Úkraínski Neymar mígur utan í Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. september 2022 08:30 Mykhaylo Mudryk stingur Mohamed Simakan af í leik RB Leipzig og Shakhtar Donetsk á þriðjudaginn. getty/Cathrin Mueller Úkraínski kantmaðurinn Mykhaylo Mudryk, sem sló í gegn í sigri Shakhtar Donetsk á RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn, hefur gefið Arsenal hressilega undir fótinn. Hinn 21 árs Mudryk skoraði eitt mark og lagði upp tvö í 1-4 sigri Shakhtar í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Hann þykir gríðarlega spennandi leikmaður og var meðal annars orðaður við Everton og Arsenal í sumar. Og miðað við ummæli hans í viðtali við CBS Sports er hann meira en klár í að spila við Arsenal. „Mig, eins og alla held ég, dreymir um að spila í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal er með mjög gott lið með mjög góðan þjálfara. Ég er hrifinn af leikstíl liðsins. Og já, það væri erfitt fyrir mig að segja nei við þá en það er ekki bara mín ákvörðun,“ sagði Mudryk. „Við sjáum til í vetur. Það var talað mikið um félagaskipti og að þau hafi ekki gengið í gegn og hverjir vilja fá mig en þetta er eðlilegt núna. Ég er í Shakhtar og vil spila í þessu liði.“ Mudryk hefur verið kallaður hinn úkraínski Neymar. Honum vill þó frekar vera líkt við annan leikmann; króatíska miðjumanninn Luka Modric. Mudryk er uppalinn hjá Shakhtar en var lánaður til Arsenal Kiev og Desna Chernihiv áður en hann festi sig í sessi hjá liðinu. Hann hefur leikið fimm landsleiki fyrir Úkraínu. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira
Hinn 21 árs Mudryk skoraði eitt mark og lagði upp tvö í 1-4 sigri Shakhtar í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Hann þykir gríðarlega spennandi leikmaður og var meðal annars orðaður við Everton og Arsenal í sumar. Og miðað við ummæli hans í viðtali við CBS Sports er hann meira en klár í að spila við Arsenal. „Mig, eins og alla held ég, dreymir um að spila í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal er með mjög gott lið með mjög góðan þjálfara. Ég er hrifinn af leikstíl liðsins. Og já, það væri erfitt fyrir mig að segja nei við þá en það er ekki bara mín ákvörðun,“ sagði Mudryk. „Við sjáum til í vetur. Það var talað mikið um félagaskipti og að þau hafi ekki gengið í gegn og hverjir vilja fá mig en þetta er eðlilegt núna. Ég er í Shakhtar og vil spila í þessu liði.“ Mudryk hefur verið kallaður hinn úkraínski Neymar. Honum vill þó frekar vera líkt við annan leikmann; króatíska miðjumanninn Luka Modric. Mudryk er uppalinn hjá Shakhtar en var lánaður til Arsenal Kiev og Desna Chernihiv áður en hann festi sig í sessi hjá liðinu. Hann hefur leikið fimm landsleiki fyrir Úkraínu.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira