14:31 Silfurverðlaunin sem strákarnir okkar unnu í Peking 2008 hljóta að teljast stærsta stundin í sögu íslensks handbolta og mögulega stærsta stundin í allri íslenskri íþróttasögu. Getty/Vladimir Rys Handknattleikssamband Íslands fagnar því að í ár séu hundrað ár liðin frá því að handboltinn kom til Íslands og hefur nú birt nýja auglýsingu af því tilefni þar sem stiklað er á stóru í sögu handboltans hér á landi. Í frétt á vef HSÍ segir að ófá bros hafi verið kölluð fram við það að fara yfir myndefni til að velja í auglýsinguna vegna stórafmælisins, nú þegar öld er liðin frá því að Valdimar Sveinbjörnsson kom með handboltann til landsins eftir nám í Danmörku. Af mörgum ógleymanlegum augnablikum megi nefna þegar kvennalandsliðið hafi fyrst liða unnið titil í hópíþróttum, með því að verða Norðurlandameistari árið 1964, ólympíusilfrið sem karlalandsliðið vann árið 2008 og heimsmeistaramót karla sem haldið var á Íslandi árið 1995. Í auglýsingunni segir að á hundrað árum hafi handboltinn orðið að sameiningartákni fyrir íslensku þjóðina, sáð fræjum hjá ungmennum og uppskorið risastóra sigra. Auglýsinguna má sjá hér að neðan. „Við erum þjóð sem gefst aldrei upp. Þjóð sem á alveg sérstaklega margar þjóðhetjur. Því þrátt fyrir höfðatölu verðum við alltaf stórasta land í heimi,“ segir í auglýsingunni sem þar með vísar í ódauðleg ummæli Dorritar Moussaieff, fyrrverandi forsetafrúr, eftir að karlalandsliðið tryggði sér verðlaun á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Handbolti Tímamót Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fleiri fréttir Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri Sjá meira
Í frétt á vef HSÍ segir að ófá bros hafi verið kölluð fram við það að fara yfir myndefni til að velja í auglýsinguna vegna stórafmælisins, nú þegar öld er liðin frá því að Valdimar Sveinbjörnsson kom með handboltann til landsins eftir nám í Danmörku. Af mörgum ógleymanlegum augnablikum megi nefna þegar kvennalandsliðið hafi fyrst liða unnið titil í hópíþróttum, með því að verða Norðurlandameistari árið 1964, ólympíusilfrið sem karlalandsliðið vann árið 2008 og heimsmeistaramót karla sem haldið var á Íslandi árið 1995. Í auglýsingunni segir að á hundrað árum hafi handboltinn orðið að sameiningartákni fyrir íslensku þjóðina, sáð fræjum hjá ungmennum og uppskorið risastóra sigra. Auglýsinguna má sjá hér að neðan. „Við erum þjóð sem gefst aldrei upp. Þjóð sem á alveg sérstaklega margar þjóðhetjur. Því þrátt fyrir höfðatölu verðum við alltaf stórasta land í heimi,“ segir í auglýsingunni sem þar með vísar í ódauðleg ummæli Dorritar Moussaieff, fyrrverandi forsetafrúr, eftir að karlalandsliðið tryggði sér verðlaun á Ólympíuleikunum í Peking 2008.
Handbolti Tímamót Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fleiri fréttir Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri Sjá meira