Að þekkja muninn á sérfræðingi og rugludalli Rakel Sveinsdóttir skrifar 9. september 2022 07:00 Það þekkja það flestir að hitta stundum fólk sem talar eins og sérfræðingar en veit ekkert endilega um hvað það er að tala. Þá er gott að velta fyrir sér hver tilgangur viðkomandi sé með samtalinu og fleira til að meta hver raunveruleg þekking viðkomandi er og hvort hún nýtist okkur. Vísir/Getty Hafið þið ekki lent í því að vera að tala við einhvern sem virðist vita allt um einhver málefni, algjör sérfræðingur, en síðan kemur í ljós að viðkomandi veit lítið sem ekkert um hvað hann/hún er að tala? Nokkuð öruggt að flestir svara já við þessari spurningu enda er ótrúlega margt fólk þarna úti sem hreinlega hefur svo mikið sjálfsöryggi að það kemur fram eins og sérfræðingur en er í raun bara rugludallur. Eða hefur það sem atvinnu að hljóma eins og sérfræðingur. Þekkt einkenni er til dæmis þegar viðkomandi notar flott orð á ensku eða einhverja frasa. Þegar að við erum hins vegar að meta vörukaup eða þjónustu, eða jafnvel að ráða nýtt fólk til vinnu, getur verið mikilvægt fyrir okkur að átta okkur á því hvað fyrstu kynni eru í raun að segja okkur um sérfræðiþekkingu viðkomandi. Thora Tenbrink er prófessor við Bangor háskólann í Bretlandi. Hún hefur staðið fyrir fjöldanum öllum af rannsóknum síðustu áratugina þar sem hún hefur skoðað það sérstaklega, hvernig það hvernig við tölum og komum fram, getur oft gefið ranga vísbendingu um hvað við vitum eða getum. Til dæmis getur sérfræðingur verið mjög óöruggur og feiminn að eðlisfari og ekki góður í samskiptum. Fyrir vikið er fólk kannski ekki að taka nógu mikið mark á því hvað viðkomandi er að segja. Að sama skapi getur einhver sem er með mjög mikið sjálfsöryggi og góðan talanda, bablað út í eitt þannig að fólk telur viðkomandi algjöran sérfræðing á sínu sviði. Tenbrink segir okkur geta áttað okkur á því hverjir eru fyrir alvöru sérfræðingar og hverjir ekki, með því að horfa sérstaklega á eftirfarandi fimm atriði. Hversu líklegt er að viðkomandi sé sérfræðingur? Hér þurfum við að meta þær upplýsingar sem við höfum um viðkomandi eða afla okkur upplýsinga. Hver er til dæmis bakgrunnurinn; menntun og reynsla? Ef við hittum einhvern sem klárlega vill að við upplifum sig sem mikinn sérfræðing á sínu sviði, en við erum ekki viss, er líka gott að velta fyrir okkur hvert líklegt markmið viðkomandi er með spjallinu við okkur og meta innihaldið eftir því. Er viðkomandi til dæmis að selja eitthvað? Hvernig er framkoman og talandinn almennt? Þá er gott að velta fyrir sér almenna framkomu eða talanda viðkomandi. Til dæmis hvort hann/hún tali mikið um alla hluti, eigi auðvelt með að vera svolítið dóminerandi í samtölum fólks og svo framvegis. Virðið sem felst í að hlusta og lesa á milli línanna getur nefnilega verið ótrúlega dýrmætt og gefið okkur miklar upplýsingar. Dýptin í samtölunum Það sem einkennir svolítið fólk sem í raun veit lítið um hvað það er að tala, er hversu grunnt það fer í samtölin. Skautar það í gegnum samtölin án þess að fara á dýptina? Hversu djúpt í saumana er viðkomandi fyrir alvöru að fara í málin? Að vita og vita ekki Annað sem er ágætt að hafa á bakvið eyrað er að við erum aldrei alvitur um neitt. Og það eru alvöru sérfræðingar mjög meðvitaðir um. Þess vegna er sérfræðingur líklegur til tala fyrir ákveðnum hlutum með rökstuðningi, benda á staðreyndir eða gögn, á meðan sá sem veit minna getur auðveldlega bablað út í eitt. Hvernig upplýsingar ertu að fá? Sumir geta reyndar vitað heilmikið gagnlegt um mál án þess að vera fyrir alvöru sérfræðingar. Ef þú er að spjalla við einstakling og ert að velta fyrir þér hvernig þú eigir að meta hann/hana sem sérfræðing getur þú prófað að ímynda þér muninn á því að fá upplýsingar um heimilisfang með Google map kortavísinum í samanburði við frá vini. Vinur getur gefið þér leiðbeiningar með meiri lýsingum en Google maps, þótt hvoru tveggja nýtist vel. Þannig að stundum snýst málið um í hvers konar sérfræðing þú ert að leita og hvers konar upplýsingar þú vilt eða þarft að fá. Tengdar fréttir Þetta endar örugglega skelfilega Það er alveg pottþétt að þetta fer ekki vel. Ekki séns að þetta gangi upp. Að fólki skuli detta í hug að gera þetta? Mun örugglega enda skelfilega. 2. september 2022 07:01 Að endurnæra hugann: Zuckerberg hætti að hlaupa Mark Zuckerberg, eigandi Meta sem á Facebook og fleiri samfélagsmiðla, æfir á morgnana áður en hann mætir til vinnu. Í viðtölum hefur hann sagt að morgnarnir séu sá tími sem henti honum best. 29. ágúst 2022 07:00 Algengustu mýturnar í leiðinlegri vinnu Oooh. Enn einn vinnudagurinn og jafn súrt og það hljómar er fullt af fólki sem nennir varla fram úr einfaldlega vegna þess að þeim finnst svo leiðinlegt í vinnunni. 26. ágúst 2022 07:01 Andfúli vinnufélaginn og góð ráð Við erum andfúl á morgnana þegar að við vöknum en sem betur fer er það frá um leið og við höfum burstað tennurnar. Og þó. 19. ágúst 2022 07:01 Fómó í vinnunni er staðreynd Fómó er nýtt hugtak sem sérstaklega ungt fólk notar en þetta orð er tilvísun í skammstöfun á ensku; Fomo, sem stendur fyrir „fear of missing out.“ 12. ágúst 2022 07:00 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Starbucks opnar á Íslandi Viðskipti innlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Fleiri fréttir Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Sjá meira
Nokkuð öruggt að flestir svara já við þessari spurningu enda er ótrúlega margt fólk þarna úti sem hreinlega hefur svo mikið sjálfsöryggi að það kemur fram eins og sérfræðingur en er í raun bara rugludallur. Eða hefur það sem atvinnu að hljóma eins og sérfræðingur. Þekkt einkenni er til dæmis þegar viðkomandi notar flott orð á ensku eða einhverja frasa. Þegar að við erum hins vegar að meta vörukaup eða þjónustu, eða jafnvel að ráða nýtt fólk til vinnu, getur verið mikilvægt fyrir okkur að átta okkur á því hvað fyrstu kynni eru í raun að segja okkur um sérfræðiþekkingu viðkomandi. Thora Tenbrink er prófessor við Bangor háskólann í Bretlandi. Hún hefur staðið fyrir fjöldanum öllum af rannsóknum síðustu áratugina þar sem hún hefur skoðað það sérstaklega, hvernig það hvernig við tölum og komum fram, getur oft gefið ranga vísbendingu um hvað við vitum eða getum. Til dæmis getur sérfræðingur verið mjög óöruggur og feiminn að eðlisfari og ekki góður í samskiptum. Fyrir vikið er fólk kannski ekki að taka nógu mikið mark á því hvað viðkomandi er að segja. Að sama skapi getur einhver sem er með mjög mikið sjálfsöryggi og góðan talanda, bablað út í eitt þannig að fólk telur viðkomandi algjöran sérfræðing á sínu sviði. Tenbrink segir okkur geta áttað okkur á því hverjir eru fyrir alvöru sérfræðingar og hverjir ekki, með því að horfa sérstaklega á eftirfarandi fimm atriði. Hversu líklegt er að viðkomandi sé sérfræðingur? Hér þurfum við að meta þær upplýsingar sem við höfum um viðkomandi eða afla okkur upplýsinga. Hver er til dæmis bakgrunnurinn; menntun og reynsla? Ef við hittum einhvern sem klárlega vill að við upplifum sig sem mikinn sérfræðing á sínu sviði, en við erum ekki viss, er líka gott að velta fyrir okkur hvert líklegt markmið viðkomandi er með spjallinu við okkur og meta innihaldið eftir því. Er viðkomandi til dæmis að selja eitthvað? Hvernig er framkoman og talandinn almennt? Þá er gott að velta fyrir sér almenna framkomu eða talanda viðkomandi. Til dæmis hvort hann/hún tali mikið um alla hluti, eigi auðvelt með að vera svolítið dóminerandi í samtölum fólks og svo framvegis. Virðið sem felst í að hlusta og lesa á milli línanna getur nefnilega verið ótrúlega dýrmætt og gefið okkur miklar upplýsingar. Dýptin í samtölunum Það sem einkennir svolítið fólk sem í raun veit lítið um hvað það er að tala, er hversu grunnt það fer í samtölin. Skautar það í gegnum samtölin án þess að fara á dýptina? Hversu djúpt í saumana er viðkomandi fyrir alvöru að fara í málin? Að vita og vita ekki Annað sem er ágætt að hafa á bakvið eyrað er að við erum aldrei alvitur um neitt. Og það eru alvöru sérfræðingar mjög meðvitaðir um. Þess vegna er sérfræðingur líklegur til tala fyrir ákveðnum hlutum með rökstuðningi, benda á staðreyndir eða gögn, á meðan sá sem veit minna getur auðveldlega bablað út í eitt. Hvernig upplýsingar ertu að fá? Sumir geta reyndar vitað heilmikið gagnlegt um mál án þess að vera fyrir alvöru sérfræðingar. Ef þú er að spjalla við einstakling og ert að velta fyrir þér hvernig þú eigir að meta hann/hana sem sérfræðing getur þú prófað að ímynda þér muninn á því að fá upplýsingar um heimilisfang með Google map kortavísinum í samanburði við frá vini. Vinur getur gefið þér leiðbeiningar með meiri lýsingum en Google maps, þótt hvoru tveggja nýtist vel. Þannig að stundum snýst málið um í hvers konar sérfræðing þú ert að leita og hvers konar upplýsingar þú vilt eða þarft að fá.
Tengdar fréttir Þetta endar örugglega skelfilega Það er alveg pottþétt að þetta fer ekki vel. Ekki séns að þetta gangi upp. Að fólki skuli detta í hug að gera þetta? Mun örugglega enda skelfilega. 2. september 2022 07:01 Að endurnæra hugann: Zuckerberg hætti að hlaupa Mark Zuckerberg, eigandi Meta sem á Facebook og fleiri samfélagsmiðla, æfir á morgnana áður en hann mætir til vinnu. Í viðtölum hefur hann sagt að morgnarnir séu sá tími sem henti honum best. 29. ágúst 2022 07:00 Algengustu mýturnar í leiðinlegri vinnu Oooh. Enn einn vinnudagurinn og jafn súrt og það hljómar er fullt af fólki sem nennir varla fram úr einfaldlega vegna þess að þeim finnst svo leiðinlegt í vinnunni. 26. ágúst 2022 07:01 Andfúli vinnufélaginn og góð ráð Við erum andfúl á morgnana þegar að við vöknum en sem betur fer er það frá um leið og við höfum burstað tennurnar. Og þó. 19. ágúst 2022 07:01 Fómó í vinnunni er staðreynd Fómó er nýtt hugtak sem sérstaklega ungt fólk notar en þetta orð er tilvísun í skammstöfun á ensku; Fomo, sem stendur fyrir „fear of missing out.“ 12. ágúst 2022 07:00 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Starbucks opnar á Íslandi Viðskipti innlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Fleiri fréttir Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Sjá meira
Þetta endar örugglega skelfilega Það er alveg pottþétt að þetta fer ekki vel. Ekki séns að þetta gangi upp. Að fólki skuli detta í hug að gera þetta? Mun örugglega enda skelfilega. 2. september 2022 07:01
Að endurnæra hugann: Zuckerberg hætti að hlaupa Mark Zuckerberg, eigandi Meta sem á Facebook og fleiri samfélagsmiðla, æfir á morgnana áður en hann mætir til vinnu. Í viðtölum hefur hann sagt að morgnarnir séu sá tími sem henti honum best. 29. ágúst 2022 07:00
Algengustu mýturnar í leiðinlegri vinnu Oooh. Enn einn vinnudagurinn og jafn súrt og það hljómar er fullt af fólki sem nennir varla fram úr einfaldlega vegna þess að þeim finnst svo leiðinlegt í vinnunni. 26. ágúst 2022 07:01
Andfúli vinnufélaginn og góð ráð Við erum andfúl á morgnana þegar að við vöknum en sem betur fer er það frá um leið og við höfum burstað tennurnar. Og þó. 19. ágúst 2022 07:01
Fómó í vinnunni er staðreynd Fómó er nýtt hugtak sem sérstaklega ungt fólk notar en þetta orð er tilvísun í skammstöfun á ensku; Fomo, sem stendur fyrir „fear of missing out.“ 12. ágúst 2022 07:00