Hundrað ára afmæli handbolta á Íslandi: „Alltaf stórasta land í heimi“ Sindri Sverrisson skrifar 9. september 2022 14:31 Silfurverðlaunin sem strákarnir okkar unnu í Peking 2008 hljóta að teljast stærsta stundin í sögu íslensks handbolta og mögulega stærsta stundin í allri íslenskri íþróttasögu. Getty/Vladimir Rys Handknattleikssamband Íslands fagnar því að í ár séu hundrað ár liðin frá því að handboltinn kom til Íslands og hefur nú birt nýja auglýsingu af því tilefni þar sem stiklað er á stóru í sögu handboltans hér á landi. Í frétt á vef HSÍ segir að ófá bros hafi verið kölluð fram við það að fara yfir myndefni til að velja í auglýsinguna vegna stórafmælisins, nú þegar öld er liðin frá því að Valdimar Sveinbjörnsson kom með handboltann til landsins eftir nám í Danmörku. Af mörgum ógleymanlegum augnablikum megi nefna þegar kvennalandsliðið hafi fyrst liða unnið titil í hópíþróttum, með því að verða Norðurlandameistari árið 1964, ólympíusilfrið sem karlalandsliðið vann árið 2008 og heimsmeistaramót karla sem haldið var á Íslandi árið 1995. Í auglýsingunni segir að á hundrað árum hafi handboltinn orðið að sameiningartákni fyrir íslensku þjóðina, sáð fræjum hjá ungmennum og uppskorið risastóra sigra. Auglýsinguna má sjá hér að neðan. „Við erum þjóð sem gefst aldrei upp. Þjóð sem á alveg sérstaklega margar þjóðhetjur. Því þrátt fyrir höfðatölu verðum við alltaf stórasta land í heimi,“ segir í auglýsingunni sem þar með vísar í ódauðleg ummæli Dorritar Moussaieff, fyrrverandi forsetafrúr, eftir að karlalandsliðið tryggði sér verðlaun á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Handbolti Tímamót Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Í frétt á vef HSÍ segir að ófá bros hafi verið kölluð fram við það að fara yfir myndefni til að velja í auglýsinguna vegna stórafmælisins, nú þegar öld er liðin frá því að Valdimar Sveinbjörnsson kom með handboltann til landsins eftir nám í Danmörku. Af mörgum ógleymanlegum augnablikum megi nefna þegar kvennalandsliðið hafi fyrst liða unnið titil í hópíþróttum, með því að verða Norðurlandameistari árið 1964, ólympíusilfrið sem karlalandsliðið vann árið 2008 og heimsmeistaramót karla sem haldið var á Íslandi árið 1995. Í auglýsingunni segir að á hundrað árum hafi handboltinn orðið að sameiningartákni fyrir íslensku þjóðina, sáð fræjum hjá ungmennum og uppskorið risastóra sigra. Auglýsinguna má sjá hér að neðan. „Við erum þjóð sem gefst aldrei upp. Þjóð sem á alveg sérstaklega margar þjóðhetjur. Því þrátt fyrir höfðatölu verðum við alltaf stórasta land í heimi,“ segir í auglýsingunni sem þar með vísar í ódauðleg ummæli Dorritar Moussaieff, fyrrverandi forsetafrúr, eftir að karlalandsliðið tryggði sér verðlaun á Ólympíuleikunum í Peking 2008.
Handbolti Tímamót Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni